Æsklulýðsstarf

Helgarnámskeið Sigvaldi Lárus

Helgarnámskeið með Sigvalda Lárus  Helgina 28.-29. desember nk. mun Sigvaldi Lárus Guðmundsson bjóða upp á helgarnámskeið. Kennt er á laugardegi og sunnudegi í 40mín einkatíma. Á laugardegi og sunnudegi er kennt í Samskipahöll, hólf 3.  Sigvaldi er menntaður reiðkennari frá

Nánar

Einkatímar Anton Páll

Einkatímar með Antoni Páli 12. og 16 .desemberEinkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni fimmtudaginn 12.des og mánudaginn 16.des.  Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Samskipahöll.  Kennsla fer fram milli kl.9-18. Verð er 36.500kr fyrir fullorðna.

Nánar

Knapaþjálfun með Bergrúnu

Enn er hægt að skrá sig á reiðnámskeiðið Knapaþjálfun með Bergrúnu Ingólfsdóttur. Skemmtileg nýbreytni með áherslu á líkamsbeitingu knapans. Frábært start inn í veturinn! Skráning fer fram á sportabler.com.Hlekkur á skráningu hér: https://www.abler.io/shop/hfsprettur/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzQ4NDQ=  

Nánar

Knapaþjálfun með Bergrúnu

Knapaþjálfun með Bergrúnu! Hestamennska getur verið krefjandi líkamlega og ef ekki er hugað að réttri líkamsbeitingu er hætt við að ending okkar í faginu verði ekki löng. Jafnvægi, styrkur og þol eru mikilvægir þættir og geta stuðlað að miklum framförum

Nánar

Helgarnámskeið með Antoni

Helgarnámskeið með Antoni Páli 23.-24.nóvember Helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni laugardaginn 23.nóv og sunnudaginn 24.nóv. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli kl.9-16. Verð er 36.500kr fyrir fullorðna. Knapar í

Nánar

Heimsókn ungra Sprettara á Kvisti

Laugardaginn 16. nóvember verður farið í heimsókn á Kvisti í Landssveit. Þar munu tamningamennirnir, reiðkennararnir, keppnisknaparnir og hrossaræktendurnir Sylvía Sigurbjörnsdóttir og Árni Björn Pálsson taka á móti hópnum. Hist verður við Samskipahöllina um kl.11:45. Farið verður á einkabílum og eru

Nánar

Hindrunarstökksnámskeið

Hindrunarstökksnámskeið verður haldið í Spretti, Húsasmiðjuhöll, og verður kennt á föstudögum.  Fyrsti tíminn er föstudaginn 29. nóvember. Síðasti tíminn föstudaginn 13. desember. Samtals 3 skipti. Hugmynd er að bjóða upp á skemmtilega keppni í hindrunarstökki föstudaginn 20. desember.  Námskeiðið er

Nánar

Afrekssjóður Kópavogs

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Afrekssjóð íþróttaráðs Kópavogs. Hér má sjá reglugerð um Afrekssjóð Kópavogs. Hver og einn einstaklingur sækir um sjálfur í Afrekssjóð íþróttaráðs Kópavogs (ólíkt fyrirkomulaginu hjá Garðabæ). Hér eru leiðbeiningar varðandi umsókn í Afrekssjóð Kópavogs í

Nánar

Verkleg Knapamerki 3, 4 og 5

Knapamerki 3Knapamerkin eru stigskipt nám í hestamennsku þar sem nemandinn er leiddur stig af stigi í gegnum námið í takt við getu hans og áhuga. Þar með er lagður grunnur að árangri og öryggi í hestamennskunni hvort sem hún verður

Nánar

Verkleg Knapamerki 1 og 2

Knapamerkin eru stigskipt nám í hestamennsku þar sem nemandinn er leiddur stig af stigi í gegnum námið í takt við getu hans og áhuga. Þar með er lagður grunnur að árangri og öryggi í hestamennskunni hvort sem hún verður stunduð

Nánar
Scroll to Top