Skip to content

Námskeiðsframboð

Gleðilega hátíð kæru Sprettarar! Nú á næstu dögum munu námskeið vetrarins verða auglýst. Þið finnið allar upplýsingar um námskeiðin hér; sportabler.com/shop/hfsprettur

Hér er smá yfirlit yfir þau námskeið sem verða auglýst á næstu dögum;

– brokkspíru og hindrunarstökksnámskeið, yngri flokkar. Kennt á mánudögum, hefst 9.jan.

– vinna við hendi og hringteymingar grunn og framhaldsnámskeið. Kennt á mánudögum, hefst 9.jan.

Einkatímar með Árnýju Oddbjörgu, kennt á miðvikudögum, hefst 11.jan.

– Námskeið með Sigrúnu Sig. Kennt á mánudögum, hefst 26.jan.

– Gangtegunda og keppnisnámskeið með Vigdísi Matthíasdóttur, yngri flokkar. Kennt á þriðjudögum, hefst 10.jan.

– Einka – og paratímar með Róberti Petersen. Kennt á þriðjudögum, hefst 17.jan.

– Helgarnámskeið með Jóhönnu Margréti Snorradóttur, helgina 14.-15.jan.

– Undirbúningsnámskeið fyrir töltgrúbbu. Kennt á miðvikudögum, hefst miðjan janúar.

– Hestamennskunámskeið fyrir yngri flokka, kennt á sunnudögum, hefst 22.jan.

– Pollanámskeið. Kennt á laugardögum, hefst 21.jan.

– Einkatímar með Steinari Sigubjörnssyni, kennt annan hvern fimmtudag, hefst 26.jan.