Fréttir og tilkynningar

Ræðumaður Skötuveislunnar verður Hermann Árnason
Skötuveisla hestamannafélagsins Spretts fer fram á Þorláksmessu frá klukkan 11:30-14:00 í veislusal Spretts í Samskipahöllinni. Verð er 6900kr. Boðið verður upp á kæsta skötu, tindabikkju, saltfisk, kartöflur, rófur, rúgbrauð, hamsatólg og íslenskt brauð. Einnig verður hægt að kaupa fljótandi veitingar. Veislustjóri verður Gunnar Gunnsteinsson og ljúfir tónar verða spilaðir af

Hestamennska 101 – fyrirlestur
Fimmtudaginn 11.desember verður fyrirlestur um alls kyns hagnýt atriði sem tengjast því að hafa hest á húsi og taka hest inn! Kennari er Hrafnhildur Blöndahl sem er menntaður hestafræðingur, leiðbeinandi og tamningamaður. Fyrirlesturinn fer fram í fundarherbergi Spretts, annarri hæði í Samskipahöllinni í Kópavogi og hefst klukkan 18:00! Gengið er

Framkvæmdir á reiðvegum
Framkvæmdir eru hafnar við uppsetningu ljósastaura á nýja kaflanum austan Húsasmiðjuhallar. Vinsamlegast farið varlega þar sem annars staðar. Kannski fáum við ljós fyrir jól! Með kveðju, Reiðveganefnd Spretts Mynd fengin að láni frá Önnu Guðmundsdóttur, ljósmyndara okkar Sprettara.

Skötuveisla Spretts 2025
Skötuveisla hestamannafélagsins Spretts fer fram á Þorláksmessu frá klukkan 11:30-14:00 í veislusal Spretts í Samskipahöllinni. Verð er 6900kr. Boðið verður upp á kæsta skötu, tindabikkju, saltfisk, kartöflur, rófur, rúgbrauð, hamsatólg og íslenskt brauð. Einnig verður hægt að kaupa fljótandi veitingar.Það verður söngur og gleði, góður matur og frábær félagsskapur. Skötuveislan

Pollafimi 2025
Pollafimi er námskeið fyrir yngstu knapana þar sem verður lögð áhersla á jafnvægi og ásetu með skemmtilegum æfingum meðan þeir eru hringteymdir. Sniðugt er fyrir 2 litla knapa að sameinast um einn hest. Það sem þarf er hestur, hnakkur eða gjörð með handföngum, snúrumúll eða hringtaumsmúll og vaður/langur taumur. Kennt

Skrifstofa Spretts lokuð
Skrifstofa Spretts verður lokuð 27.nóv. til og með 1.des. Ef áríðandi sendið þá póst á sp******@******ur.is eða hringið í síma 620-4500.
