
Heimsmeistaraheimsókn
Mánudaginn 30.okt. nk. efnir Æskulýðsnefnd Spretts til HEIMSMEISTARAHEIMSÓKNAR. Farið verður í heimsókn til Jóhönnu Margrétar Snorradóttur á Árbakka. Eins og frægt er orðið var Jóhanna Margrét glæsilegur fulltrúi íslenska landsliðsins á síðastliðnu heimsmeistaramóti þar sem hún varð tvöfaldur heimsmeistari á