Afreksstefna Spretts
Hestamannafélagið Sprettur ásamt yfirþjálfara hefur sett saman afreksstefnu fyrir yngri flokka félagsins. Afreksstefnur annarra hestamannafélaga og íþróttafélaga innan Garðabæjar og Kópavogs voru hafðar til hliðsjónar. Afreksstefna þessi verður endurskoðuð á hverju hausti . Líkt og kemur fram er markmið hestamannafélagsins Spretts með afreksstefnu þessari m.a. að eiga afreksknapa sem skipi sér á bekk með þeim bestu í heiminum, að einstaklingar í afrekshópi þroskist sem íþróttamenn… Read More »Afreksstefna Spretts