Polla og barnanámskeið hefjast 31.jan
Námskeiðið er ætlað þeim sem eru byrjendur eða lítið vanir.
Kennt verður á sunnudögum í Hattarvallahöllin, 5 skipti.
Verð fyrir hvert barn er 7500kr
Skráning fer fram í gegnum Sportfeng.
Kennari verður Þórdís Anna Gylfadóttir