Fréttir og tilkynningar

Frestur til skráningar á íþróttamót til miðnættis
Opið íþróttamót Spretts verður haldið 8.-11. maí nk. á Samskipavellinum í Spretti. Ákveðið hefur verið að hafa skráingu opna til miðnættis mánudaginn 5. maí. Skráning fer fram í Sportfeng, www.sportfengur.com. Mótið verður í beinni útsendingu hjá Eiðfaxi TV. Keppt verður í eftirfarandi flokkum og greinum: Meistaraflokkur: V1, F1, T1, T2,

Yfirlitsmyndir af viðrunarhólfum
Hér má sjá yfirlitsmyndir af númeruðum viðrunarhólfum Spretts. Spurningum varðandi viðrunarhólf verður svarað á sprettur(hja)sprettur.is

Samskipadeild – Áhugamannadeild Spretts 2025 lokið
Keppni í Devold tölti í Samskipadeildinni – Áhugamannadeild Spretts fór fram í Samskipahöllinni á föstudaginn síðastliðinn. Í B-úrslitum voru það Darri Gunnarsson og Draumur frá Breiðsstöðum sem voru hlutskarpastir. Það þurfti sætaröðun dómara til að skera úr á milli þeirra og svo Herdísar Einarsdóttur og Grifflu frá Grafarkoti. Einkunn beggja

Viðrunarhólf fyrsta úthlutun!
Hér fyrir neðan má sjá fyrstu úthlutun viðrunarhólfa. Lagt var upp með að leigjendur fengu þau hólf sem þau hafa áður haft á leigu. Haft verður sérstaklega samband við þá sem hafa sótt um en fá ekki úthlutað hér fyrir neðan en ástæðan getur mögulega verið óskýr lýsing á fyrra

Æfinga kynbótasýning fyrir unga knapa
Fimmtudaginn 22. og 23.maí nk ætlar hestamannafélagið Sprettur, í góðu samstarfi við RML, að bjóða upp á æfinga-kynbótasýningu fyrir unga knapa. Slíkt hefur ekki verið í boði hérlendis áður en það getur reynst ungum knöpum erfitt skref að stíga að mæta til dóms á kynbótabrautinni. Því höfum við ákveðið að

Opið íþróttamót Spretts 2025
Opið íþróttamót Spretts verður haldið 8.-11. maí nk. á Samskipavellinum í Spretti. Skráning er hafin í Sportfeng, www.sportfengur.com, og stendur til hádegis mánudaginn 5. maí. Keppt verður í eftirfarandi flokkum og greinum: Meistaraflokkur: V1, F1, T1, T2, PP1 og P2 1.flokkur: V2, F2, T3, T4, T7, PP1 og P2 2.flokkur: