Árangur Sprettara á Reykjavíkurmeistaramótinu
Sprettarar fjölmenntu á Reykjavíkurmeistaramót Fáks í síðastliðinni viku og árangurinn var vægast sagt frábær. Við áttum fulltrúa í flestum greinum
Sprettarar fjölmenntu á Reykjavíkurmeistaramót Fáks í síðastliðinni viku og árangurinn var vægast sagt frábær. Við áttum fulltrúa í flestum greinum
Árlega Kórreið Spretts fer fram laugardaginn 9. maí. Mæting er fyrir framan Sprettshöllina klukkan 13:00 og sungið með Karlakór Spretts.
Í dag föstudag 8.maí verða nýji keppnisvöllurinn og gamli Andvaravöllurinn uppteknir frá kl 17:00 Gamli völlurinn verður upptekinn kl 17-21
Kæru félagar í Spretti. Nú fer að styttast í mót vorsins og okkur í mótanefndinni vantar starfsfólk til að aðstoða
Næstu helgi mun Kópavogsbær halda upp á afmæli sitt með stórtónleikum í Kórnum þann 10 maí, en húsið opnar kl
Ágætu félagsmenn! Á aðalfundi félagsins í lok febrúar s.l. var ákveðið að fullt félagsgjald yrði kr. 12.000 miðað við heilt
Vegna mistaka í kerfinu þá fóru félagsgjöldin ranglega inn, koma eins og tvískráð hjá öllum félagsmönnum. Verið er að vinna
Árlegur vorboði í hestamennskunni er þegar hestakonur heimsækja nágrannafélög sín. Sprettskonur buðu 30. apríl síðastliðin hestakonum úr Fáki, Herði, Sörla og
Ekki er ráð nema í tíma sé tekið og því viljum við láta vita af því að í haust verður
Æskulýðsmót Spretts er um garð gengið. Gekk ljómandi og var til fyrirmyndar í alla staði. Góð þáttaka var og gaman