Fréttir og tilkynningar

Uppfærð gjaldskrá á reiðhallarlyklum

Þann 1.janúar 2026 tekur í gildi uppfærð gjaldskrá á reiðhallarlyklum, sjá uppfærða gjaldskrá hér fyrir neðan: 3 mánaða reiðhallarlykill 14.000kr 6 mánaða reiðhallarlykill 23.000kr 12 mánaða reiðhallarlykill 30.000kr 12 mánaða fjölskyldu reiðhallarlykilll 46.000kr    

Nánar

Minnum á ógreidd félagsgjöld

Kæru félagsmenn! Að gefnu tilefni þá minnum við félagsmenn á að greiða félagsgjöld sín fyrir árið 2025, í allra síðasta lagi, fyrir 1.desember 2025. Eingöngu skuldlausir félagsmenn hafa aðgang að aðstöðu og þjónustu félagsins, s.s. reiðhöllum, námskeiðum, viðrunarhólfum, og er heimilt að keppa fyrir hönd félagsins. Nánari upplýsingar og aðstoð

Nánar

Einkatímar með Antoni Páli

Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 10.desember nk. Kennt verður í Samskipahöllinni, hólfi 3. Kennsla fer fram milli kl.9-17:30. Verð er 18.000kr fyrir fullorðna, innifalið er kennsla + reiðhallarleiga. Verð fyrir yngri flokka er 15.000kr. Anton Páll kemur næst að kenna mánudaginn 10.janúar 2026. Skráning fer fram á abler.io.

Nánar

Breytt áform um uppskeruhátíð Spretts

Kæru félagsmenn, Vegna dræmrar miðasölu á uppskeruhátíð sem átti að fara fram næsta laugardag hefur verið ákveðið að breyta fyrirkomulaginu. Í stað kvöldskemmtunar verður nú sameiginlegur hádegisviðburður með Hrossaræktarnefnd þar sem Sprettur býður viðstöddum í hádegismat. Dagskrá laugardagsins: 11:00 – 12:45 Uppskeruhátíð hrossaræktarnefndar Verðlaunaafhending kynbótahrossa og ræktunarbúa Gunnar Arnarsson hrossaræktandi

Nánar

Aðalfundur Hrossaræktarfélags Spretts

Aðalfundur Hrossaræktarfélags Spretts verður haldinn í veislusal Samskipahallar 15.11.2025 kl 09:30 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning stjórnar Afgreiðsla reikninga félagsins Lagabreytingar Önnur mál  

Nánar

Hestaklúbbur ungra Sprettara

Hestaklúbbur ungra Sprettara verður haldin annan hvern miðvikudag milli kl.18-20 í vetur, ýmist á 2.hæð Samskipahallarinnar eða í veislusalnum. Hestaklúbburinn er hugsaður sem vettvangur fyrir félagslega hittinga ungra Sprettara, á aldrinum 9-16 ára, án hests þar sem ungir Sprettarar geta hist og haft gaman saman. Hestaklúbburinn verður opinn eftirtalda daga:

Nánar
Scroll to Top