Skip to content

Fréttir

Dagskrá Metamóts Spretts 2023

Eftir miklar vangaveltur og yfirlegu vegna slæmrar veðurspár um helgina þá hefur Metamótsnefnd Spretts gert nýja dagskrá. Biðjum alla keppendur að fylgjast vel með á Kappa vegna þess að dagskrá gæti breyst vegna veðurs. Allir ráslistar birtast í Kappa og biðjum fólk að fylgjast vel með þeim. Allar afskráningar eða breytingar fara fram í gegnum motanefnd@sprettarar.is Föstudagur 1. september 13:00 A-Flokkur atvinnumanna14:20 B-Flokkur atvinnumanna15:50 B-Flokkur… Read More »Dagskrá Metamóts Spretts 2023

Síðasti skráningardagur í dag, 27. 8 á Metamót Spretts 2023

Mótið fer fram á Samskipavellinum 1.-3. september. Skráning fer fram í gegnum Sportfeng, skráningargjöld eru 7000kr pr grein, skráning verður opin til miðnættis sunnudagsins 27.ágúst. 28.8 – 30.8 mun hver skráning kosta 10.000kr Á mótinu verður boðið upp á opinn flokk og áhugamannaflokk.Keppt verður í A- og B-flokki gæðinga á beinni braut(ekki sýnt fet og stökk).Boðið verður uppá Gæðingatölt í opnum flokki og áhugamannaflokki.Einnig verður… Read More »Síðasti skráningardagur í dag, 27. 8 á Metamót Spretts 2023

Drög að dagskrá Metamóts

Nú styttist óðfluga í hið stórskemmtilega Metamót Spretts Mótið fer fram á Samskipavellinum 1.-3. september. Skráning fer fram í gegnum Sportfeng, skráningargjöld eru 7000kr pr grein, skráning verður opin til miðnættis sunnudagsins 27.ágúst. 28.8 – 30.8 mun hver skráning kosta 10.000kr Á mótinu verður boðið upp á opinn flokk og áhugamannaflokk.Keppt verður í A- og B-flokki gæðinga á beinni braut(ekki sýnt fet og stökk).Boðið verður… Read More »Drög að dagskrá Metamóts

Frumtamninganámskeið

Róbert Petersen reiðkennari verður með vinsælu frumtamningarnámskeiðin sín í Spretti í haust. Námskeiðið hefst mánudaginn 2.október 2023 og er fyrsti tíminn bóklegur tími á 2.hæð Samskipahallarinnar, þar sem allir hóparnir mæta á sama tíma kl.18:00.Verklegir tímar hefjast svo þriðjudaginn 3.október og þá kemur hver þátttakandi með sitt trippi. Í boði verða tímasetningar kl.17-18, 18-19, 19-20 og 20-21.  Á námskeiðinu er farið í gegnum helstu þætti… Read More »Frumtamninganámskeið

Námskeiðahald og fræðsla

Dagskrá námskeiðahalds og fræðslu fyrir haustmánuði (okt – des) á vegum Spretts verður kynnt á næstu dögum. Það verður margt um að vera líkt og áður. Allar hugmyndir frá félagsmönnum um hvað þeir vilja sjá og læra eru vel þegnar og má gjarnan senda á fraedslunefnd@sprettarar.is Námskeiðahald og fræðsla mun fara af stað í október og mun Róbert Petersen ríða á vaðið með sínum vinsælu… Read More »Námskeiðahald og fræðsla

Pláss í félagshesthúsi Spretts

Félagshesthús Spretts er staðsett neðst í Heimsenda, í húsinu eru 5-6 pláss fyrir unglinga sem langar að stíga sín fyrstu skref í að halda hest. Húsið er hugsað fyrir börn og unglinga á aldrinum 10-18 ára sem eru að stíga sín fyrstu skref í hestamennsku og hafa ekki tengingu inn í hesthús hjá fjölskyldu eða vinum. Við hvetjum þau sem eru með pláss í hesthúsinu… Read More »Pláss í félagshesthúsi Spretts

Herdís Björg og Kvarði heimsmeistarar í Tölti T1 ungmnennaflokki

Herdís Björg og Kvarði áttu heldur betur völlinn í dag á Heimsmeistarmóti Íslenska hestins í Hollandi. Þau gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Tölt T1 í ungmennaflokki með einkunina 7,22 og eru því Heimsmeistarar!!! Herdís Björg Jóhannsdóttir Kvarði frá Pulu 7.22 – ÍslandHægt tölt 6.83 : 6.5 – 7.0 – 7.0 – 6.5 – 7.0Hraðabreytingar 7.17 : 7.5 – 7.0 – 7.5 – 6.0 – 7.0Greitt… Read More »Herdís Björg og Kvarði heimsmeistarar í Tölti T1 ungmnennaflokki

Metamót Spretts 2023

Hið stórskemmtilega Metamót Spretts fer fram á Samskipavellinum 1.-3. september.Á mótinu verður boðið upp á opinn flokk og áhugamannaflokk.Keppt verður í A- og B-flokki gæðinga á beinni braut(ekki sýnt fet og stökk).Boðið verður uppá Gæðingatölt í opnum flokki og áhugamannaflokki.Einnig verður boðið upp á keppni í tölti T3, 1.flokki og 2.flokki. Fyrirtækjatöltið verður á sínum stað. Að sjálfsögðu verða skeiðkappreiðar að venju og keppt verður… Read More »Metamót Spretts 2023

Herdís Björg fulltrúi Spretts á Hm í Hollandi

Heimsmeistarmót Íslenska hestsins hefst á morgun, þriðjudaginn 8.ágúst. Einn fulltrúi Spretts, Herdís Björg Jóhannsdóttir, keppir á mótinu. Herdís keppir á heimaræktuðum hesti fjölskyldunnar, Kvarða frá Pulu, munu þau keppa í Tölti T1 í ungmennaflokki. Herdís Björg og Kvarði urðu Íslandsmeistarar í tölti unglinga árið 2022 og sigruðu T1 ungmenna á Íslandsmótinu á Selfossi fyrr í sumar.  Sprettur er stoltur af því að fjölskyldan á Pulu… Read More »Herdís Björg fulltrúi Spretts á Hm í Hollandi

Sumarfrí

Ég verð í fríi frá og með 25.7 til 14. 8 Ég mun því ekki svara símtölum, facebook-skilaboðum og tölvupóstum um leið og þau berast. Njótið sumarsins sem best. Kv Lilja