Fréttir og tilkynningar

Einkatímar hjá Þorvaldi Árna

Reiðkennarinn og Sprettarinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson býður upp á einkatíma í Hattarvallahöll. Kennt verður á þriðjudögum. Í boði er: – 6 skipta námskeið. Kennsla hefst þriðjudaginn 11.nóv og lýkur 16.des.Verð er 99.000kr fyrir fullorðna. 78.000kr fyrir yngri flokka. – 4 skipta námskeið. Kennsla hefst þriðjudaginn 25.nóv og lýkur 16.des. Verð

Nánar

Sprettur auglýsir eftir reiðkennurum til starfa

Hestamannafélagið Sprettur leitar að áhugasömum og menntuðum reiðkennurum til starfa fyrir félagið sem vilja bjóða upp á námskeið og reiðkennslu á félagssvæði Spretts. Við leitum að einstaklingum sem hafa brennandi áhuga á hestamennsku, reiðkennslu og þróun knapa og hests á öllum aldri og öllum getustigum. Áhugasamir sendi póst á thordis

Nánar

Keppnisárangur 2025

Sprettur óskar eftir upplýsingum um keppnisárangur Sprettara á árinu 2025. Óskað er eftir upplýsingum um árangur í öllum aldursflokkum fyrir keppnisárið 2025 – barna, unglinga, ungmenna og fullorðinsflokkum (atvinnumenn og áhugamenn), áhugamenn sérstaklega verðlaunaðir. Árangursupplýsingar eiga að sendast til sprettur(hja)sprettur.is á meðfylgjandi formi – https://sprettur.is/wp-content/uploads/2025/10/Stigautreikningar.xlsx  – í síðasta lagi fyrir

Nánar

Hobby Horse keppni í Fák

Fákur býður ungum Spretturum í hobby horse þrautabraut! Föstudaginn 17. oktober í Lýsishöllinni verđur sett upp þrautabraut fyrir hobby hesta og knapa! Hobbý Horse hefur notið gríðarlegra vinsælda í nágrannalöndum okkar enda með eindæmum skemmtilegt fyrir börn og ungmenni sem og heilsusamlegt. Fjörið hefst kl.17:00 og þá hjálpast allir við

Nánar

Samskipahöllin lokuð í dag kl.16-18

Kæru Sprettarar! Í dag, miðvikudaginn 15.okt., verður Samskipahöllin öll lokuð milli kl.16-18. Ástæðan er viðgerð á vökvunarkerfi í Samskipahöllinni. Húsasmiðjuhöllin/Hattarvallahöllin er opin.

Nánar

Móttaka á plasti

Fimmtudaginn 16. október, milli klukkan 18:00-19:00 verður tekið á móti plasti í  gámi sem staðsettur er á bílaplaninu/heyrúllustæðinu fyrir ofan Samskipahöll. Eingöngu verður tekið á móti heyrúlluplasti – ekki plasti utan af spæni, heynetum eða öðru rusli. Rúlluplastið má ekki vera í plastpokum. Biðjum við félagsmenn að virða þetta –

Nánar
Scroll to Top