Fréttir og tilkynningar

Sprettur og U21 Landslið Íslands

LH tilkynnti U21 landsliðshóp sinn í dag. Í hópnum eru fjórar Sprettsstúlkur þær Elva Rún Jónsdóttir, Guðný Dís Jónsdóttir, Hekla Rán Hannesdóttir og Herdís Björg Jóhannsdóttir. Allar hafa þær náð frábærum árangri á keppnisvellinum og eru frábærar fyrirmyndir innan vallar sem utan. Við óskum þessum flottu fulltrúum okkar innilega til

Nánar

Fyrstu vetrarleikar Spretts 2026

Fyrstu vetrarleikar Spretts fara fram næstkomandi sunnudag þann 25. janúar í Samskipahöllinni. Skráning fer fram í anddyri Reiðhallarinnar milli klukkan 11-12. Vöfflur verða í boði fyrir þátttakendur meðan á skráningu stendur. Barna og unglingaráð Spretts sé um skipulag vetrarleikanna að þessu sinni og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Keppt

Nánar
pollar

Frestun: Grímu og glasafimi

Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta Grímu og glasafiminni sem fram átti að fara í dag, sunnudaginn 18. janúar. Ný dagsetning verður auglýst síðar.

Nánar

Viltu syngja í karlakór með hressum hestamönnum og vinum þeirra?

Viltu syngja í karlakór með hressum hestamönnum og vinum þeirra? Sprettskórinn er um 40 manna karlakór, sem starfar innan Hestamannafélagsins Spretts. Upphaflega starfaði kórinn undir merkjum Hestamannafélagsins Gusts, en við sameiningu Andvara og Gusts í Hestamannafélagið Sprett, var nafninu breytt. Kórinn æfir í félagsheimili Spretts í Samskipahöllinni á mánudögum kl.

Nánar

Grímu og glasafimi 2026

Skemmtilegasta mót ársins fer fram 18 janúar nk ! Dragið fram búningana og skerpið á gæðingunum 🤠 Veitt verða verðlaun fyrir besta búninginn í hverjum flokki og einnig fyrir þann sem sullar minnst úr sínu glasi eftir 3 hringi á tölti. Frábært tækifæri til að tefla fram sínum gæðing. Þetta

Nánar

Þorrablót Spretts 2026

Þorrablót Spretts verður haldið föstudaginn 6. febrúar nk. í Arnarfelli, veislusal Spretts. Sprettskórinn tekur lagið, það verður uppboð á folatollum og dansað fram á nótt. Húsið opnar klukkan 19:00, borðhald hefst um kl. 19:30. Hægt er að kaupa miða og panta borð með því að senda póst á stjorn(hja)sprettur.is, miðaverð

Nánar
Scroll to Top