Úrslit Æskulýðsmóts Spretts 1.maí 2015

Æskulýðsmót Spretts er um garð gengið. Gekk ljómandi og var til fyrirmyndar í alla staði.
Góð þáttaka var og gaman að sjá mörg börn og unglinga stíga sín fyrstu skref í keppni í dag.

Úrslit voru sem hér segir:
Ekki var gefin einkunn í pollaflokkum.

Pollar tölt
Arnþór Hugi Snorrason Sunna frá Austurkoti
Elva Rún Jónsdóttir Eldur frá Bjálmholti
Guðný Dís Jónsdóttir Kraka frá Hofsstöðum
Herdís Björg Jóhannsdóttir
Aron Eystri Hóli Hildur Snorradóttir
Dagur frá Vatnsleysu

Barnaflokkur V5
Þorleifur Einar Leifsson Hringur frá Hólakoti 5,2
Kristín Rannveig Jóhannesdóttir Þór frá Efstadal 3,7
Þórunn Björgvinsdóttir Freyja frá Bjarnarstöðum 3,6

Unglingar og ungmenni V5
Lilja María Pálmardóttir Hrókur frá Þorlákshöfn 5,3
Díana Ýr Reynisdóttir Flygill frá Haga 3,5

– Pollar 3 gangur
Elva Rún Jónsdóttir Eldur frá Bjálmholti
Guðný Dís Jónsdóttir Örn frá Holtsmúla,
Herdís Björg Jóhannsdóttir Aron

Barnaflokkur T7
Kristín Rannveig Jóhannesdóttir Viska frá Höfðabakka 5,9
Eygló Eyja Bjarnadóttir Róði frá Torfastöðum 5,5

Salka Herudóttir Norn frá Vindheimum 5,0
Kristín Rannveig Jóhannesdóttir Eskja frá Efstadal 4,5
Þorleifur Einar Leifsson Hringur frá Hólakoti 4,3
Ásdís Ólafsdóttir Stjörnublakkur frá Kjóastöðum 3,6

Unglingar T3
Hafþór Hreiðar Birgisson Ljóska frá Syðsta-Ósi 5,9
Hafþór Hreiðar Birgisson Þristur Frá Feti 5,8
Kristín Hermannsdóttir Þokkadís frá Rútsstaðar-Norðurkoti 5,4
Herdís Björnsdóttir Drift frá Efri-Brú 5,3
Margrét Lóa Björnsdóttir Breki frá Brúarreykjum 4,5
Bryndís Kristjánsdóttir Gustur frá Efsta Dal II 3,6

Unglingar T4
Særós Ásta Birgisdóttir Gustur Neðri-Svertingsstöðum 5,9
Kristín Hermannsdóttir Hrói frá Skeiðháholti 4,7

Ungmenni T7
Lilja María Pálmardóttir Hrókur frá Þorlákshöfn 5,3
Díana Ýr Reynisdóttir Flygill frá Haga 4,3
Anna Jóna Huldudóttir Máni frá 3,3

Unglingar V2
Hafþór Hreiðar Birgisson Ljóska Syðsta Ósi 6,0
Kristín Hermannsdóttir Þokkadís frá Rútsstaðar-Norðurkoti 5,9
Særós Ásta Birgisdóttir Gustur Neðri-Svertingsstöðum 5,7 Bryndís Kristjánsdóttir Hríma frá Naustum 5,5
Herdís Björnsdóttir Soldán frá Velli 5,5 Herdís Björnsdóttir Drift frá Efri-Brú 5,3
Bryndís Kristjánsdóttir Gustur frá Efsta Dal II 5,1
Margrét Lóa Björnsdóttir Íslandsblesi frá Dalvík 4,1

Unglingar F3
Hafþór Hreiðar Birgisson Usli frá Kópavogi 3,7

IMG 7661
Scroll to Top