Fréttir og tilkynningar

Heimsmeistaraheimsókn

Mánudaginn 30.okt. nk. efnir Æskulýðsnefnd Spretts til HEIMSMEISTARAHEIMSÓKNAR. Farið verður í heimsókn til Jóhönnu Margrétar Snorradóttur á Árbakka. Eins og frægt er orðið var Jóhanna Margrét glæsilegur fulltrúi íslenska landsliðsins á síðastliðnu heimsmeistaramóti þar sem hún varð tvöfaldur heimsmeistari á

Nánar

Nýr starfsmaður Spretts

Hmf Sprettur hefur ráðið starfsmann í hlutastarf í ýmis viðhalds og tiltekarverkefni hjá Spretti. Starfsmaðurinn okkar heitir Emil Óskar. Emil mun vera á ferðinni í báðum höllum af og til við ýmis störf. Eitt af hans hlutverkum er að spyrja

Nánar

Hindrunarstökksnámskeið

Vinsælu hindrunarstökksnámskeiðin verða áfram í boði í haust og vetur í Spretti. Námskeiðið er fyrir knapa í yngri flokkum, 10-21 árs, sem hafa áhuga á hindrunarstökks- og brokkspíruþjálfun. Stefnt verður að því að búa til sýningarhóp fyrir þá sem hafa

Nánar

Námskeiðahald Spretts

Nú fer sumar og haustfrí ferfættu félaga okkar að ljúka og námskeiðahald á vegum Spretts að fara á fullt. Það eru mörg spennandi námskeið í boði og við hvetjum ykkur til að fylgjast vel með hér á fb og heimasíðu

Nánar

Keppnisárangur 2023

Stjórn Spretts og framkvæmdastjóri óskar eftir upplýsingum um árangurSprettara á íþróttamótum og gæðingamótum á árinu 2023. Óskum eftir upplýsingum um árangur í öllum flokkum fyrir keppnisárið 2023,barna, unglinga, ungmenna og fullorðinsflokkum, áhugamenn sérstaklegaverðlaunaðir. Árangursupplýsingar eiga að sendast til sp******@sp********.is ámeðfylgjandi formi keppnisárangur 2023

Nánar

Áhugamannadeild Spretts 2024

Undirbúningur er á fullu fyrir tíunda keppnisárið í Áhugamannadeild Spretts, Samskipadeildinni.Við stefnum á glæsileg mót árið 2024 og hafa dagsetningar löngu verið teknar frá í Samskipahöllinni. Ný lið sem hafa áhuga á að koma í deildina þurfa að skila inn

Nánar

Dagskrá æskunnar

Sameiginleg dagskrá æskulýðsnefndar Spretts og Barna- og unglingaráðs Spretts fyrir haustið 2023. Hver og einn viðburður verður kynntur betur þegar nær dregur. 26.september þriðjudagur kl.19-21. Spil og bíó í veislusal Spretts. Í boði verður krap og léttur nammibar. 10.október þriðjudagur

Nánar

Hópkaup á undirburði

Hestamannafélaginu Sprett langar að athuga áhuga félagsmanna á hópkaupum á undirburði. Með því að félagsmenn taki höndum saman og safni í eina stóra pöntun hjá innflytjendum og eða framleiðundum á undirburði teljum við möguleika á að ná góðum kjörum í

Nánar

Kynbótahross Spretts 2023

Ræktunardeild/nefnd hestamannafélagsins Spretts óskar eftir upplýsingum frá félagsmönnum um sýnd hross á árinu. Upplýsingar um IS númer, nafn hests og ræktanda skal sendast fyrir 30.september á: ha******@mi.is eða au*****************@gm***.com. Efstu hross i hverjum árgangi verða kynnt og verðlaunuð.

Nánar
Scroll to Top