Fréttir og tilkynningar

Breytt áform um uppskeruhátíð Spretts
Kæru félagsmenn, Vegna dræmrar miðasölu á uppskeruhátíð sem átti að fara fram næsta laugardag hefur verið ákveðið að breyta fyrirkomulaginu. Í stað kvöldskemmtunar verður nú sameiginlegur hádegisviðburður með Hrossaræktarnefnd þar sem Sprettur býður viðstöddum í hádegismat. Dagskrá laugardagsins: 11:00 – 12:45 Uppskeruhátíð hrossaræktarnefndar Verðlaunaafhending kynbótahrossa og ræktunarbúa Gunnar Arnarsson hrossaræktandi

Aðalfundur Hrossaræktarfélags Spretts
Aðalfundur Hrossaræktarfélags Spretts verður haldinn í veislusal Samskipahallar 15.11.2025 kl 09:30 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning stjórnar Afgreiðsla reikninga félagsins Lagabreytingar Önnur mál

Hestaklúbbur ungra Sprettara
Hestaklúbbur ungra Sprettara verður haldin annan hvern miðvikudag milli kl.18-20 í vetur, ýmist á 2.hæð Samskipahallarinnar eða í veislusalnum. Hestaklúbburinn er hugsaður sem vettvangur fyrir félagslega hittinga ungra Sprettara, á aldrinum 9-16 ára, án hests þar sem ungir Sprettarar geta hist og haft gaman saman. Hestaklúbburinn verður opinn eftirtalda daga:

Miðasala hefst í kvöld fyrir Uppskeruhátíð Sprettara
Uppskeruhátíð Spretts verður haldin með pompi og prakt laugardaginn 15.nóvember nk. í veislusalnum Arnarfelli í Samskipahöllinni. Miðaverði er stillt í hóf, einungis 7500kr. Í boði verður veislumatur, veislustjórn, skemmtiatriði, verðlaunaafhendingar, skemmtun og gleði. Miðasala fer fram á abler.io en einnig er hægt að versla sér miða í anddyri veislusalarins fimmtudaginn

Fagþing og fagráðstefna hrossaræktarinnar
Fagþing og fagráðstefna hrossaræktarinnar 7. og 8.nóv. nk. Allir velkomnir! Hér má finna hlekk á viðburðinn „Fagþing hrossaræktarinnar“ sem haldinn verður í reiðhöllinni í Sörla föstudaginn 7.nóv., matur í boði en nauðsynlegt er að skrá sig; https://fb.me/e/3IzMepBcY Laugardaginn 8.nóvember verður „Fagráðstefna hrossaræktarinnar“ haldinn í veislusalnum í Samskipahöllinni í Spretti og

Uppskeruhátíð Hrossaræktarnefndar Spretts
Verðlauna- og uppskeruhátíð Hrossaræktarnefndar Spretts fer fram þann 15. nóv. kl 11 í Veislusal Samskipahallarinnar í Kópavogi. Þar eru allir velkomnir og frír aðgangur. Á dagskránni verða verðlaunaafhendingar kynbótahrossa og ræktunarbús auk fyrirlesara. Dagskrá Skýrsla stjórnar hrossaræktarnefndar Spretts Verðlaunaafhending kynbótahrossa og rætkunarbús – veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu hross í hverjum
