Umsjónarmaður
Stjórn Spretts hefur ráðið Kristján Sveinbjörnsson tímabundið sem eftirlitsmann með eignum félagsins. Sér hann m.a. um lykla að reiðhöll, félagsheimili
Stjórn Spretts hefur ráðið Kristján Sveinbjörnsson tímabundið sem eftirlitsmann með eignum félagsins. Sér hann m.a. um lykla að reiðhöll, félagsheimili
Þau leiðu mistök áttu sér stað á Metamóti Spretts að útreikningar í B-úrslitum í tölti reyndust ekki réttir. Samkvæmt uppgefnum
Nú er fræðslunefndin byrjuð að leggja drög að dagskrá vetrarins og leitar því til félagsmanna um hugmyndir að námskeiðum fyrir
Á gamla keppnisvellinum á Kjóavöllum var keppt í svokölluðu Trec á sunnudagsmorgni Metamóts. Trec er alþjóðleg keppni á hestum þar
Nú þegar Metamóti er lokið vil ég koma á framfæri þakklæti til þeirra sem komu að undirbúningi og rekstri þess,
Fyrsta Metamót Spretts fór fram um helgina á nýju keppnissvæði félagsins. Mótið er jafnframt fyrsta mótið sem fer fram á
Hér má nálgast öll úrslit frá Metamótinu: Dagskrá Sunnudags 10:30 Trek 11:30 250m skeið 12:00 Matarhlé 13:00 150m skeið 13:45 Forstjóratölt
Keppni fór fram í B-flokki í dag. Gekk það nokkuð vel þó svo að nýja brautin hefði verið heldur þung
Vegna veðurs hefur öllum kappreiðum sem áttu að vera í kvöld (föstudagskvöld) verið frestað. 150 og 250 metra skeið verða
Nauðsynlegt reynist að breyta dagskrá laugardagsins. Dagskrá mun hefjast klukkustund síðar en áætlað var. Einnig verður smá tilfærsla á greinum.