Fréttir og tilkynningar

„Bling“ námskeið 21.febrúar

Æskulýðsnefnd stóð fyrir svokölluðu „bling námskeiði“ þann 16. janúar sl. í samstarfi við Litlu hestabúðina. Á námskeiðinu lærðu krakkarnir að föndra sína eigin ennisól sem voru vægast sagt glæsilegar eins og sjá má á meðfylgjandi myndum! Mikill áhugi var á

Nánar

Laus pláss á helgarnámskeið hjá Atla Guðmunds

Hestamannafélagið Sörli býður Spretturum að nýta sér laus pláss á námskeið hjá Atla Guðmundssyni. Sjá meðfylgjandi tengil hér fyrir neðan. https://sorli.is/frettir/skraning-er-hafin-a-helgarnamskeid-med-atla-gudmunds-10-11-februar

Nánar

Járninganámskeið

Boðið verður upp á járninganámskeið helgina 16.-18.febrúar í Samskipahöllinni. Kennarar eru Sigurgeir Jóhannson og Carro Aldén. Bóklegur tími og sýnikennsla á föstudegi. Verklegir tímar laugardag og sunnudag. Nemendur mæta með sinn eigin hest og eigin járningagræjur í tímana (laugardag og

Nánar

Hólf 1 og 3 upptekin 5.feb

Kæru Sprettarar! Í dag milli kl.15-18 eru tvö námskeið í gangi í Samskipahöll. Annars vegar ungir Sprettarar og svo minna vanir af fullorðnum knöpum. Báðir hóparnir þurfa stuðning af veggnum og verður því kennt í hólfi 1 og 3 milli

Nánar

Furuflís í reiðhallargólf Spretts

Á morgun föstudag 2.feb verður gólfið í Samskipahöllinni tætt upp með pinnatætara, þriðjudaginn 6.feb kl 19:00 ætlum við að dreifa Furuflís í gólfið á höllinni. Við munum svo setja Furuflís í gólfið á Húsasmiðjuhöllinni eftir að hitinn verður komin á

Nánar

Heimsmeistari í heimsókn!

  Helgina 10.-11.febrúar nk. mun fyrrum heimsmeistarinn Julie Christiansen bjóða upp á helgarnámskeið í Samskiphöllinni í Spretti. ATH! Einungis eru 3 laus pláss eftir. Julie Christiansen er búsett í Danmörku þar sem hún starfar við reiðkennslu, tamningar og þjálfun. Hún

Nánar

Þorrablót Spretts 3.feb

Þorrablót Spretts verður haldið í veislusal Spretts þann 3. feb nk. Borðapantanir/miðapantanir fara fram í gegnum netfangið Sp******@********ar.is, panta verður miða/borð fyrir 31.jan Miðaverð er 11.900kr eingöngu verður hægt að panta miða í forsölu. Hreimur Örn Heimisson verður veislustjóri kvöldsins. Sprettskórinn

Nánar

Grímu og glasafimi Spretts

Verðlaunað var bæði fyrir flottasta búninginn í hverjum flokki og einnig fyrir bestan árangur í að halda vökvanum í glasinu.   Allir pollar fengu verðlaun fyrir þátttöku á mótinu. Frábært var að sjá hversu margir pollar komu í búning og

Nánar
Scroll to Top