Fréttir og tilkynningar

Námskeið í Spretti – 3. hluti
Hér má sjá nánari upplýsingar um þau námskeið sem hefjast í janúar og febrúar. Skráning fyrir námskeiðin er opin á abler.io www.abler.io/shop/hfsprettur Hestafimleikar fyrir unga Sprettara Laugardaginn 17.janúar verður boðið upp á námskeið í hestafimleikum með Kathrinu Schmitt, en hún hefur kennt hestafimleika í fjölda mörg ár við góðan orðstír

Skráning opin á námskeið Spretts
Vekjum athygli á opinni skráningu á eftirtalin námskeið: – Knapaþjálfun með Bergrúnu, helgarnámskeið kennt 18. og 19. janúar – Reiðnámskeið með Róberti Petersen, laust í einkatíma kl.15:50 og í paratíma kl.18:20. Hefst 13.janúar. – Reiðnámskeið með Sigrúnu Sig, laust í paratíma kl.15:00 og kl.15:40. Hefst 19.janúar. – Einkatímar með Antoni

Leikjadagur ungra Sprettara
Leikjadagur ungra Sprettara verður haldinn laugardaginn 10.janúar nk. í Húsasmiðjuhöllinni milli kl.12:00-13:00. Farið verður í ýmsa skemmtilega leiki, allt án hests. Gleði og gaman og smá glaðningur fyrir þau sem mæta Farið verður í ýmsa skemmtilega leiki, svo sem hjólböruhlaup, pokahopp, „grindar“hlaup og margt fleira Endilega að skrá sig hér

Nýárs pistill Spretts
Kæru Sprettarar, Árið 2025 er senn að baki og við getum horft stolt til baka á allt sem við höfum áorkað saman undanfarna mánuði. Þetta var ár sem einkenndist af samstöðu, gleði og metnaði, hvort sem tekið var þátt í mótum, komið að viðhaldi á félagssvæðinu okkar, æskulýðsstarfinu, mætt í

Gleðilega hátíð
Stjórn og starfsfólk hestamannafélagsins Spretts sendir félagsmönnum hugheilar jóla og nýárskeðjur og þakkar samstarfið á árinu.

Námskeið í Spretti – 2. hluti
Hér má sjá nánari upplýsingar um þau námskeið sem hefjast í lok desember og janúar. Skráning fyrir námskeiðin opnar kl.12:00 á morgun, föstudaginn 19.desember á abler.io www.abler.io/shop/hfsprettur Einka- og paratímar með Róberti Petersen Reiðkennarinn Róbert Petersen býður upp á einka – og paratíma í Samskipahöllinni. Kennslan er sérsniðin að þörfum
