Fréttir

Járninganámskeið

Járninganámskeið í Samskipahöllinni í Spretti helgina 27.-29.janúar nk. Kennarar verða þau Caroline Aldén og Sigurgeir Jóhannsson sem hafa járningar að fullri atvinnu. Caroline er frá Svíþjóð og hefur búið að íslandi síðan 2010 og hefur lokið 3.ára námi við járningarskólan Wången í Svíþjóð, Sigurgeir lauk námi frá sama skóla vorið 2021. Bæði hafa þau lengi verið í hestum og áhuginn fyrir járningum vaknaði snemma. Þau hafa mikla… Read More »Járninganámskeið

Gæðingafimi námskeið

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem langar að bæta skilning sinn og getu á gæðingafimi. Eins gæti það hentað þeim knöpum sem langar að læra hvernig þeir geta notað hinar ýmsu æfingar til að mýkja hesta sína og bæta þá á gangtegundum. Kennt verður í 4 manna getuskiptum hópum í 45 mínútna reiðtímum og styttri einkatímum, að auki verða 2 bóklegir tímar og sýnikennsla.  Knapar… Read More »Gæðingafimi námskeið

Hestamennsku námskeið vetur/vor 2023

Vinsælu hestamennsku námskeiðin halda áfram í janúar og verða kennd fram á vor. Námskeiðið hefst sunnudaginn 22.janúar nk. Kennt er á tímabilinu kl.15:00-17:00, samtals 8 skipti. Skipt verður í hópa eftir aldri og getu. Þátttakendur þurfa að hafa náð 10 ára aldri og mæta með sinn eigin hest.   Áherslur námskeiðsins eru; áseta og stjórnun, gangtegundir, undirbúningur fyrir létta keppni og munsturreið. Líkt og áður… Read More »Hestamennsku námskeið vetur/vor 2023

Undirbúningsnámskeið Töltgrúppunnar

Er ætlað öllum konum og stelpum (18 ára og eldri) sem hafa áhuga á að vera með í Töltgrúppunni í vetur. Einnig er þetta námskeið gott fyrir konur sem vilja komast að því hvort þær séu komnar nægilega langt í sinni reiðmennsku til að taka þátt í stóra hópnum eða jafnvel fyrir reynslubolta að dusta rykið af sjálfum sér og hestum sínum. Lögð er áhersla… Read More »Undirbúningsnámskeið Töltgrúppunnar

Reiðnámskeið með Sigrúnu Sig!

Vinsælu námskeiðin hennar Sigrúnar Sigurðardóttur hefjast 16.janúar nk. Námskeiðin eru almenn reiðnámskeið fyrir fullorðna sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt, öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn og læra að skilja hestinn betur. Þetta námskeið er frábært fyrir einstaklinga sem til dæmis vilja auka kjark og þor, byrja aftur eftir hlé í hestamennsku eða einfaldlega byrja með nýja hesta. Námskeiðið hefst þann 16.janúar 2023, samtals… Read More »Reiðnámskeið með Sigrúnu Sig!

Reiðnámskeið fyrir polla

Reiðnámskeið fyrir okkar allra yngstu og krúttlegustu Sprettara – pollanámskeið. Kennt verður á laugardögum í Húsasmiðjuhöll/Samskipahöll. 35-40mín tímar, 5-6 knapar í hóp. Skipt verður upp í hópa eftir aldri og getu. Samtals 6 skipti. Kennari verður Hrafnhildur Blöndahl. Námskeiðið hefst laugardaginn 21.janúar. Tímasetningar í boði milli kl.10:00-12:00. ATH! Hver og einn knapi þarf að mæta með sinn hest og allan búnað. Námskeiðið er í boði… Read More »Reiðnámskeið fyrir polla

Gangtegunda – og keppnisnámskeið fyrir yngri flokka

Námskeið fyrir yngri flokka (börn, unglinga og ungmenni 10-21 árs) þar sem lögð verður áhersla á þjálfun gangtegunda, og ef knapar vilja undirbúið fyrir keppni.Reiðkennarinn Vigdís Matthíasdóttir hefur getið sér gott orð fyrir kennslu og þá sérstaklega hjá yngri flokkum.Spennandi námskeið fyrir unga sprettara sem vilja bæta hestinn sinn og sjálfan sig.Kennt verður í 40mín einkatímum á þriðjudögum í Samskipahöll. Námskeiðið hefst þriðjudaginn 17.janúar nk.… Read More »Gangtegunda – og keppnisnámskeið fyrir yngri flokka

Einka- og tveggja manna tímar með Robba pet

Reiðkennarinn Róbert Petersen býður upp á einka- og tveggja manna tíma. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti. Kennslan hefst þriðjudaginn 17.janúar. Kennd eru 7 skipti í Samskipahöll.Einkatímar eru kenndir í 40mín og tveggja manna tímar eru kenndir í 60mín. Tímasetningar í boði á milli kl.15-20. Verð fyrir yngri flokka er Verð fyrir fullorðna í einkatíma er 74.000krVerð fyrir fullorðna í… Read More »Einka- og tveggja manna tímar með Robba pet

Helgarnámskeið með Jóhönnu Margréti Snorradóttur

Jóhanna Margrét Snorradóttir, reiðkennari frá Hólaskóla, verður með helgarnámskeið í Samskipahöllinni 14.-15.janúar. Kennt verður í einkatímum, 1*45mín laugardag og sunnudag. Jóhanna Margrét hefur náð gríðarlega góðum árangri á keppnisbrautinni, þekkt fyrir fallega og góða reiðmennsku ásamt því að vera í A-landsliðshópi LH. Skráning er opin á sportabler. Verð fyrir yngri flokka er 22.000krVerð fyrir fullorðna er 26.000kr Sportabler.com/shop/hfsprettur

Einkatímar með Árnýju Oddbjörgu

Reiðkennarinn Árný Oddbjörg býður uppá 30 mín einkatíma í Samskipahöll á miðvikudögum.Kennsla hefst 11.janúar 2023 og stendur til 1.mars 2023. Kennt er 1x í viku, samtals 8 skipti. Kennt er á miðvikudögum milli kl.15:00-19:30. Árný er menntaður reiðkennari frá Hólaskóla og hefur notið mikilla vinsælda sem reiðkennari.Hún hefur mikla reynslu af þjálfun, kennslu og keppni. Kennsla hennar og þekking hentarbreiðum hópi knapa, ungum sem eldri… Read More »Einkatímar með Árnýju Oddbjörgu