Reiðhallarlyklar
Verð fyrir lykla veturinn 2026-2027. Stofngjald fyrir hvern útgefin reiðhallarlykil er kr. 5.000 Lykill: 3 mánuðir 14.000kr Lykill: 6 mánuðir
Verð fyrir lykla veturinn 2026-2027. Stofngjald fyrir hvern útgefin reiðhallarlykil er kr. 5.000 Lykill: 3 mánuðir 14.000kr Lykill: 6 mánuðir
Kæru Sprettarar, Árið 2025 er senn að baki og við getum horft stolt til baka á allt sem við höfum
Stjórn og starfsfólk hestamannafélagsins Spretts sendir félagsmönnum hugheilar jóla og nýárskeðjur og þakkar samstarfið á árinu.
Við minnum á skráningu á opna gæðingamót Spretts og Fáks en í dag er síðasti skráningardagurinn. Opna gæðingamót Fáks og
Í kvöld var haldinn félagsfundur í Veislusal Spretts þar sem nefndr félagsins kynntu sitt starf. Hjá félaginu eru starfræktar 21
Eins og undanfarin ár mun Þorvaldur Kristjánsson yfirmaður hrossaræktar hjá RML sjá um viðburðinn. Vinsæll viðburður sem hefur hjálpað mörgum
Gengið var frá ráðningu í vikunni á Ragnari Stefánssyni í starf „Umsjónaraðila svæðis og fasteigna“ hjá Spretti. Ragnar er Sprettari
Í kvöld var undirritaður samstarfssamningur milli Hestmannafélagsins Spretts og 1. Deildar vegna mótaraðar 2025 sem mun fara fram í Samskipahöllinni.
Fundur vegna 1. deildar verður haldinn í veislusal Spretts þriðjudaginn 14. janúar kl 20:00. Liðseigendur og liðsstjórar velkomnir á fundinn.
Í ljósi frétta af vandræðum við losun hrossataðs á höfuðborgarsvæðinu vilja forsvarsmenn hestamannafélaganna Fáks og Spretts ásamt Sorpu koma á