Skip to content

Dagskrá og ráslistar Gæðingamóts Spretts 2022

Gæðingamót Spretts verður haldið nú um helgina.

Við óskum eftir að handhafar farandgripa komi með gripina í dómpall á laugardag.

Dagskrá Gæðingamóts Spretts

FÖSTUDAGUR

21:00 Tölt T1 

LAUGARDAGUR
9:00 B-flokkur áhugamanna
9:40 Barnaflokkur
10:50 Ungmennaflokkur
12:05 MATARHLÉ
13:00 Unglingaflokkur
15:00 B-flokkur
16:30 Kaffihlé
16:45 A-flokkur

Að forkeppni loknun verður opnað fyrir skráningar í seinna rennsli sem verður á mánudag fyrir þá sem þess þurfa.

SUNNUDAGUR
12:30 Pollaflokkur
13:00 A-úrslit Barnaflokkur
13:40 A- úrslit Ungmennaflokkur
14:20 A- úrslit Unglingaflokkur
15:00 A- úrslit B-flokkur
15:40 A-úrslit B-flokkur áhugamanna
16:20 A-úrslit A-flokkur

MÁNUDAGUR
Dagksrá verður birt að skráningum loknum í seinna rennsli.

Allar afskráningar skulu fara fram í gegnum netfanið motanefnd@sprettarar.is

100m skeið fellur niður vegna dræmrar skráningar.

Glæsileg verðlaun verða í öllum greinum og að auki verður glæsilegasta parið valið.

Hvetjum Sprettara til þess að mæta í félagsbúning Spretts til keppni.

Félagsbúningur Spretts er hvítar reiðbuxur, svartur jakki, hvít skyrta, silfurlitt bindi.

Svansstyttan er veitt Sprettsfélaga sem klæðist félagsbúningi Spretts á mótum og þykir ávallt vera til fyrirmyndar hvað varðar prúðmannlega reiðmennsku, klæðaburð og hirðingu hests, utan vallar sem innan.

Svanstyttan er veitt til heiðurs Svani Halldórssyni, stofnfélaga Gusts og síðar Spretts. Svanur hefur ávallt lagt mikið upp úr því að vera prúðbúinn, snyrtilegur og á vel hirtum hesti.

Topphestastyttan er veitt í minningu Jónínu Guðbjörgu Björnsdóttur í Topphestum. Þau verðlaun eru veitt knapa í yngri flokkum sem mætir til keppni á vel hirtum hesti og sýnir góða reiðmennsku.

Ráslistar

Tölt T1 Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
1 1 H Sigurður Kristinsson 1 – Rauður Fákur Vígþór frá Hveravík Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 10 Fákur Jóhanna Þorbjargardóttir, Þorbjörg Sigurðardóttir Máttur frá Leirubakka Bylta frá Leifsstöðum I
2 2 V Kristófer Darri Sigurðsson 1 – Rauður Sprettur Sólon frá Heimahaga Brúnn/milli-stjörnótt 7 Sprettur Þorbjörg Stefánsdóttir Konsert frá Hofi Sólný frá Hemlu II
3 3 V Valdimar Ásbjörn Kjartansson 1 – Rauður Sleipnir Drangur frá Efsta-Dal II Brúnn/milli-skjótt 11 Sprettur Snæbjörn Sigurðsson Dynur frá Dísarstöðum 2 Von frá Laugarvatni
4 4 H Elín Árnadóttir 1 – Rauður Sindri Prýði frá Vík í Mýrdal Bleikur/fífil-blesótt 10 Sindri Ásta Alda Árnadóttir, Finnur Bárðarson Penni frá Eystra-Fróðholti Tinna frá Núpakoti
5 5 V Ævar Örn Guðjónsson 1 – Rauður Sprettur Vökull frá Efri-Brú Brúnn/milli-einlitt 13 Sprettur Hafsteinn Jónsson, Hestar ehf Arður frá Brautarholti Kjalvör frá Efri-Brú
6 6 V Hafþór Hreiðar Birgisson 1 – Rauður Sprettur Háfeti frá Hákoti Bleikur/álótturstjörnótt 13 Sprettur Kjartan Bergur Jónsson, Steinar Torfi Vilhjálmsson Hnokki frá Fellskoti Óðsbrá frá Hákoti
7 7 V Hekla Rán Hannesdóttir 1 – Rauður Sprettur Agla frá Fákshólum Jarpur/milli-einlitt 8 Sprettur Hekla Rán Hannesdóttir, Von Schulthess Yvonne Váli frá Efra-Langholti Elding frá Strönd II
8 8 V Elvar Þormarsson 1 – Rauður Geysir Heilun frá Holtabrún Brúnn/milli-skjótt 9 Sprettur Hulda G. Geirsdóttir Þristur frá Feti Vildís frá Skarði
9 9 V Margrét Halla Hansdóttir Löf 1 – Rauður Fákur Óskaneisti frá Kópavogi Jarpur/milli-einlitt 8 Sprettur Margrét Halla Hansdóttir Löf, Rúna Einarsdóttir Sólon frá Skáney Sinfonía frá Syðri-Sandhólum
10 10 V Ólafur Ásgeirsson 1 – Rauður Geysir Fengsæll frá Jórvík Brúnn/milli-einlitt 11 Sprettur Birgir Már Ragnarsson, Svarthöfði-Hrossarækt ehf. Hófur frá Varmalæk Fjöður frá Jórvík

A flokkur Gæðingaflokkur 1
1 1 V Sigurður Sigurðarson 1 – Rauður Geysir Kolskeggur frá Kjarnholtum I Brúnn/dökk/sv.einlitt 14 Sprettur Magnús Einarsson Kvistur frá Skagaströnd Hera frá Kjarnholtum I
2 2 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir 1 – Rauður Sprettur Óskar Þór frá Hvítárholti Brúnn/milli-einlitt 16 Sprettur Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Víðir frá Prestsbakka Ótta frá Hvítárholti
3 3 V Hafþór Hreiðar Birgisson 1 – Rauður Sprettur Glymur frá Hofsstöðum, Garðabæ Rauður/milli-blesótt 14 Sprettur Elva Rún Jónsdóttir, Guðný Dís Jónsdóttir, Jón Ólafur Guðmundsson, Kristín Rut Jónsdóttir Glotti frá Sveinatungu Vending frá Holtsmúla 1
4 4 V Ragnheiður Samúelsdóttir 1 – Rauður Sprettur Einstök frá Borg Brúnn/milli-einlitt 8 Sprettur Ragnheiður Samúelsdóttir Skálmar frá Nýjabæ Staka frá Stóra-Hofi
5 5 H Arnar Heimir Lárusson 1 – Rauður Sprettur Flosi frá Búlandi Brúnn/dökk/sv.tvístjörnótt 17 Sprettur Arnar Heimir Lárusson, Lárus Finnbogason Rammi frá Búlandi Tíbrá frá Búlandi
6 6 V Ólafur Ásgeirsson 1 – Rauður Geysir Hekla frá Einhamri 2 Brúnn/dökk/sv.stjörnótt 9 Sprettur Birgir Már Ragnarsson, Svarthöfði-Hrossarækt ehf. Spuni frá Vesturkoti Orka frá Einhamri 2
7 7 V Ævar Örn Guðjónsson 1 – Rauður Sprettur Funi frá Djúpárbakka Rauður/milli-einlitt 6 Sprettur Jón Viðar Magnússon Vákur frá Vatnsenda Gletta frá Stóru-Seylu
8 8 V Hafþór Hreiðar Birgisson 1 – Rauður Sprettur Þór frá Meðalfelli Brúnn/milli-einlitt 8 Sprettur Hafþór Hreiðar Birgisson, Sigurbjörg Ólafsdóttir, Sigurþór Gíslason Svörður frá Skjálg Paradís frá Meðalfelli
9 9 H Sigurjón Einar Gunnarsson 1 – Rauður Sóti Framtíð frá Sveinskoti Jarpur/milli-einlitt 9 Sóti Ragnhildur Skúladóttir, Sigurjón Einar Gunnarsson Doddi frá Sveinskoti Táta frá Blönduósi
10 10 V Kristófer Darri Sigurðsson 1 – Rauður Sprettur Ás frá Kirkjubæ Brúnn/milli-einlitt 11 Sprettur Sigurður Helgi Ólafsson Ágústínus frá Melaleiti Freisting frá Kirkjubæ
11 11 V Ríkharður Flemming Jensen 1 – Rauður Sprettur Myrkvi frá Traðarlandi Brúnn/milli-einlitt 12 Sprettur Ríkharður Flemming Jensen Orri frá Þúfu í Landeyjum Lukka frá Traðarlandi
12 12 V Lýdía Þorgeirsdóttir 1 – Rauður Sprettur Gefjun frá Grímarsstöðum Rauður/milli-stjörnótt 8 Sprettur Freyja Þorvaldardóttir, Grímur Karl Sæmundsen Arður frá Brautarholti Bisund frá Hundastapa
13 13 V Sigurður Sigurðarson 1 – Rauður Geysir Kári frá Korpu Grár/brúnnstjörnótt 9 Sprettur Guðlaugur Birnir Ásgeirsson Spuni frá Vesturkoti Snædís frá Selfossi
14 14 V Herdís Björg Jóhannsdóttir 1 – Rauður Sprettur Snædís frá Forsæti II Brúnn/mó-einlitt 9 Sprettur Herdís Björg Jóhannsdóttir Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti Prinsessa frá Skíðbakka I
15 15 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir 1 – Rauður Sprettur Hrafnaflóki frá Hjaltastöðum Brúnn/dökk/sv.einlitt 7 Sprettur Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir Loki frá Selfossi Frostrós frá Hjaltastöðum
16 16 V Hafþór Hreiðar Birgisson 1 – Rauður Sprettur Vals frá Efri-Brú Brúnn/milli-einlitt 7 Sprettur Óli Fjalar Böðvarsson Erill frá Einhamri 2 Kjalvör frá Efri-Brú

B flokkur Gæðingaflokkur 1
1 1 V Ólafur Ásgeirsson 1 – Rauður Geysir Fengsæll frá Jórvík Brúnn/milli-einlitt 11 Sprettur Birgir Már Ragnarsson, Svarthöfði-Hrossarækt ehf. Hófur frá Varmalæk Fjöður frá Jórvík
2 2 V Ævar Örn Guðjónsson 1 – Rauður Sprettur Héla frá Hamarsheiði 2 Grár/rauðureinlitt 8 Sprettur Jón Bragi Bergmann Hrímnir frá Ósi Flandra frá Hamarsheiði 1
3 3 H Margrét Halla Hansdóttir Löf 1 – Rauður Fákur Óskaneisti frá Kópavogi Jarpur/milli-einlitt 8 Sprettur Margrét Halla Hansdóttir Löf, Rúna Einarsdóttir Sólon frá Skáney Sinfonía frá Syðri-Sandhólum
4 4 V Valdimar Ómarsson 1 – Rauður Sprettur Afródíta frá Álfhólum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 9 Sprettur Valdimar Ómarsson Sonur frá Kálfhóli 2 Artemis frá Álfhólum
5 5 V Lýdía Þorgeirsdóttir 1 – Rauður Sprettur Grettir frá Grímarsstöðum Rauður/milli-skjótt 13 Sprettur Grímur Karl Sæmundsen Álfur frá Selfossi Skálm frá Úlfsstöðum
6 6 V Hermann Arason 1 – Rauður Sprettur Krummi frá Höfðabakka Brúnn/milli-einlitt 12 Sprettur Hermann Arason Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Dagrún frá Höfðabakka
7 7 V Tómas Gumundsson 1 – Rauður Sóti Vaðall frá Efri-Brú Brúnn/milli-einlitt 12 Sóti Guðmundur Örn Böðvarsson Bragur frá Túnsbergi Kjalvör frá Efri-Brú
8 8 V Lárus Sindri Lárusson 1 – Rauður Sprettur Steinar frá Skúfslæk Jarpur/milli-einlitt 7 Sprettur Lárus Finnbogason Hringur frá Gunnarsstöðum I Oddný frá Miðhrauni
9 9 V Þórunn Kristjánsdóttir 1 – Rauður Sprettur Askur frá Eystri-Hól Brúnn/milli-einlitt 7 Sprettur Hestar ehf Grunur frá Oddhóli Eik frá Vatnsleysu
10 10 V Anna Þöll Haraldsdóttir 1 – Rauður Sprettur Áhugi frá Ytra-Dalsgerði Jarpur/rauð-einlitt 13 Sprettur Guðjón Árnason Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Urður frá Ytra-Dalsgerði
11 11 H Særós Ásta Birgisdóttir 1 – Rauður Sprettur Píla frá Dýrfinnustöðum Brúnn/milli-einlitt 10 Sprettur Bjarni Benediktsson Þröstur frá Hvammi Abba frá Hjarðarhaga
12 12 V Björgvin Þórisson 1 – Rauður Sprettur Jökull frá Þingbrekku Grár/rauðureinlitt 8 Sprettur Björgvin Þórisson Hrímnir frá Ósi Ör frá Seljabrekku
13 13 V Hekla Katharína Kristinsdóttir 1 – Rauður Geysir Hólmi frá Kaldbak Grár/óþekktureinlitt 9 Sprettur Áslaug Pálsdóttir, Ragnar Rafael Guðjónsson Vákur frá Vatnsenda Von frá Kaldbak
14 14 V Elvar Þormarsson 1 – Rauður Geysir Heilun frá Holtabrún Brúnn/milli-skjótt 9 Sprettur Hulda G. Geirsdóttir Þristur frá Feti Vildís frá Skarði
15 15 V Kristófer Darri Sigurðsson 1 – Rauður Sprettur Vörður frá Vestra-Fíflholti Brúnn/milli-einlitt 12 Sprettur Kristófer Darri Sigurðsson Akkur frá Brautarholti Von frá Vestra-Fíflholti
16 16 V Flosi Ólafsson 1 – Rauður Borgfirðingur Toppa frá Gröf Brúnn/milli-einlitt 7 Sprettur Ásmundur Ingvarsson Lord frá Vatnsleysu Gloppa frá Varmalæk 1
17 17 V Hafþór Hreiðar Birgisson 1 – Rauður Sprettur Háfeti frá Hákoti Bleikur/álótturstjörnótt 13 Sprettur Kjartan Bergur Jónsson, Steinar Torfi Vilhjálmsson Hnokki frá Fellskoti Óðsbrá frá Hákoti
18 18 V Ólafur Ásgeirsson 1 – Rauður Geysir Glóinn frá Halakoti Rauður/milli-blesótt 14 Sprettur Birgir Már Ragnarsson Sædynur frá Múla Glóð frá Grjóteyri
19 19 V Ævar Örn Guðjónsson 1 – Rauður Sprettur Vökull frá Efri-Brú Brúnn/milli-einlitt 13 Sprettur Hafsteinn Jónsson, Hestar ehf Arður frá Brautarholti Kjalvör frá Efri-Brú

B flokkur Gæðingaflokkur 2
1 1 H Atli Rúnar Bjarnason 1 – Rauður Sprettur Framtíð frá Skeggjastöðum Rauður/milli-blesótt 10 Sprettur Íris Thelma Halldórsdóttir Lektor frá Reykjavík Rán frá Hólavatni
2 2 V Sigríður Áslaug Björnsdóttir 1 – Rauður Sprettur Stapi frá Efri-Brú Brúnn/milli-stjörnótt 11 Sprettur Margrét Ásmundsdóttir Þröstur frá Hvammi Þöll frá Efri-Brú
3 3 V Halldór Kristinn Guðjónsson 1 – Rauður Sprettur Sólvar frá Lynghóli Jarpur/milli-einlitt 17 Sprettur Halldór Kristinn Guðjónsson Keilir frá Miðsitju Rispa frá Eystri-Hól
4 4 V Ásgerður Svava Gissurardóttir 1 – Rauður Sprettur Losti frá Hrístjörn Brúnn/milli-einlitt 7 Sprettur Ásgerður Svava Gissurardóttir, Jóhann Axel Geirsson Byr frá Mykjunesi 2 Björk frá Norður-Hvammi
5 5 V Sverrir Einarsson 1 – Rauður Sprettur Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt 17 Sprettur Sverrir Einarsson Roði frá Múla Kvísl frá Hrafnkelsstöðum 1
6 6 V Atli Rúnar Bjarnason 1 – Rauður Sprettur Kjós frá Varmadal Brúnn/milli-einlitt 16 Sprettur Hekla Marín Atladóttir Ófeigur frá Þorláksstöðum Hanna frá Varmadal

B flokkur ungmenna Gæðingaflokkur 1
1 1 V Kristófer Darri Sigurðsson 1 – Rauður Sprettur Kaldalón frá Kollaleiru Grár/jarpureinlitt 10 Sprettur Heimahagi Hrossarækt ehf Kjerúlf frá Kollaleiru Heiður frá Hjallalandi
2 2 V Brynja Pála Bjarnadóttir 1 – Rauður Sprettur Hrefna frá Hamarsheiði 2 Brúnn/milli-einlitt 6 Sprettur Jón Bragi Bergmann Aðall frá Nýjabæ Flandra frá Hamarsheiði 1
3 3 V Guðrún Maryam Rayadh 1 – Rauður Sprettur Sólmyrkvi frá Hárlaugsstöðum 2 Brúnn/dökk/sv.einlitt 8 Sprettur Rakel Kristjánsdóttir Stáli frá Kjarri Spá frá Hrafnkelsstöðum 1
4 4 V Viktoría Brekkan 1 – Rauður Sprettur Gleði frá Krossum 1 Rauður/sót-skjótthringeygt eða glaseygt 14 Sprettur Viktoría Brekkan Erró frá Lækjamóti Blæja frá Veðramóti
5 5 V Hulda María Sveinbjörnsdóttir 1 – Rauður Sprettur Muninn frá Bergi Brúnn/milli-einlitt 9 Sprettur Guðjòn Rúnarsson, Petra Björk Mogensen, Sveinbjörn Sveinbjörnsson Arion frá Eystra-Fróðholti Minning frá Bergi
6 6 H Sóldís E Ottesen Þórhallsdótti 1 – Rauður Sprettur Lúðvík frá Laugarbökkum Brúnn/dökk/sv.einlitt 13 Fákur Óttar Örn Helgason Orri frá Þúfu í Landeyjum Lukka frá Víðidal
7 7 V Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir 1 – Rauður Sprettur Vörður frá Eskiholti II Rauður/dökk/dr.stjörnótt 14 Sprettur Júlía Gunnarsdóttir Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Vísa frá Kálfhóli
8 8 H Marín Imma Richards 1 – Rauður Sprettur Eyja frá Garðsauka Brúnn/milli-skjótt 13 Sprettur Anetta Eik Skúladóttir, Þorsteinn G Þorsteinsson Dugur frá Þúfu í Landeyjum Gjöf frá Garðsauka
9 9 V Kristófer Darri Sigurðsson 1 – Rauður Sprettur Sólon frá Heimahaga Brúnn/milli-stjörnótt 7 Sprettur Þorbjörg Stefánsdóttir Konsert frá Hofi Sólný frá Hemlu II
10 10 V Katrín Embla Kristjánsdóttir 1 – Rauður Sprettur Baltasar frá Haga Brúnn/milli-einlitt 11 Sprettur Hannes Þröstur Hjartarson Ágústínus frá Melaleiti Blika frá Haga
11 11 H Ásdís Agla Brynjólfsdóttir 1 – Rauður Sprettur Líf frá Kolsholti 2 Brúnn/milli-einlitt 12 Sprettur Ásdís Agla Brynjólfsdóttir Loki frá Selfossi Harka frá Kolsholti 2
12 12 V Sigurður Baldur Ríkharðsson 1 – Rauður Sprettur Trymbill frá Traðarlandi 9 Sprettur Ríkharður Flemming Jensen Korgur frá Ingólfshvoli Lukka frá Traðarlandi
13 13 V Brynja Pála Bjarnadóttir 1 – Rauður Sprettur Vörður frá Narfastöðum Rauður/milli-tvístjörnótt 10 Sprettur Brynja Pála Bjarnadóttir Sveipur frá Hólum Gná frá Hofsstaðaseli
14 14 V Guðrún Maryam Rayadh 1 – Rauður Sprettur Oddur frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli-einlitt 7 Sprettur Ketill Valdemar Björnsson Trymbill frá Stóra-Ási Gleði frá Unalæk
15 15 V Kristófer Darri Sigurðsson 1 – Rauður Sprettur Úlfur frá Hrafnagili Jarpur/rauð-einlitt 7 Sprettur Heimahagi Hrossarækt ehf Auður frá Lundum II Rauðhetta frá Holti 2

Unglingaflokkur Gæðingaflokkur 1
1 1 V María Mist Siljudóttir 1 – Rauður Sprettur Sigurfari frá Miklaholti Brúnn/milli-einlitt 8 Sprettur Silja Marteinsdóttir Straumur frá Feti Stjarna frá Borgarholti
2 2 V Matthildur Lóa Baldursdóttir 1 – Rauður Sprettur Ríma frá Gafli Brúnn/mó-einlitt 10 Sprettur Dagný Egilsdóttir, Magnús Kristinsson Arnþór frá Auðsholtshjáleigu Flís frá Feti
3 3 V Þórdís Agla Jóhannsdóttir 1 – Rauður Sprettur Salvör frá Efri-Hömrum Rauður/milli-skjótt 8 Sprettur Jóhann Tómas Egilsson Hruni frá Breiðumörk 2 Stjarna frá Efri-Hömrum
4 4 V Hekla Rán Hannesdóttir 1 – Rauður Sprettur Agla frá Fákshólum Jarpur/milli-einlitt 8 Sprettur Hekla Rán Hannesdóttir, Von Schulthess Yvonne Váli frá Efra-Langholti Elding frá Strönd II
5 5 V Guðný Dís Jónsdóttir 1 – Rauður Sprettur Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Rauður/dökk/dr.stjörnótt 14 Sprettur Erla Guðný Gylfadóttir Álfur frá Selfossi Brúnka frá Varmadal
6 6 V Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson 1 – Rauður Sprettur Aðgát frá Víðivöllum fremri Brúnn/milli-einlitt 14 Sprettur Hestvit ehf., Sveinbjörn Sveinbjörnsson Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Varða frá Víðivöllum fremri
7 7 V Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir 1 – Rauður Sprettur Ísó frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt 11 Sprettur Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Sindri frá Leysingjastöðum II Æra frá Grafarkoti
8 8 V Vigdís Rán Jónsdóttir 1 – Rauður Sóti Váli frá Minna-Núpi Brúnn/dökk/sv.einlitt 12 Sóti Elfur Erna Harðardóttir, Vigdís Rán Jónsdóttir Vígar frá Skarði Stjarna frá Minna-Núpi
9 9 V Anna Ásmundsdóttir 1 – Rauður Sprettur Dögun frá Ólafsbergi Brúnn/milli-einlitt 9 Sprettur Ásmundur Ingvarsson Arður frá Brautarholti Dúfa frá Arnarhóli
10 10 V Ella Mey Ólafsdóttir 1 – Rauður Sóti Kolbrún frá Sveinskoti Brúnn/milli-einlitt 9 Sóti Andrés Jóhann Snorrason, Sigurjón Einar Gunnarsson Ópall frá Hárlaugsstöðum 2 Stjarna frá Yzta-Bæli
11 11 V Herdís Björg Jóhannsdóttir 1 – Rauður Sprettur Snillingur frá Sólheimum Rauður/milli-skjótthringeygt eða glaseygt 16 Sprettur Herdís Björg Jóhannsdóttir, Ragnar Dagur Jóhannsson, Sigursteinn Ingi Jóhannsson Dagbjartur frá Sólheimum Gríma frá Holti 2
12 12 V Valdís Anna Valdimarsdóttir 1 – Rauður Sóti Hörður frá Syðra-Skörðugili Rauður/milli-tvístjörnótt 12 Sóti Valdís Anna Valdimarsdóttir Laufi frá Syðra-Skörðugili Hrönn frá Syðra-Skörðugili
13 13 V Inga Fanney Hauksdóttir 1 – Rauður Sprettur Mirra frá Laugarbökkum Rauður/milli-stjörnótt 12 Sprettur Kristinn Valdimarsson Orri frá Þúfu í Landeyjum Mörk frá Hrafnkelsstöðum 1
14 14 V Hugrún Gyða Þorsteinsdóttir 1 – Rauður Sóti Hekla frá Ási 2 Brúnn/milli-skjótt 14 Sóti Hugrún Gyða Þorsteinsdóttir Grunur frá Oddhóli Skyssa frá Bergstöðum
15 15 V Hulda Ingadóttir 1 – Rauður Sprettur Sævar frá Ytri-Skógum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 15 Sprettur Ingi Guðmundsson Sær frá Bakkakoti Gná frá Ytri-Skógum
16 16 V Óliver Gísli Þorrason 1 – Rauður Sprettur Smiður frá Hólum Jarpur/milli-tvístjörnótt 19 Sprettur Guðni Hólm Stefánsson Kyndill frá Auðsholtshjáleigu Íþrótt frá Húnavöllum
17 17 V Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir 1 – Rauður Sprettur Styrkur frá Stokkhólma Bleikur/álóttureinlitt 13 Sprettur Einar Ólafsson, Rúnar Freyr Rúnarsson Tindur frá Varmalæk Tollfríður frá Vindheimum
18 18 V Elva Rún Jónsdóttir 1 – Rauður Sprettur Hraunar frá Vorsabæ II Bleikur/álóttureinlitt 10 Sprettur Erla Guðný Gylfadóttir Hreyfill frá Vorsabæ II Hrina frá Vorsabæ II
19 19 H María Mist Siljudóttir 1 – Rauður Sprettur Spurning frá Lágmúla Rauður/milli-blesóttglófext og hringeygt eða glaseygt 14 Sprettur Silja Marteinsdóttir Stafn frá Miðsitju Fluga frá Strandarhöfði
20 20 H Matthildur Lóa Baldursdóttir 1 – Rauður Sprettur Geisli frá Gafli Leirljós/Hvítur/milli-einlitt 6 Sprettur Dagný Egilsdóttir, Magnús Kristinsson Draupnir frá Stuðlum Ósk frá Gafli
21 21 V Þórdís Agla Jóhannsdóttir 1 – Rauður Sprettur Hvinur frá Varmalandi Grár/brúnneinlitt 12 Sprettur Jóhann Tómas Egilsson Huginn frá Haga I Eldey frá Miðsitju
22 22 V Hekla Rán Hannesdóttir 1 – Rauður Sprettur Grímur frá Skógarási Jarpur/milli-blesa auk leista eða sokka 11 Sprettur Hannes Sigurjónsson, Inga Cristina Campos Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum Lind frá Ármóti
23 23 V Guðný Dís Jónsdóttir 1 – Rauður Sprettur Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Jarpur/milli-einlitt 11 Sprettur Kristín Rut Jónsdóttir Smári frá Skagaströnd Brúnka frá Varmadal
24 24 V Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson 1 – Rauður Sprettur Polka frá Tvennu Rauður/milli-blesótt 10 Sprettur Petra Björk Mogensen, Sveinbjörn Sveinbjörnsson Fláki frá Blesastöðum 1A Fjallarós frá Litlalandi Ásahreppi

Barnaflokkur Gæðingaflokkur 1
1 1 V Apríl Björk Þórisdóttir 1 – Rauður Sprettur Sikill frá Árbæjarhjáleigu II Bleikur/fífil-blesótt 9 Sprettur Áslaug Pálsdóttir Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Spes frá Skarði
2 2 V Íris Thelma Halldórsdóttir 1 – Rauður Sprettur Toppur frá Runnum Brúnn/milli-einlitt 10 Sprettur Íris Thelma Halldórsdóttir Ægir frá Litlalandi Arna frá Syðra-Skörðugili
3 3 V Jóhanna Sigurl. Sigurðardóttir 1 – Rauður Sprettur Gustur frá Efri-Þverá Jarpur/dökk-einlitt 9 Sprettur Sigurður Halldórsson Óskasteinn frá Íbishóli Hrafndís frá Efri-Þverá
4 4 H Kristín Elka Svansdóttir 1 – Rauður Sprettur Loki frá Syðra-Velli Jarpur/milli-stjörnótthringeygt eða glaseygt 10 Sprettur Hrafnhildur Bl Arngrímsdóttir Örn Þór frá Syðra-Velli Röskva frá Húsavík
5 5 V Hilmir Páll Hannesson 1 – Rauður Sprettur Halla frá Kverná Bleikur/fífil-blesótt 12 Sprettur Hekla Rán Hannesdóttir, Hrossaræktarbúið Hamarsey Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Dögg frá Kverná
6 6 V Ragnar Dagur Jóhannsson 1 – Rauður Sprettur Alúð frá Lundum II Brúnn/milli-einlitt 10 Sprettur Herdís Ástráðsdóttir, Ragnar Dagur Jóhannsson Þristur frá Feti Auðna frá Höfða
7 7 V Halldór Frosti Svansson 1 – Rauður Sprettur Kjúka frá Brúarhlíð Brúnn/milli-einlitt 13 Sprettur Svanur Snær Halldórsson Þytur frá Stekkjardal Óðný frá Brúarhlíð
8 8 H Rafn Alexander M. Gunnarsson 1 – Rauður Sprettur Garðar frá Ljósafossi Rauður/dökk/dr.blesa auk leista eða sokkahringeygt eða glaseygt 8 Sprettur Björn Þór Björnsson Eldur frá Torfunesi Sunna-Rós frá Úlfljótsvatni
9 9 V Kári Sveinbjörnsson 1 – Rauður Sprettur Hrafn frá Eylandi Brúnn/milli-einlitt 11 Sprettur Kári Sveinbjörnsson Hrafnar frá Ragnheiðarstöðum Hnáta frá Hábæ
10 10 V Apríl Björk Þórisdóttir 1 – Rauður Sprettur Bruni frá Varmá Rauður/milli-einlitt 11 Sprettur Áslaug Pálsdóttir Barði frá Laugarbökkum Mörk frá Hrafnkelsstöðum 1
11 11 V Íris Thelma Halldórsdóttir 1 – Rauður Sprettur Laki frá Hamarsey Brúnn/milli-einlitt 11 Sprettur Edda Eik Vignisdóttir Frakkur frá Langholti Linda frá Feti
12 12 V Jóhanna Sigurl. Sigurðardóttir 1 – Rauður Sprettur Laufi frá Syðri-Völlum Rauður/dökk/dr.einlitt 16 Sprettur Jóhanna Sigurl. Sigurðardóttir, Sigurður Halldórsson Tvinni frá Grafarkoti Venus frá Sigmundarstöðum
13 13 H Kristín Elka Svansdóttir 1 – Rauður Sprettur Vordís frá Vatnsholti Rauður/milli-einlitt 15 Sprettur Svanur Snær Halldórsson Ylur frá Vatnsholti Fanndís frá Staðarbakka
14 14 V Hilmir Páll Hannesson 1 – Rauður Sprettur Gísl frá Læk Brúnn/milli-einlitt 14 Sprettur Hannes Sigurjónsson Tindur frá Varmalæk Hekla frá Vatni