Fréttir og tilkynningar

Stjörnuhlaupið 17.maí lokanir á reiðstígum

ATH! Lokanir á reiðstígum laugardaginn 17.maí! Stjörnuhlaupið fer fram laugardaginn 17.maí og verður því ákveðnum reiðleiðum lokað þann daginn milli kl.10-13 þann dag. Meðfylgjandi er kort af leiðinni bæði á mynd og myndbandi. Hér er leiðin útskýrð frá mótshöldurum: – Hlaupið byrjar í Miðgarði, farið inni í skóginn í Smalaholti

Nánar

Móttaka á heyrúlluplasti

Miðvikudaginn 14. maí milli klukkan 18:00-19:00 verður tekið á móti plasti í nýjum gámi sem staðsettur er á bílaplaninu/heyrúllustæðinu fyrir ofan Samskipahöll. Eingöngu verður tekið á móti heyrúlluplasti – ekki plasti utan af spæni, heynetum eða öðru rusli. Rúlluplastið má ekki vera í plastpokum. Biðjum við félagsmenn að virða þetta

Nánar

Nefndarfólk í Spretti – sérkjör!

Sprettur er svo heppið félag að vera með starfrækta tuttugu nefndir sem sjá um að halda virkni og starfssemi félagsins gangandi. Þar sem vel hefur gengið að snúa við rekstri Spretts undanfarna mánuði þá langar stjórn að búa til opinbert umbunarkerfi fyrir allt duglega nefndarfólkið okkar og hafa þannig hvata

Nánar

Taðmál

Taðmál Kópavogs, Garðabæjar og hestamannafélagsins Spretts eru enn óleyst. Fulltrúar sjálfbærninefndar Spretts hafa síðan í janúar verið að funda með fulltrúum Garðabæjar, Kópavogs og Heilbrigðiseftirlitsins um taðmálin. Útbúin var  greinargerð sem inniheldur tillögur um nýtingu taðs frá félagssvæðinu til uppfyllingar, uppgræðslu og annarra góðra verka innan beggja bæjarfélaga. Jákvætt var

Nánar

Æfinga kynbótasýning fyrir alla!

Fimmtudaginn 22. og 23.maí nk ætlar hestamannafélagið Sprettur, í góðu samstarfi við RML, að bjóða upp á æfinga-kynbótasýningu. Ákveðið hefur verið að opna sýninguna fyrir allan aldur. Slíkt hefur ekki verið í boði hérlendis áður en það getur reynst knöpum erfitt skref að stíga að mæta til dóms á kynbótabrautinni.

Nánar
Árný Oddbjörg2

Einkatímar hjá Árnýju í maí

Reiðkennarinn Árný Oddbjörg mun bjóða upp á 3-4 skipta námskeið núna í maí. Skráning opnar kl.12:00 fimmtudaginn 8.maí. Skráning fer fram á abler.io. Á mánudögum verður boðið upp á tíma milli kl.14-18 og á miðvikudögum verður boðið upp á tíma milli 15:30-19:30. Um er að ræða sitthvort námskeiðið. Mánudags-námskeiðið hefst

Nánar
Scroll to Top