Fréttir og tilkynningar

Skötuveisla Spretts 23.desember 2025

Skötuveisla hestamannafélagsins Spretts fer fram á Þorláksmessu frá klukkan 11:30-14:00 í veislusal Spretts í Samskipahöllinni. Boðið verður upp á kæsta skötu, tindabikkju, saltfisk, kartöflur, rófur, rúgbrauð, hamsatólg og íslenskt brauð. Einnig verður hægt að kaupa fljótandi veitingar. Það verður söngur og gleði, góður matur og frábær félagsskapur. Skötuveislan er um

Nánar

Auður Stefánsdóttir Keppnisknapi Spretts 2025

Uppskeruhátíð Spretts var haldin á dögunum þar sem heiðraðir voru keppnisknapar Spretts ásamt því að í ár var tekin upp ný hefð – að heiðra tvær nefndir sem hafa skarað fram úr í starfi sínu. Á árinu hafa verið haldnir fjölmargir viðburðir, bæði mót og námskeið, ásamt fjölbreyttu og öflugu

Nánar

Móttaka á plasti

Fimmtudaginn 27. nóvember, milli klukkan 18:00-19:00 verður tekið á móti plasti í  gámi sem staðsettur er á bílaplaninu/heyrúllustæðinu fyrir ofan Samskipahöll. Eingöngu verður tekið á móti heyrúlluplasti – ekki plasti utan af spæni, heynetum eða öðru rusli. Rúlluplastið má ekki vera í plastpokum. Biðjum við félagsmenn að virða þetta –

Nánar

Uppskeruhátíð ungra Sprettara haldin með pompi og prakt

Uppskeruhátíð ungra Sprettara fór fram með glæsibrag fimmtudaginn 13. nóvember sl. þar sem hátt í fullur salur af ungum knöpum félagsins og fjölskyldum þeirra kom saman til að fagna afrekum ársins, samheldni og jákvæðu starfi æskunnar innan hestamannafélagsins Spretts. Pollar í öndvegi Sérstök áhersla var lögð á að heiðra okkar

Nánar

Sjálfboðaliðar – kjarninn í starfsemi hestamannafélaga

Ég vil beina sjónum að grundvallaratriði hestamannafélaga, sjálfboðaliðastarfi. Allt starf hestamanna og íþróttahreyfingarinnar veltur á því. Án sjálfboðaliða væri starfsemin ekki sú sem við þekkjum í dag. Til þess að félag haldist virkt og eftirsóknarvert þarf fjölbreytt og öflugt starf. Þetta starf byggist nær alfarið á óeigingjörnu framlagi sjálfboðaliða. Til

Nánar

Hæst dæmdu hrossin á árinu ræktuð af Spretturum

Uppskeruhátíð ræktunarnefndar Spretts fór fram þann 15. nóvember í veislusal félagsins. Á árinu var sýndur fjöldinn allur af hrossum ræktuðum af skuldlausum félagsmönnum Spretts. Mikil gróska er í ræktun félagsmanna sem sjá má af fjölda þeirra hrossa sem skilaði sér til dóms á árinu. Veitt voru verðlaun til þriggja efstu

Nánar
Scroll to Top