
Opinn tími fyrir yngri flokka
Minnum á frjálsan tíma fyrir yngri flokka í dag í Samskipahöllinni í hólfi 2 milli kl.17-18. Hrafnhildur Blöndal leiðbeinandi og tamningamaður verður á staðnum til aðstoðar ef einhver vill.
Minnum á frjálsan tíma fyrir yngri flokka í dag í Samskipahöllinni í hólfi 2 milli kl.17-18. Hrafnhildur Blöndal leiðbeinandi og tamningamaður verður á staðnum til aðstoðar ef einhver vill.
Hér má sjá yfirlit yfir þær uppákomur og námskeið sem hestamannafélagið Sprettur býður upp á eingöngu fyrir unga félagsmenn/yngri flokkana. Hvert og eitt námskeið verður auglýst betur þegar nær dregur. Unga kynslóðin getur líka sótt önnur námskeið á vegum félagsins,
Mánudaginn 27.desember kl.16:00-17:30 mun Æskulýðs- og Fræðslunefnd setja upp braut með brokkspírum og hindrunum í Húsasmiðjuhöll en nýlega festi Sprettur kaup á ýmiskonar dóti frá Poly Jumps. Tíminn er hugsaður fyrir yngri kynslóðina til að hittast og hafa gaman með
Hestamennsku námskeiðin í Spretti hafa notið vinsælda undanfarin ár hjá börnum og unglingum. Á haustin er boðið upp á námskeið þar sem ekki er krafist þess að mæta með hest en eftir áramótin er þess hins vegar krafist að mæta
Hringteymingarvinna eru frábær tilbreyting í þjálfun hestsins sem stuðlar að bættu jafnvægi, auknum sveigjanleika og réttri vöðvauppbyggingu. Farið verður í hvernig hægt er að notast við hringteymingarvinnu til þess að þjálfa auga knapans við að greina misstyrk og líkamsbeitingu hestsins,
Í haust hafa 26 börn og unglingar sótt Hestamennsku námskeið hjá Spretti. Ýmislegt hefur verið gert, m.a. farið á hestbak, sætisæfingar, sett saman höfuðleður og skreytt, heimsókn á tamningastöðina til Önnu Bjarkar og Snorra Dal í Hafnarfirði, spilað bingó og
Almennt reiðnámskeið fyrir fullorðna sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt, öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn og læra að skilja hestinn betur. Þetta námskeið er frábært fyrir einstaklinga sem til dæmis vilja auka kjark og þor, byrja aftur eftir
Járningamennirnir Caroline Aldén (Járn og Hófar) og Sigurgeir Jóhannsson (Járningaþjónusta Geira) munu halda járninganámskeið í Spretti helgina 21.-23.janúar 2022. Þau hafa bæði lokið þriggja ára námi við járningarskólan Wången í Svíþjóð.Bæði hafa þau lengi verið í hestum og áhuginn fyrir
Jólagjöf hestamannsins er gjafabréf á námskeið á vegum Spretts! Framundan á nýju ári er fjölmörg námskeið á vegum Spretts, gjafabréf á námskeið er tilvalin jólagjöf. Hafið samband við fr***********@********ar.is fyrir nánari upplýsingar.
Anton Páll verður með einkatíma annan hvern miðvikudag í Samskipahöll. Kennt verður miðvikudagana 12.janúar, 26.janúar, 9.febrúar og 23.febrúar. Samtals 4 einkatímar. Tímarnir eru í boði á milli kl.8:15-16:00, kennt er í 45mín. Verð fyrir unglinga/ungmenni er 48.500kr Skráning fyrir unglinga/ungmenni