Fréttir og tilkynningar

30.km hámarkshraði

Af gefnu tilefni minnum við ökumenn sem aka í gegnum félagssvæði hmf Spretts að á svæðinu öllu er hámarkshraði 30 km. Því miður virða of fáir ökumenn hámarkshraðann á svæðinu og ítrekað fáum við tilkynningar um að hestar fælist vegna

Nánar

Samskipadeildin, josera fimmgangurinn.

Við erum hvergi nærri hætt í Samskipadeilinni, áhugamannadeild Spretts, tvö mót eru að baki, þrjú eru framundan. Næst verðum við föstudaginn 24.mars í Samskipahöllinni, Josera fimmgangurinn. Liðin eru á fullu við að undirbúa sig fyrir fimmganginn og hlakkar okkur í

Nánar

Opið þrígangsmót Spretts 17.mars

Opið Þrígangsmót Spretts og 20 & sjö Mathús og Bar verður haldið í Samskipahöllinni föstudagskvöldið 17.mars næstkomandi. Keppt verður í fjórgangs-þrígangi, tölt, brokk og stökk, og fimmgangs-þrígangi, tölt brokk og skeið. Eftirfarandir flokkar verða í boði í fjórgangs-þrígangi 17 ára

Nánar

Úrslit úr fimmgangi BLUE LAGOON mótaraðar spretts

Blue Lagoon mótaröð Spretts fór fram mánudaginn 6. mars. Keppt var í fimmgangi en einnig var boðið upp á keppni fyrir yngstu knapana í pollaflokki. Það reyndist svo fjölmennasti flokkurinn á mótinu en 22 ungir knapar tóku þátt og skemmtu

Nánar

Einkatímar hjá Snorra Dal

Reiðkennarinn Snorri Dal býður upp á einkatíma í Samskipahöll annan hvern miðvikudag. Snorri Dal er farsæll tamningamaður og þjálfari sem hefur einnig átt góðu gengi að fagna á keppnisvellinum. Snorri, sem er atvinnumaður í greininni, rekur ásamt fjölskyldu sinni tamninga-

Nánar

Vinna við hendi námskeið

Boðið verður upp á bæði grunn – og framhaldsnámskeið í vinnu við hendi í mars og apríl. Hrafnhildur Helga reiðkennari kennir námskeiðin. Kennt verður á fimmtudögum í Samskipahöll milli kl.18-20. Námskeiðin hefjast fimmtudaginn 16.mars. Verð er 23.000kr. Skráning er hafin

Nánar

Niðurstöður slaktaumatölst Samskipadeildarinnar

Í kvöld fór fram keppni í Slaktaumatölti í Samskipadeildinni, áhugamannadeild Spretts, styrktaraðili kvöldsins var Útfarastofa Íslands. Keppnin var gríðarlega spennandi og margar góðar sýningar litu dagsins ljós í kvöld, mikill metnaður er greinilega meðal keppenda í deildinni. Stigahæsta liðið í

Nánar

Ráslistar Slaktaumatölts

Annað mótið í Samskipadeildinni áhugamannadeild Spretts verður haldið fimmtudaginn 2.mars í Samskiphöllinni Húsið opnar kl 17:30 og hefst keppni kl 19:00, við vonumst auðvitað til þess að sjá sem flesta á pöllunum. Alendis verður með beina útsendingu fyrir þá sem

Nánar

Aðalfundur Spretts

Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins Spretts fyrir starfsárið október 2021 til janúar 2023 þann 28.mars n.k. kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í Arnarfelli samkomusal félagsins að Hestheimum 14-16 í Kópavogi. Frekari leiðbeiningar um framkvæmd fundarins og fundargögn verða send út síðar. Dagskrá

Nánar
Scroll to Top