Helgarnámskeið hjá Jóhanni Ragnarssyni

\"\\"Jói\"
Helgina 12.-14 feb verður helgarnámskeið hjá Íþróttamanni Spretts, Jóhanni Kr. Ragnarssyni.
Jóhann (Jói) er mörgum vel kunnur og ætlar nú að koma til okkar og vera með námskeið eina helgi.
Jóhann lærður reiðkennari frá Hólum. Hann hefur starfað við tamningar og þjálfun á hrossum sl ár og náð góðum árangri á kynbóta og keppnis brautunum.

Kennt verður í 30.min einkatímum, föst, lau og sun.
Á föstudeginum mun Jói fara yfir með hverjum og einum hvernig hesturinn er sem nemandinn er með og  jafnvel purfa hrossin.
Þátttakendur eru hvattir til að fylgjast með hvort öðru.

Verð 20.000.pr þáttakenda

Fræðslunefnd Spetts.

Scroll to Top