Námskeið

hesturhindrun

Opið fyrir skráningar á námskeið

  Nú hefur verið opnað fyrir skráninga á ýmis námskeið hjá Spretti og munu fleiri námskeið bætast við á næstu dögum. Skráningar fara fram gegnum Sportfeng. Þau námskeið sem nú þegar er búið að opna fyrir eru, tveggja manna tímar

Nánar
Skrautreiðarkona

Töltgrúbban, hittumst á fimmtudag 17.des. kl 19.

Næsta æfing verður á fimmtudag kl 19 í hólfi 2.Hvetjum sem flestar til að mæta, mög mikilvægt að æfa okkur gangandi að samhæfa okkur, verðum þá enn betur undirbúnar þegar við setjumst í hnakkinn og förum að mæta með hestana.

Nánar
Kristján Elvar Gíslason

Skráning á járningarnámskeið

Helgina 22.-24.jan 2016 verður járningarnámskeið í Samskipahöllinni.Kennari verður Kristján Elvar Gíslason, járningarmeistari.Kristján er yfirkennari járninga við Hólaskóla, hann er einnig menntaður sjúkrajárningarmaður. Námskeiðið hefst föstudagskvöldið 22.jan, sýnikennsla og kynning.Kennt verður bæði laugardag og sunnudag, skipt verður í hópa eftir reynslu.Námskeiðið

Nánar
Anton Páll Níelsson

Fullbókað á helgarnámskeið hjá Antoni Páli.

Fullbókað er á helgarnámskeið með Antoni Páli 19. og 20.des. sem haldið verður í Samskipahöllinni í Spretti. Þátttakendur eiga von á tölvupósti á næstu dögum með nánari tímasetningum og upplýsingum.Minnum á að hægt er að fylgjast með námskeiðinu, án hests, gegn

Nánar
Skrautreiðarkona

Töltgrúbban, hittumst á sunnudag kl 17

Töltgrúbban hittist í hólfi 1 sunnudag 13.des kl 17.Vegna framkvæmda í Samskipahöllinni verðum við að breyta tímanu.Við hittumst hestlausar og æfum okkur, ræðum málin og höfum gaman.Allar Sprettskonur velkomnar.Töltgrúbban

Nánar
Anton Páll Níelsson

Skráningarfrestur á námskeið hjá Antoni Páli að renna út.

Fyrsta helgarnámskeið vetrarins hjá Spretti. ATH Skráningarfrestur til og með 10.des.Námskeiðið er öllum opið. Helgina 19. og 20.desember mun Sprettur halda helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni.Anton Páll Níelsson er menntaður reiðkennari B frá Háskólanum á Hólum.Hann hefur kennt við

Nánar
Töltgrúban

Töltgrúbba Sprettskvenna fer af stað.

Töltgrúbban er skemmtilegur hópur Sprettskvenna sem byrjuðu að koma saman í maí 2015 undir dyggri stjórn Ragnheiðar Samúelsdóttur að æfa ýmiskonar munsturreið, rúmlega 30 konur komu saman og leiddu saman hesta sína. Námskeið sem ekki hafði verið boðið uppá áður.Orkan

Nánar
Olafur Andri Guðmundsson

Minnum á sýnikennslu hjá Ólafi Andra 3.des.

Minnum á sýnikennsluna sem verður í næstu viku í Samskipahöllinni. Hvetjum alla til að mæta. Ólafur Andri Guðmundsson sem er hestamönnum vel kunnugur mun vera með sýnikennslu fyrir hestamenn í Samskipahöllinni Fimmtudagskvöldið 3.des kl 19. Aðgangseyrir 1500kr.Einnig verður tekið við

Nánar
Kristján Elvar Gíslason

Járningarnámskeið 22.-24.jan 2016

Helgina 22.-24.jan 2016 verður járningarnámskeið í Samskipahöllinni.Kennari verður Kristján Elvar Gíslason, járningarmeistari.Kristján er yfirkennari járninga við Hólaskóla, hann er einnig menntaður sjúkrajárningarmaður.Námskeiðið hefst föstudagskvöldið 22.jan, sýnikennsla og kynning.Kennt verður bæði laugardag og sunnudag, skipt verður í hópa eftir reynslu.Námskeiðið er

Nánar
Námskeið

Námskeið að hefjast í næstu viku

Minnum Sprettara á námskeið sem hefjast í nk viku. Einkatímar hjá Daníel Jónss hefjast 24.nóv og svo para og unglingatímar hjá Röggu Sam. hefjast 25. og 26.nóv Skráningarfrestur hjá þeim er til og með 23.nóvFiminámskeið hjá Þórdísi Önnu hefst 30.nóv og

Nánar
Scroll to Top