Fréttir og tilkynningar

Heimsmeistaraheimsókn
Mánudaginn 30.okt. nk. efnir Æskulýðsnefnd Spretts til HEIMSMEISTARAHEIMSÓKNAR. Farið verður í heimsókn til Jóhönnu Margrétar Snorradóttur á Árbakka. Eins og frægt er orðið var Jóhanna Margrét glæsilegur fulltrúi íslenska landsliðsins á síðastliðnu heimsmeistaramóti þar sem hún varð tvöfaldur heimsmeistari á hesti sínum Bárði frá Melabergi. Jóhanna Margrét mun taka á

ATH! Framkvæmdir á Sprettssvæðinu!
Kæru Sprettarar! Okkur þykir leitt að tilkynna að vinna við vatnslögn hjá Garðabæ mun hefjast núna á næstu dögum og standa yfir í 4-5 vikur. Reiðleið meðfram Samskipahöllinni og að nýrri reiðleið í nýjasta hverfinu sem er í uppbyggingu verður því lokuð meðan á framkvæmdum stendur. Aðgengi að Samskipahöllinni verður

Námskeið og fyrirlestur um dýraatferlisfræði
Dýraatferlisfræðingurinn Eva Bertilsson kemur í heimsókn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn 10. til 14. mars nk. Hún er dýraþjálfari með margra ára reynslu af því að vinna með dýr, auk þess að sinna kennslu og veita ráðgjöf um dýraþjálfun til almennings og þeirra sem vinna með dýr í sínum störfum. Hún

BLUE LAGOON mótaröðin fimmgangur
Næsta keppni í Blue Lagoon mótaröðinni fer fram fimmtudaginn 6.mars í Samskipahöllinni. ATH! mótið hefst kl.16:30! Mótið er opið öllum knöpum í yngri flokkum. Keppt verður í fimmgangi. Eftirtaldir flokkar verða í boði; Barnaflokkur (10-13ára), tveir flokkar í boði, minna vanir (F3) og meira vanir (F2). Unglingaflokkur (14-17ára), tveir flokkar

Ungir Sprettarar hljóta afreksstyrki
Auglýstir voru umsóknarfrestir hjá sveitarfélögunum vegna umsókna til afrekssjóða á heimasíðu Spretts. Landsliðsknaparnir Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Herdís Björg Jóhannsdóttir sóttu um og hlutu báðar afreksstyrki frá sveitarfélögunum. Þær voru báðar valdar í U-21 árs landsliðshóps Íslands fyrir keppnistímabilið 2025 og stefna þær á þátttöku á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í

Frá Reiðveganefnd
Af gefnu tilefni vill reiðveganefnd Spretts ítreka að allt gerðisefni sem fellur til þegar félagsmenn eru að skipta um möl í viðrunargerðum sínum, er vel þegið til viðhalds og uppbyggingar reiðstíga. Vinsamlegast hafið samband við starfsmann Spretts, Ragnar Stefánsson, í síma 620-4500, og mun hann gefa upp nánari upplýsingar varðandi