
Laust sæti í barna – og unglingaráði Spretts!
Auglýst er laust sæti í barna- og unglingaráði Spretts. Ráðið fundar reglulega, ca. 1x í mánuði, þar sem rætt er um hugmyndir að viðburðum, hittingum og námskeiðum fyrir börn og unglinga í Spretti. Í ráðinu sitja Elva Rún Jónsdóttir,