Skip to content

Nýr starfsmaður Spretts

Hmf Sprettur hefur ráðið starfsmann í hlutastarf í ýmis viðhalds og tiltekarverkefni hjá Spretti. Starfsmaðurinn okkar heitir Emil Óskar.

Emil mun vera á ferðinni í báðum höllum af og til við ýmis störf. Eitt af hans hlutverkum er að spyrja notendur reiðhallanna til nafns svo hægt sé að ath hvort viðkomandi sé að nota réttan lykil.

Við biðjum félagsmenn um að taka vel á móti Emil og sýna honum vinsemd og virðingu.