Skip to content

SKRÁNING Á GÆÐINGAMÓT FRAMLENGD

Vegna dræmrar skráningar á Gæðingamótið verður skráning opin til kl. 12:00 á morgun, fimmtudag 2. júní.
Þetta á sérstaklega við um barna- og ungmennaflokk.
Við hvetjum börn og ungmenni til að skrá sig og eiga möguleika á keppnisrétti á Landsmóti 2022 á Hellu.

Dagskrá Gæðingamóts Spretts

LAUGARDAGUR
9:00 B-flokkur áhugamanna
9:40 Barnaflokkur
10:50 Ungmennaflokkur
12:05 MATARHLÉ
13:00 Unglingaflokkur
15:00 B-flokkur
16:30 Kaffihlé
16:45 A-flokkur

*18:30 Tölt T1 með fyrirvara um næga þáttöku

Að forkeppni loknun verður opnað fyrir skráningar í seinna rennsli sem verður á mánudag fyrir þá sem þess þurfa.

SUNNUDAGUR
12:30 Pollaflokkur
13:00 A-úrslit Barnaflokkur
13:40 A- úrslit Ungmennaflokkur
14:20 A- úrslit Unglingaflokkur
15:00 A- úrslit B-flokkur
15:40 A-úrslit B-flokkur áhugamanna
16:20 A-úrslit A-flokkur

MÁNUDAGUR
Dagksrá verður birt að skráningum loknum í seinna rennsli

Allar afskráningar skulu fara fram í gegnum netfanið motanefnd@sprettarar.is