Skip to content

Opið Íþróttamót Spretts 4.-8.maí

Skráning á mótið er opin og mun standa til miðnættis föstudaginn 29. apríl.

Bætt hefur verið við flokkum í ungmennaflokkivegna fyrirspurna.
Skráning fer fram í gegnum Sportfeng. Sprettur áskilur sér rétt til að fella niður eða sameina flokka/greinar ef ekki er næg þátttaka.
Boðið verður uppá eftirfarandi flokka og keppnisgreinar:
Barnaflokkur: Fjórgangur V2 – Fjórgangur V5 – Tölt T3 – Tölt T7
Unglingaflokkur: Fjórgangur V2 – Fimmgangur F2 – Tölt T3 – Tölt T7
Ungmennaflokkur: Fjórgangur V1– Fimmgangur F1 – Tölt T1 – Tölt T2 – Gæðingaskeið
Fjórgangur V2 – Fimmgangur F2 – Tölt T3 – Tölt T4
2. flokkur: Fjórgangur V2 – Fjórgangur V5 – Fimmgangur F2 – Tölt T3 – Tölt T4 – Tölt T7
1. flokkur: Fjórgangur V2 – Fimmgangur F2 – Tölt T3 – Tölt T4 – Tölt T7 – Gæðingaskeið PP1 – 100 m skeið P2
Meistaraflokkur: Fjórgangur V1 – Fimmgangur F1 – Tölt T1 – Tölt T2 – Gæðingaskeið PP1 – 100 m skeið P2

Skráningagjöld eru eftirfarandi:
Barnaflokkur og unglingaflokkur, : 4500 kr.
Ungennaflokkur, 2. flokkur, 1. flokkur og meistaraflokkur: 6000 kr.
Skeiðgreinar: 5000 kr
Fyrirspurnir skulu berast á motanefnd@sprettarar.is