Skip to content

Fréttir

Herdís Björg og Kvarði heimsmeistarar í Tölti T1 ungmnennaflokki

Herdís Björg og Kvarði áttu heldur betur völlinn í dag á Heimsmeistarmóti Íslenska hestins í Hollandi. Þau gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Tölt T1 í ungmennaflokki með einkunina 7,22 og eru því Heimsmeistarar!!! Herdís Björg Jóhannsdóttir Kvarði frá Pulu 7.22 – ÍslandHægt tölt 6.83 : 6.5 – 7.0 – 7.0 – 6.5 – 7.0Hraðabreytingar 7.17 : 7.5 – 7.0 – 7.5 – 6.0 – 7.0Greitt… Read More »Herdís Björg og Kvarði heimsmeistarar í Tölti T1 ungmnennaflokki

Metamót Spretts 2023

Hið stórskemmtilega Metamót Spretts fer fram á Samskipavellinum 1.-3. september.Á mótinu verður boðið upp á opinn flokk og áhugamannaflokk.Keppt verður í A- og B-flokki gæðinga á beinni braut(ekki sýnt fet og stökk).Boðið verður uppá Gæðingatölt í opnum flokki og áhugamannaflokki.Einnig verður boðið upp á keppni í tölti T3, 1.flokki og 2.flokki. Fyrirtækjatöltið verður á sínum stað. Að sjálfsögðu verða skeiðkappreiðar að venju og keppt verður… Read More »Metamót Spretts 2023

Herdís Björg fulltrúi Spretts á Hm í Hollandi

Heimsmeistarmót Íslenska hestsins hefst á morgun, þriðjudaginn 8.ágúst. Einn fulltrúi Spretts, Herdís Björg Jóhannsdóttir, keppir á mótinu. Herdís keppir á heimaræktuðum hesti fjölskyldunnar, Kvarða frá Pulu, munu þau keppa í Tölti T1 í ungmennaflokki. Herdís Björg og Kvarði urðu Íslandsmeistarar í tölti unglinga árið 2022 og sigruðu T1 ungmenna á Íslandsmótinu á Selfossi fyrr í sumar.  Sprettur er stoltur af því að fjölskyldan á Pulu… Read More »Herdís Björg fulltrúi Spretts á Hm í Hollandi

Sumarfrí

Ég verð í fríi frá og með 25.7 til 14. 8 Ég mun því ekki svara símtölum, facebook-skilaboðum og tölvupóstum um leið og þau berast. Njótið sumarsins sem best. Kv Lilja

Heildarniðurstöður Áhugamannamóts Íslands og áhugamannamóts Spretts

Áhugamannamót Íslands og Áhugamannamót Spretts fór fram um helgina. Aðalstyrktaraðilar Áhugamannamóts Íslands voru Ástund og Tommy Hilfilger, gáfu þeir glæsilegar gjafir í 1.sæti í hringvallargreinum. Aðalstyrktaraðili Áhugamannamóts Spretts var Bílabankinn. Þökkum við þessum styrktaraðilum fyrir aðkomu sína að mótinu. Veðrið lék við keppendur og áhorfendur alla helgina og skartaði Sprettssvæðið sínu fegursta. Þátttakan á mótinu var góð og erum við í Spretti ánægð með að… Read More »Heildarniðurstöður Áhugamannamóts Íslands og áhugamannamóts Spretts

Upplýsingar varðandi Áhugamannamót Ísl og Áhugamannamót Spretts

Knapafundur verður á viðburðinum á Facebook frá hádegi 21.júlí og þar til mótið hefst. Ef eitthvað brennur á fólki þá er hægt að hafa samband við mótsstjóra og yfirdómara með tölvupósti á motanefnd@sprettarar.is Nokkrir punktar til að hafa í huga: Við viljum benda keppendum á að um helgina verður veislusalur Spretts upptekinn í einkasamkvæmi. Hægt verður að komast á snyrtingu í austur enda Samskipahallarinnar og í… Read More »Upplýsingar varðandi Áhugamannamót Ísl og Áhugamannamót Spretts

Áhugamannamót Íslands og Áhugamannamót Spretts 2023

Nú liggja ráslistar fyrir og dagskrá mótsins er í vinnslu. Drög að dagskrá er birt hér með fyrirvara um breytingar. Allar breytingar á ráslistum má svo sjá í Kappa-appinu. Allar spurningar, afskráningar og breytingar fara farm í gegnum netfangið motanefnd@sprettarar.is Við bendum keppendum á nýjar reglur varðandi beislabúnað í keppni https://www.lhhestar.is/is/frettir/hvad-ma-eiginlega Við minnum alla keppendur á að allir sem geta sýnt fram á skráningu í Kappa-appinu… Read More »Áhugamannamót Íslands og Áhugamannamót Spretts 2023

Skráningarfrestur framlengdur til miðnættis 16. júlí

Skráningarfrestur á mótin hefur verið framlengdur til miðnættis 16.júlí. Nefndin áskilur sér rétt til að fella niður eða sameina flokka/greinar ef ekki verður verður næg þátttaka. Skráning fer fram í gegnum Sportfeng. Allar fyrirspurnir og afskráningar fara fram í gegnum netfangið motanefnd@sprettarar.is Aðal styrktaraðili Áhugamannamóts Íslands er Ástund og Tommy Hilfilger Allir keppendur á Áhugamannamóti Íslands og Tommy Hilfilger og Áhugamannamóti Spretts og bílabankans fá 20% afslátt… Read More »Skráningarfrestur framlengdur til miðnættis 16. júlí

Skráning á áhugamannamótin opin.

Aðal styrktaraðili Áhugamannamóts Íslands er Ástund og Tommy Hilfilger Allir keppendur á Áhugamannamóti Íslands og Tommy Hilfilger og Áhugamannamóti Spretts og bílabankans fá 20% afslátt af öllum vörum í Ástund fram að móti og meðan á mótinu stendur. Eina sem þarf að gera er að sýna fram á skráningu í Kappa „appinu“Nú styttist óðfluga í Áhugamannamót Íslands og Áhugamannamót Spretts. 21.-23.júlí á félagssvæði Spretts. Þátttökurétt… Read More »Skráning á áhugamannamótin opin.

Nú styttist óðfluga í Áhugamannamót Íslands og Áhugamannamót Spretts. 21.-23.júlí á félagssvæði Spretts. Undirbúningur er í fullum gangi og týnast styrktaraðilar í hús hver af öðrum. Veglegir vinningar verða í öllum greinum. Skráningu lýkur 15.júlí. Lágmarks skráning í hvern flokk er 5 keppendur. Nefndin áskilur sér rétt til að fella niður eða sameina flokka/greinar ef ekki verður verður næg þátttaka. Skráning fer fram í gegnum… Read More »