Fréttir og tilkynningar

Aðalfundur Spretts 2023

Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins Spretts fyrir starfsárið október 2021 til janúar 2023 þann 18. apríl n.k. kl. 18:00. Fundurinn verður haldinn í Arnarfelli samkomusal félagsins að Hestheimum 14-16 í Kópavogi. Aðalfundarstörfum verður framhaldið þaðan sem frá var horfið þegar tillaga um

Nánar

Pollanámskeið

Áframhaldandi reiðnámskeið fyrir okkar allra yngstu og krúttlegustu Sprettara – pollanámskeið. Kennt verður á laugardögum, hver tími um 40mín. Stefnt er að því að kenna fyrstu tvo tímana inni og færa sig svo út í stóra gerðið neðst á Fluguvöllum

Nánar

Félagsfundur Spretts

Félagsfundur hmf. Spretts 13.apríl kl 20:00 í veislusal Spretts. Fundarefni Landsmót 2024, skipulag og undirbúningur. Stjórn Spretts

Nánar

Samskipadeildin, áhugamannadeild spretts.

Þann 1. apríl sl var lokahóf Samskipadeildarinnar haldið. Veitt voru verðlaun fyrir, stigahæsta liðið, 3 stigahæstu knapana, þjálfara ársins, vinsælasta knapann og skemmtilegasta liðið. Samskipadeildin tókst frábærlega í vetur og þakkar stjórn deildarinnar þátttakendum og aðstandendum fyrir veturinn. Sjáumst hress

Nánar

Þriðju vetrarleikar Spretts

Nk laugardag 15.apríl verða þriðju vetrarleikar Spretts 2023 Skráning verður í anddyri veislusal Spretts kl 11:00-12:00 Stefnt er að því að keppa úti ef vallaraðstæður leyfa, unglingar og eldri á beinni braut, pollar og börn á hringvelli. Mótið er ætlað

Nánar

Kvennatölt spretts 22. apríl 2023

Búið er að opna fyrir skráningu í Kvennatölt Spretts og Mercedes-Benz sem fer fram íSamskipahöllinni í Spretti laugardaginn 22.aprílNánari upplýsingar um flokkaskiptingu og reglur er að finna á viðburði á Facebook undir nafninuKvennatölt Spretts og Mercedes-Benz 2023Endilega meldið ykkur inn

Nánar

Ungmenni Spretts

Ungmennaráð Spretts hefur ákveðið að bjóða upp á sýnikennslu og reiðtíma hjá Olil Amble fyrir ungmenni í Spretti þann 1.maí nk. á Syðri-Gegnishólum, gegn vægu gjaldi. Þau ungmenni sem hafa áhuga á að taka þátt, hvort sem er að sækja

Nánar

járninganámskeið

Járningamennirnir Caroline Aldén (Járn og Hófar) og Sigurgeir Jóhannsson (Járningaþjónusta Geira) munu halda járninganámskeið í Spretti helgina 28-30.apríl. Þau hafa bæði lokið þriggja ára námi við járningarskólan Wången í Svíþjóð. Bæði hafa þau lengi verið í hestum og áhuginn fyrir

Nánar

Gangtegunda og keppnisnámskeið hjá Vigdísi

Námskeið fyrir yngri flokka (börn, unglinga og ungmenni 10-21 árs) þar sem lögð verður áhersla á þjálfun gangtegunda og ef knapar vilja undirbúið fyrir keppni. Reiðkennarinn Vigdís Matthíasdóttir hefur getið sér gott orð fyrir kennslu og þá sérstaklega hjá yngri

Nánar
Scroll to Top