
Pollanámskeið 2022
Í vetur verður í boði pollanámskeið í Spretti. Námskeiðið er ætlað fyrir okkar allra yngstu knapa. Ætlast er til að foreldrar aðstoði ef kennari óskar eftir. Kennari er Hrafnhildur Blöndahl Arngrímsdóttir og er menntaður hestafræðingur, leiðbeinandi og tamningarmaður frá Háskólanum







