Nú liggur fyrir dagskrá og ráslistar fyrir töltið sem fram fer fram næstkomandi laugardag 12. mars í Blue Lagoon mótaröðinni.
Fyrirkomulagið er þannig að 6 efstu knapar fara í úrslit en ekki verða riðin B úrslit.
Knapar í barna- og unglingaflokki safna stigum í gegnum mótaröðina og verða veitt verðlaun fyrir stigahæstu knapana í hverjum flokki á síðasta mótinu.
Dagskrá laugardagsins er sem hér segir.
13:30 mótið hefst.
– Forkeppni T3 barnaflokkur
– T7 barnaflokkur/úrslit
– Forkeppni T3 unglingaflokkur
– úrslit T3 barnaflokki
– úrslit T3 unglingaflokki
Hvetjum þá sem vilja koma og setjast á pallana að mæta í Samskipahöllina til að sjá þessa framtíðarknapa okkar.
Mótin verða fjögur í Blue Lagoon en dagsetningarnar eru sem hér segir:
18. febrúar – fjórgangur (lokið)
26. febrúar – fimmgangur og slaktaumatölt (lokið)
12. mars – tölt
25. mars – gæðingakeppni
Ráslistar
Tölt T7 Barnaflokkur
1 1 H Sindri Snær Magnússon 1 – Rauður Brimfaxi Hermína frá Hofsstöðum Brúnn/milli-einlitt 14 Brimfaxi Sylvía Sól Magnúsdóttir Draumur frá Holtsmúla 1 Rauðblesa frá Hofsstöðum
2 1 H Kristín Rut Jónsdóttir 2 – Gulur Sprettur Bruni frá Varmá Rauður/milli-einlitt 11 Sprettur Áslaug Pálsdóttir Barði frá Laugarbökkum Mörk frá Hrafnkelsstöðum 1
Tölt T3 Barnaflokkur
1 1 H Róbert Darri Edwardsson 1 – Rauður Geysir Viðar frá Eikarbrekku Rauður/milli-einlitt 14 Geysir Guðfinna Þorvaldsdóttir Eldjárn frá Tjaldhólum Vissa frá Holtsmúla 1
2 1 H Íris Thelma Halldórsdóttir 2 – Gulur Sprettur Dimmir frá Hárlaugsstöðum 2 Brúnn/milli-einlitt 8 Sprettur Birna Sif Sigurðardóttir Arion frá Eystra-Fróðholti Gleði frá Unalæk
3 1 H Kristín Elka Svansdóttir 3 – Grænn Sprettur Vordís frá Vatnsholti Rauður/milli-einlitt 15 Sprettur Svanur Snær Halldórsson Ylur frá Vatnsholti Fanndís frá Staðarbakka
4 2 V Gabríel Liljendal Friðfinnsson 1 – Rauður Fákur Erró frá Höfðaborg 11 Fákur Anna Sigríður Valdimarsdóttir Kvistur frá Skagaströnd Högna frá Dvergsstöðum
5 2 V Þórhildur Helgadóttir 2 – Gulur Fákur Kornelíus frá Kirkjubæ Jarpur/milli-einlitt 19 Fákur Gunnhildur Sveinbjarnardóttir Hrynjandi frá Hrepphólum Sylgja frá Bólstað
6 2 V Apríl Björk Þórisdóttir 3 – Grænn Sprettur Sikill frá Árbæjarhjáleigu II Bleikur/fífil-blesótt 9 Sprettur Áslaug Pálsdóttir Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Spes frá Skarði
7 3 H Jóhanna Sigurl. Sigurðardóttir 1 – Rauður Sprettur Bragi frá Efri-Þverá Brúnn/milli-einlitt 11 Sprettur Jónína Björk Vilhjálmsdóttir, Sigurður Halldórsson Óskasteinn frá Íbishóli Tiltrú frá Kópavogi
8 3 H Elísabet Líf Sigvaldadóttir 2 – Gulur Geysir Sumarliði frá Hárlaugsstöðum 2 Bleikur/fífil-einlitt 8 Geysir Sigvaldi Lárus Guðmundsson Stáli frá Kjarri Sóllilja frá Hárlaugsstöðum 2
9 3 H Kristín Elka Svansdóttir 3 – Grænn Sprettur Loki frá Syðra-Velli Jarpur/milli-stjörnótthringeygt eða glaseygt 10 Sprettur Hrafnhildur Bl Arngrímsdóttir Örn Þór frá Syðra-Velli Röskva frá Húsavík
10 4 H Hrefna Kristín Ómarsdóttir 1 – Rauður Fákur Yrsa frá Álfhólum Jarpur/milli-einlitt 16 Fákur Anika Hrund Ómarsdóttir, Sara Ástþórsdóttir Baldur Freyr frá Búlandi Ylfa frá Álfhólum
11 4 H Íris Thelma Halldórsdóttir 2 – Gulur Sprettur Sólvar frá Lynghóli Jarpur/milli-einlitt 17 Sprettur Halldór Kristinn Guðjónsson Keilir frá Miðsitju Rispa frá Eystri-Hól
12 5 V Róbert Darri Edwardsson 1 – Rauður Geysir Glámur frá Hafnarfirði Rauður/milli-blesa auk leista eða sokka 14 Geysir Þorbjörn Hreinn Matthíasson Glampi frá Vatnsleysu Kæti frá Skollagróf
13 5 V Gabríel Liljendal Friðfinnsson 2 – Gulur Fákur Þokki frá Egilsá Jarpur/milli-einlitt 14 Fákur Hilmar Jónsson Leiknir frá Vakurstöðum Hylling frá Vorsabæjarhjáleigu
Tölt T3 Unglingaflokkur
1 1 V Guðlaug Birta Davíðsdóttir 1 – Rauður Geysir Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn/milli-einlitt 12 Geysir Ice Events ehf Orri frá Þúfu í Landeyjum Ósk frá Ey I
2 1 V Sigrún Helga Halldórsdóttir 2 – Gulur Fákur Snotra frá Bjargshóli Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 10 Fákur Eggert Pálsson Draumur frá Túnsbergi Snælda frá Bjargshóli
3 1 V Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir 3 – Grænn Sörli Dýna frá Litlu-Hildisey Brúnn/milli-skjótt 13 Sörli Auður Ásbjörnsdóttir Gáski frá Álfhólum Freyja frá Hólmi
4 2 H Snæfríður Ásta Jónasdóttir 1 – Rauður Sörli Sæli frá Njarðvík Grár/rauðureinlitt 12 Sörli Snæfríður Ásta Jónasdóttir Klettur frá Hvammi Sæla frá Sigríðarstöðum
5 2 H Þórhildur Lotta Kjartansdóttir 2 – Gulur Geysir Göldrun frá Hákoti Rauður/milli-stjörnótt 10 Geysir Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Hrafnagaldur frá Hákoti Tilvera frá Hákoti
6 2 H Þórdís Agla Jóhannsdóttir 3 – Grænn Sprettur Hvinur frá Varmalandi Grár/brúnneinlitt 12 Sprettur Jóhann Tómas Egilsson Huginn frá Haga I Eldey frá Miðsitju
7 3 H Júlía Ósland Guðmundsdóttir 1 – Rauður Fákur Fákur frá Ketilsstöðum Rauður/milli-skjóttægishjálmur 12 Fákur Guðmundur Þ. Guðmundsson Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum Framkvæmd frá Ketilsstöðum
8 3 H Guðný Dís Jónsdóttir 2 – Gulur Sprettur Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Rauður/dökk/dr.stjörnótt 14 Sprettur Erla Guðný Gylfadóttir Álfur frá Selfossi Brúnka frá Varmadal
9 3 H Kristín Karlsdóttir 3 – Grænn Fákur Ómur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli-einlitt 15 Fákur Heiður Karlsdóttir Sólon frá Skáney Yrpa frá Brimilsvöllum
10 4 H Matthildur Lóa Baldursdóttir 1 – Rauður Sprettur Ríma frá Gafli Brúnn/mó-einlitt 10 Sprettur Dagný Egilsdóttir, Magnús Kristinsson Arnþór frá Auðsholtshjáleigu Flís frá Feti
11 4 H Glódís Líf Gunnarsdóttir 2 – Gulur Máni Hekla frá Hamarsey Jarpur/milli-stjörnótt 10 Máni Björn Viðar Ellertsson Grettir frá Hamarsey Harka frá Hamarsey
12 5 H Hekla Rán Hannesdóttir 1 – Rauður Sprettur Agla frá Fákshólum Jarpur/milli-einlitt 8 Sprettur Von Schulthess Yvonne Váli frá Efra-Langholti Elding frá Strönd II
13 5 H Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir 2 – Gulur Sprettur Ísó frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt 11 Sprettur Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Sindri frá Leysingjastöðum II Æra frá Grafarkoti
14 6 V Óliver Gísli Þorrason 1 – Rauður Sprettur Smiður frá Hólum Jarpur/milli-tvístjörnótt 19 Sprettur Guðni Hólm Stefánsson Kyndill frá Auðsholtshjáleigu Íþrótt frá Húnavöllum
15 6 V Margrét Eir Gunnlaugsdóttir 2 – Gulur Sörli Gjálp frá Kaldbak Rauður/milli-blesótt 11 Geysir Steinn Björnsson, Valdís Hermannsdóttir Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 Himnasending frá Kaldbak
16 7 V Sigrún Helga Halldórsdóttir 1 – Rauður Fákur Gefjun frá Bjargshóli Brúnn/milli-einlitt 16 Fákur Eggert Pálsson Hágangur frá Narfastöðum Gola frá Bjargshóli
17 7 V Elva Rún Jónsdóttir 2 – Gulur Sprettur Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Jarpur/milli-einlitt 11 Sprettur Kristín Rut Jónsdóttir Smári frá Skagaströnd Brúnka frá Varmadal