Fréttir og tilkynningar

Yfirlit yfir námskeið í Spretti í desember og janúar 2026
Hér má sjá yfirlit yfir þau námskeið sem verða í boði í Spretti í lok desember 2025 og janúar 2026, auk helgarnámskeiðs með Julie Christiansen í febrúar. Öll námskeið verða sett upp í abler og þar mun öll skráning fara fram. Skráning á námskeiðin sem haldin verða í desember og

Dagskrá móta og viðburða Spretts
Hér fyrir neðan má sjá dagskrá móta og viðburða Spretts vetur, vor og sumar 2026. Það verður nóg um að vera! Þrauta- og leikjadagur ungra Sprettara (án hests) 10.janúar Grímu- og glasafimi tölt 18.janúar Vetrarleikar 1 25.janúar Þorrablót Spretts 6.febrúar Meistaradeild ungmenna 7.febrúar Vetrarleikar 2 15.febrúar Blue Lagoon mótaröð Spretts

Litlu-jólin hjá ungum Spretturum
Laugardaginn 20.desember nk verða Litlu-jólin hjá ungum Spretturum haldin hátíðleg í veislusalnum í Samskipahöllinni milli kl.14-16. Boðið verður upp á heitt kakó og piparkökur – og jafnvel möguleiki á að skreyta nokkrar piparkökur. Það verður jólatré og heyrst hefur að jólasveinninn kíki í heimsókn. Við verðum með pakkaleik, þar sem

Ungir Sprettarar fóru í ævintýraferð!
Dagana 27.–30. nóvember sl. fóru ungir Sprettarar í ógleymanlega ferð á hina stórglæsilegu Sweden International Horse Show, sem haldin er ár hvert í Stokkhólmi í Svíþjóð. Samtals taldi hópurinn 44 Sprettara en þetta er í annað sinn sem Æskulýðsnefnd félagsins stendur fyrir slíkri ferð. Sýningin er ein sú glæsilegasta í

Ræðumaður Skötuveislunnar verður Hermann Árnason
Skötuveisla hestamannafélagsins Spretts fer fram á Þorláksmessu frá klukkan 11:30-14:00 í veislusal Spretts í Samskipahöllinni. Verð er 6900kr. Boðið verður upp á kæsta skötu, tindabikkju, saltfisk, kartöflur, rófur, rúgbrauð, hamsatólg og íslenskt brauð. Einnig verður hægt að kaupa fljótandi veitingar. Veislustjóri verður Gunnar Gunnsteinsson og ljúfir tónar verða spilaðir af

Hestamennska 101 – fyrirlestur
Fimmtudaginn 11.desember verður fyrirlestur um alls kyns hagnýt atriði sem tengjast því að hafa hest á húsi og taka hest inn! Kennari er Hrafnhildur Blöndahl sem er menntaður hestafræðingur, leiðbeinandi og tamningamaður. Fyrirlesturinn fer fram í fundarherbergi Spretts, annarri hæði í Samskipahöllinni í Kópavogi og hefst klukkan 18:00! Gengið er
