Keppnisvellir uppteknir 8.maí

Í dag föstudag 8.maí verða nýji keppnisvöllurinn og gamli Andvaravöllurinn uppteknir frá kl 17:00

Gamli völlurinn verður upptekinn kl 17-21 vegna einkasamkvæmis og nýji keppnisvöllurinn verður upptekinn frá kl 17:00-19:30.

Biðjum við Sprettara að taka tillit til þessa.

Fræðslunefnd og Framkvæmdarstjóri

IMG 7661
Scroll to Top