Fréttir

SKRÁNING Á GÆÐINGAMÓT FRAMLENGD

Vegna dræmrar skráningar á Gæðingamótið verður skráning opin til kl. 12:00 á morgun, fimmtudag 2. júní. Þetta á sérstaklega við um barna- og ungmennaflokk.Við hvetjum börn og ungmenni til að skrá sig og eiga möguleika á keppnisrétti á Landsmóti 2022 á Hellu. Dagskrá Gæðingamóts Spretts LAUGARDAGUR9:00 B-flokkur áhugamanna9:40 Barnaflokkur10:50 Ungmennaflokkur12:05 MATARHLÉ13:00 Unglingaflokkur15:00 B-flokkur16:30 Kaffihlé16:45 A-flokkur *18:30 Tölt T1 með fyrirvara um næga þáttöku Að forkeppni… Read More »SKRÁNING Á GÆÐINGAMÓT FRAMLENGD

Hestamannafélagið Sprettur og 66°N í samstarf, tilboð fyrir LM 2022

Æskulýðsnefnd Spretts hefur samið við 66° Norður og ætlar að bjóða upp á merktan fatnað fyrir Sprettara. Í boði er að panta á sérstöku tilboðsverði bæði jakka og vesti í barna og fullorðinsstærðum. Einnig verður í boði að panta húfur og eyrnabönd merkt Spretti. Merking á flíkum verður grá/silfur Salan er fjáröflun fyrir Æskulýðsnefndina og munu tekjur af sölunni nýtast til að efla krakkana í… Read More »Hestamannafélagið Sprettur og 66°N í samstarf, tilboð fyrir LM 2022

Gæðingamót Spretts – Úrtaka fyrir Landsmót 2022 og opin töltkeppni, skráning opin

Gæðingamót Spretts – Úrtaka fyrir Landsmót 2022 ásamt opinni töltkeppni T1 fer fram dagana 3. til 6.júní næstkomandi. Skráning er opin og lýkur mánudagskvöldið 30.maí Skráningargjöld eru eftirfarandiA og B flokkar 6500krT1 6500kr100m skeið 5000krBörn, unglingar ungmenni 4500kr Gæðingakeppnin er lokuð þar sem um úrtöku fyrir Landsmót er að ræða en töltkeppnin opin.Ákveðið hefur verið að bjóða upp á tvöfalda úrtöku og verður fyrirkomulagið eftirfarandi:… Read More »Gæðingamót Spretts – Úrtaka fyrir Landsmót 2022 og opin töltkeppni, skráning opin

Frí

Ég verð í fríi 13.-20.maí. Mun því ekki svara síma eða tölvupóstum á meðan. Ef erindi eru brýn þá vinsamlega hafið samband við Sverri formann 896-8242 eða Gunna bakara 699-3303 Kv Lilja

Keppnisvöllur upptekinn

Sprettarar vinsamlega athugði að keppnisvöllurinn verður upptekin á eftirfarandi tímum í næstu viku. –  mánudaginn 16.maí verða einkatímar úti á velli hjá keppnisnámskeiðinu milli kl.16:00-21:00. – fimmtudaginn 19.maí verður gæðinga æfingamót úti á velli milli kl.17-21.

Gæðinga æfingamót fyrir yngri flokka Spretts

Gæðinga æfingamót fyrir yngri flokka Spretts Fimmtudaginn 19.maí nk. verður haldið æfingamót í gæðingakeppni fyrir alla keppendur í yngri flokkum, eingöngu fyrir Sprettsfélaga. 1-2 dómarar munu dæma, tölur verða skrifaðar niður ásamt umsögn sem þátttakendur fá sent til sín. Skráning fer fram á tölvupósti – fraedslunefnd@sprettarar.is. Þar þarf að taka fram nafn á knapa og hesti ásamt því í hvaða flokk er skráð. Þátttaka er… Read More »Gæðinga æfingamót fyrir yngri flokka Spretts

Fundur með frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi

Miðvikudaginn 11. maí kl 20:00 Verður fundur með frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í Veislusal Samskipahallarinnar í Hestheimum 14-16, 203 Kópavogi. Ásdís Kristjánsdóttir, Elísabet Sveinsdóttir og Sveinbjörn Sveinbjörnsson, frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi verða á staðnum með stutt erindi og spjalla við gesti.  Kaffi og kökur verða í boði.  Við hlökkum til að sjá ykkur, Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi

Gæðingamót Spretts – Úrtaka fyrir Landsmót 2022 og opin töltkeppni

  Gæðingamót Spretts – Úrtaka fyrir Landsmót 2022 ásamt opinni töltkeppni T1 fer fram dagana 3. til 6.júní næstkomandi. Skráning á mótið verður auglýst síðar. Gæðingakeppnin er lokuð þar sem um úrtöku fyrir Landsmót er að ræða en töltkeppnin opin.Ákveðið hefur verið að bjóða upp á tvöfalda úrtöku og verður fyrirkomulagið eftirfarandi: • Föstudagur 3.júní – A og B flokkar áhugamanna og forkeppni T1.• Laugardagur… Read More »Gæðingamót Spretts – Úrtaka fyrir Landsmót 2022 og opin töltkeppni

Uppfærð dagskrá Íþróttamóts Spretts

Uppfærð dagskrá, vinsamlega skoðið breytingar frá fyrri dagskrá, allar breytingar á ráslistum má sjá i Kappa.   Fimmtudagurinn 5. maí 2022 16:00 Fimmgangur ungmennaflokkur F1 16:30 Fimmgangur unglingaflokkur F2 17:20 Tölt 1. flokkur T4 17:45 Fjórgangur börn V2 18:10 Fjórgangur ungmenni V2 18:35 Matarhlé 30 mín 19:05 Fimmgangur 1.flokkur F2 20:45 Áætluð dagskrárlok Föstudagur 6. maí 2022 15:00 Tölt meistaraflokkur T1 15:25 Tölt ungmennaflokkur T1… Read More »Uppfærð dagskrá Íþróttamóts Spretts

Hjólhýsastæði á Landsmóti

Sprettur hefur tekið frá 40 rafmagnsstæði fyrir félagsmenn Spretts á tjaldsvæðinu á Hellu. Vinsamlega nýtið ykkur meðfylgjandi tengil til þess að kaupa stæði á Sprettssvæðinu. https://tix.is/is/specialoffer/tickets/6367/ Sjáumst hress á Hellu í sumar.