Niðurstöður fimmgangur og slaktaumatölt Blue Lagoon
Annað mótið í Blue Lagoon mótaröðinni fór fram 26.feb sl og var keppt í fimmgangi og slaktaumatölti. Við viljum þakka styrktaraðila okkar Blue Lagoon fyrir að styrkja mótaröðina en að þessu sinni gaf hestavöruverslunin Josera glaðining fyrir sigurvegarana. Næsta mót fer fram laugardaginn 12. Mars en þar verður keppt í tölti. Dagsetningar mótanna eru eftirfarandi: 18. febrúar – fjórgangur (Lokið)26. febrúar – fimmgangur og T2… Read More »Niðurstöður fimmgangur og slaktaumatölt Blue Lagoon