Fréttir og tilkynningar

Sprettur auglýsir eftir reiðkennurum til starfa
Hestamannafélagið Sprettur leitar að áhugasömum og menntuðum reiðkennurum til starfa fyrir félagið sem vilja bjóða upp á námskeið og reiðkennslu á félagssvæði Spretts. Við leitum að einstaklingum sem hafa brennandi áhuga á hestamennsku, reiðkennslu og þróun knapa og hests á öllum aldri og öllum getustigum. Áhugasamir sendi póst á thordis

Keppnisárangur 2025
Sprettur óskar eftir upplýsingum um keppnisárangur Sprettara á árinu 2025. Óskað er eftir upplýsingum um árangur í öllum aldursflokkum fyrir keppnisárið 2025 – barna, unglinga, ungmenna og fullorðinsflokkum (atvinnumenn og áhugamenn), áhugamenn sérstaklega verðlaunaðir. Árangursupplýsingar eiga að sendast til sprettur(hja)sprettur.is á meðfylgjandi formi – https://sprettur.is/wp-content/uploads/2025/10/Stigautreikningar.xlsx – í síðasta lagi fyrir

Hobby Horse keppni í Fák
Fákur býður ungum Spretturum í hobby horse þrautabraut! Föstudaginn 17. oktober í Lýsishöllinni verđur sett upp þrautabraut fyrir hobby hesta og knapa! Hobbý Horse hefur notið gríðarlegra vinsælda í nágrannalöndum okkar enda með eindæmum skemmtilegt fyrir börn og ungmenni sem og heilsusamlegt. Fjörið hefst kl.17:00 og þá hjálpast allir við

Samskipahöllin lokuð í dag kl.16-18
Kæru Sprettarar! Í dag, miðvikudaginn 15.okt., verður Samskipahöllin öll lokuð milli kl.16-18. Ástæðan er viðgerð á vökvunarkerfi í Samskipahöllinni. Húsasmiðjuhöllin/Hattarvallahöllin er opin.

Móttaka á plasti
Fimmtudaginn 16. október, milli klukkan 18:00-19:00 verður tekið á móti plasti í gámi sem staðsettur er á bílaplaninu/heyrúllustæðinu fyrir ofan Samskipahöll. Eingöngu verður tekið á móti heyrúlluplasti – ekki plasti utan af spæni, heynetum eða öðru rusli. Rúlluplastið má ekki vera í plastpokum. Biðjum við félagsmenn að virða þetta –

Ferð ungra Sprettara til Svíþjóðar í nóvember
Á foreldrafundi Æskulýðsnefndar Spretts í vetur var stefnan tekin á að fara, aftur, á hestasýningu í Svíþjóð dagana 27.-30.nóvember nk. Fjáröflun hefur verið í gangi í vetur, m.a. með sjoppuvöktum á Blue Lagoon mótaröð Spretts í vetur, dósasöfnun, kleinusala o.m.fl. Ef einhverjir áhugasamir ungir Sprettarar (og foreldrar) vilja slást í
