
Jólagaman ungra Sprettara
Föstudaginn 27.desember verður haldið „Jólagaman ungra Sprettara“. Gleðin hefst kl.11:00 og verður haldin í Samskipahöllinni. Skráning fer fram á staðnum kl.10:30-11:00. Fyrri liðurinn á jólagleðinni verður keppni í „hobby horsing“ þar sem hver keppandi mætir með sinn prikhest/kúst og fer