Dagskrá Metamóts Spretts 2023
Eftir miklar vangaveltur og yfirlegu vegna slæmrar veðurspár um helgina þá hefur Metamótsnefnd Spretts gert nýja dagskrá. Biðjum alla keppendur að fylgjast vel með á Kappa vegna þess að dagskrá gæti breyst vegna veðurs. Allir ráslistar birtast í Kappa og biðjum fólk að fylgjast vel með þeim. Allar afskráningar eða breytingar fara fram í gegnum motanefnd@sprettarar.is Föstudagur 1. september 13:00 A-Flokkur atvinnumanna14:20 B-Flokkur atvinnumanna15:50 B-Flokkur… Read More »Dagskrá Metamóts Spretts 2023