Námskeið

Anton Páll Níelsson

Helgarnámskeið með Antoni Páli Níelss. 2.des. og 4.des. 2016

Föstudaginn 2.desember og sunnudaginn 4.desember mun Sprettur halda námskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni. Námskeiðið hefst eftir hádegi á föstudegi og stendur fram á kvöld, ekki verður kennt á laugardeginum en svo mun námskeiðið halda áfram á sunnudagsmorgni og fram

Nánar
Töltgrúban

Töltgrúppan 2016

Þær sem ætla að taka þátt í Töltgrúppu námskeiðinu í vetur geta skráð sig á netfangið rs******@***il.com.Taka þarf til greina fjölda þáttakenda áður en þáttökugjald liggur fyrir. Næsta gönguæfing hjá TG verður sunnudaginn 20. nóvember kl. 18:00 Hlakka til að

Nánar

Bókleg kennsla í Knapamerkjum 1-5 haustið 2016

Hestamannafélögin Fákur og Sprettur bjóða sameiginlega uppá bóklega knapamerkjakennslu í haust. Lágmarks þátttaka er fjórir á hverju stigi. Knapamerki 1. þriðjud. 18/10 og 25/10 kl. 17.00-18.30 Miðvikud. 26/10 kl. 17.00-18.30 Knapamerki 2. þriðjud. 18/10 og 25/10 kl. 18.30-20 miðvikud. 26/10

Nánar
Frumtamningartryppi

Frumtamningarnámskeið, Nóv 2016

Frumtamningarnámskeið hjá Robba Pet verður í Spretti í Nóvember. Kennt verður á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum í Samskipahöllinni.Fyrsti tíminn verður bóklegur 1.nóv.Skráning er opin í gegnum Sporfeng.http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=addSíðasti skráningardagur verður 28.okt.Verð 38.000kr Fræðslunefnd Spretts

Nánar
Hestamennska

Skráning á Hestamennsku III og V

Opið er fyrir skráningar á námskeiðið Hestamennska III og V.Hægt er að skrá börnin í gengum http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=addEinnig geta Kópavogsbúar skráð börnin sín í gengum http://www.kopavogur.is/thjonusta/tomstundir/fristundastyrkir/ þar er hægt að nýta tómstundastyrki frá Kópavogsbæ.Síðasti skráningardagur er 7.oktGjald fyrir hvert barn er 32.000.Kr

Nánar
Hestamennska

Hestamennska III og V

Þann 10.okt nk. munum við hefja námskeið í Hestamennsku III og Hestamennsku V.Námskeiðin eru sjálfstætt framhald af Hestamennsku I – II – III og IV, sem haldin hafa verið undanfarin ár. Námskeiðin eru opin fyrir öll börn og unglinga sem

Nánar
Verðlaun

Ráslistar Æskulýðsmóts Spretts 29.maí

Æfingamót fyrir Gæðingakeppni fyrir börn unglinga og ungmenni verður sunnudaginn 29.maí á Samskipavellinum.Mótið hefst kl 10:00 Allir keppendur fá umsögn og einkunn frá gæðingadómara.  Einnig verður pollaflokkur.Grillað verður að mótinu loknu.Knapi Hestur Flokkur1 Bríet Guðmundsdóttir Nunna Bjarnarhöfn rauðblesótt Unglingar2 Hafþór

Nánar

Reglur Gæðingakeppni

Föstudaginn 27.maí kl 18:30 ætlar Erla Guðný Gylfadóttir að fara yfir reglur Gæðingakeppni.http://www.lhhestar.is/static/files/Log_og_reglur/2016/lh_logogreglur_2016_1.pdf Þessi fyrirlestur er liður í keppnisnámskeiði Ungra Sprettara en að sjálfsögðu eru allir velkomnir. Fyrirlesturinn verður á annari hæð Samskipahallarinnar. Fræðslunefnd Spretts

Nánar
Scroll to Top