Fréttir og tilkynningar

Viltu taka þátt í öflugu félagsstarfi Spretts?

Nú erum við að undirbúa haustið og er lykillinn að góðu og öflugu félagsstarfi þátttaka sjálfboðaliða í að styðja félagið til áframhaldandi vaxtar. Okkur vantar alltaf gott fólk í nefndir en að starfa í nefndum félagsins hjálpar manni að hafa áhrif á þróun félagsins og einnig er þetta frábært tækifæri

Nánar

Utanvegahlaup við Vífilsstaðavatn

Við viljum vekja athygli félagsmanna á utanvegahlaupi við Vífilsstaðavatn og Vífilsstaðahlíð á morgun, laugardaginn 13.september. Utanvegahlaupið Eldslóðin fer fram á morgun og teygir anga sína upp fyrir Vífilsstaðahlíð og inn á línuveginn. Allar nánari upplýsingar má finna á https://www.vikingamot.is/now-eldslodin/. Ræst verður um kl.10 og ætti hlaupinu því að vera lokið

Nánar

Áhugamannadeild 2026 – Opið fyrir umsóknir

    Nú er undirbúningur komin á fullt fyrir nýtt keppnisár í Samskipadeildinni, Áhugamannadeild Spretts. Opnað hefur verið fyrir umsóknir og þurfa öll lið sem hafa áhuga á að taka þátt að skila inn umsókn fyrir 1. október næstkomandi. Umsóknir skulu berast á e-mail ahugamannadeild(hja)sprettur.is og skulu innihalda nöfn fimm

Nánar

Hestadagar í Víðidal

Vekjum athygli félagsmanna á skemmtilegum viðburði næsta laugardag, 13.september, hjá nágrönnum okkar í hestamannafélaginu Fáki í Víðidal. Nánari upplýsingar má finna á facebook síðu viðburðarins hér: https://www.facebook.com/events/1459444131766649

Nánar

Vatnsendahlaup HK – truflun í hesthúsahverfi

Kæru félagsmenn! Við viljum vekja athygli félagsmanna á því að á morgun, miðvikudaginn 10.september, fer fram Vatnsendahlaup HK. Hlaupið verður frá Kórnum í gegnum hesthúsabyggð Spretts þaðan framhjá Guðmundarlundi, upp á Vatnsendaborgir, þaðan framhjá borholum og að línuveginum, þaðan niður Grímsgötu að Vatnsvík og svo upp á Vatnsendahlíð og þaðan

Nánar

Móttaka á plasti

Miðvikudaginn 10. september, milli klukkan 18:00-19:00 verður tekið á móti plasti í  gámi sem staðsettur er á bílaplaninu/heyrúllustæðinu fyrir ofan Samskipahöll. Eingöngu verður tekið á móti heyrúlluplasti – ekki plasti utan af spæni, heynetum eða öðru rusli. Rúlluplastið má ekki vera í plastpokum. Biðjum við félagsmenn að virða þetta –

Nánar
Scroll to Top