Fréttir og tilkynningar

Æfinga kynbótasýning fyrir unga knapa

Fimmtudaginn 22. og 23.maí nk ætlar hestamannafélagið Sprettur, í góðu samstarfi við RML, að bjóða upp á æfinga-kynbótasýningu fyrir unga knapa. Slíkt hefur ekki verið í boði hérlendis áður en það getur reynst ungum knöpum erfitt skref að stíga að mæta til dóms á kynbótabrautinni. Því höfum við ákveðið að

Nánar

Opið íþróttamót Spretts 2025

Opið íþróttamót Spretts verður haldið 8.-11. maí nk. á Samskipavellinum í Spretti. Skráning er hafin í Sportfeng, www.sportfengur.com, og stendur til hádegis mánudaginn 5. maí. Keppt verður í eftirfarandi flokkum og greinum: Meistaraflokkur: V1, F1, T1, T2, PP1 og P2 1.flokkur: V2, F2, T3, T4, T7, PP1 og P2 2.flokkur:

Nánar

Námskeið og viðburðir framundan

Við bendum félagsmönnum á að skráning er opin á eftirfarandi viðburði og námskeið: – skráningu á þrautabrautar- og leikjadag ungra Sprettara 1.maí – keppnisnámskeið hjá Arnari Mána á miðvikudögum – helgarnámskeið með Antoni Páli 3. og 4.maí Skráning fer fram á abler.io/shop/hfsprettur Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá th*****@******ur.is

Nánar

Heyefnagreining og fóðurfræði áætlun

Ungmennum Spretts er boðið upp á að senda heysýni í efnagreiningu og í framhaldinu að mæta í einkatíma til Einars Ásgeirssonar fóðurfræðings og stilla upp fóðuráætlun fyrir keppnistímabilið framundan. Koma þarf með heysýni á skrifstofu Spretts miðvikudaginn 30.apríl milli kl.15-18, þau geymd í kæli þar til heysýnin verða sótt af

Nánar

Keppnisnámskeið hjá Arnari Mána á miðvikudögum

Vegna eftirspurnar var ákveðið að bæta við námskeiði hjá Arnari Mána á miðvikudögum. Þau sem hafa áhuga á að mæta 2x í viku (eru skráð á mánudögum) er einnig velkomið að skrá sig á þetta námskeið líka. Reiðkennarinn Arnar Máni býður upp á einkatíma með áherslu á keppni á miðvikudögum

Nánar

Íslandsmóti í gæðingalist aflýst

Íslandsmótinu í gæðingalist sem átti að halda 29.apríl til 1.maí í Samskipahöllinni í Spretti hefur verið aflýst vegna dræmrar þátttöku. Haft verður samband við þá sem skráðu sig vegna endurgreiðslu skráningagjalda.

Nánar
Scroll to Top