Fréttir og tilkynningar

Frágangur á plastendum á rúllum

Kæru félagar, við þurfum að biðja alla þá sem eru með rúllur og heybagga á félagssvæðinu að ganga frá endum sem allra fyrst. Núna eru endarnir lausir og slást í allar áttir í vindinum með tilheyrandi hættu fyrir knapa í Spretti. Við vonum að allir bregðist skjótt við, lagi þetta

Nánar

Úrslit – fyrstu vetrarleikar Spretts 2026

Fyrstu vetrarleikar Spretts fóru fram sunnudaginn 25. janúar í Samskipahöllinni. Barna og unglingaráð Spretts sá um skipulagninguna og stóðu sig virkilega vel með verkefnið. Gaman að sjá breiðara aldursbil fóstra þau verkefni sem eru í gangi hjá félaginu. Úrslit mótsins voru eftirfarandi: Pollar (9 ára og yngri) – teymdir Frosti

Nánar

Næstu námskeið – Einkatímar hjá Antoni Páli og Árnýju Oddbjörgu

Næstu námskeið – Einkatímar hjá Antoni Páli og Árnýju Oddbjörgu. Skráning opnar um helgina og fer fram á abler.io. Einkatímar hjá Antoni Páli 2 og 9 febrúar 2026 Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni mánudagana 2. og 9.fefbrúar. Kennt verður í Húsasmiðjuhöllinni. Kennsla fer fram milli kl.9-17:30. Verð er 36.000kr

Nánar

Sprettur og U21 Landslið Íslands

LH tilkynnti U21 landsliðshóp sinn í dag. Í hópnum eru fjórar Sprettsstúlkur þær Elva Rún Jónsdóttir, Guðný Dís Jónsdóttir, Hekla Rán Hannesdóttir og Herdís Björg Jóhannsdóttir. Allar hafa þær náð frábærum árangri á keppnisvellinum og eru frábærar fyrirmyndir innan vallar sem utan. Við óskum þessum flottu fulltrúum okkar innilega til

Nánar

Fyrstu vetrarleikar Spretts 2026

Fyrstu vetrarleikar Spretts fara fram næstkomandi sunnudag þann 25. janúar í Samskipahöllinni. Skráning fer fram í anddyri Reiðhallarinnar milli klukkan 11-12. Vöfflur verða í boði fyrir þátttakendur meðan á skráningu stendur. Barna og unglingaráð Spretts sé um skipulag vetrarleikanna að þessu sinni og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Keppt

Nánar
pollar

Frestun: Grímu og glasafimi

Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta Grímu og glasafiminni sem fram átti að fara í dag, sunnudaginn 18. janúar. Ný dagsetning verður auglýst síðar.

Nánar
Scroll to Top