Námskeið

Jóhann Ragnarsson

Helgarnámskeið hjá Jóhanni Ragnars. 12-14.feb

Enn eru örfá laus pláss á helganámskeið hjá Jóhanni Kr. Ragnarssyni. Námskeiðið verður 12.-14 febrúar. Kennt verður í einkatímum. 30.mín á föstud. svo 45.mín tímum á laugardegi og sunnudegi. Jóhann er útskrifaður tamningamaður og reiðkennari frá Hólaskóla. Sl. 2 ár

Nánar

Tveggjamanna tímar/gangsetning hjá Robba Pet

Vegna eftirspurnar eftir tímum hjá Robba Pet höfum við ákveðið að bæta við tímum hjá honum á miðvikudögum.Kennt verður einu sinni í viku, 6 skipti.2 verða saman í hverjum tíma.Kennslan hefst 3.febrúar í hólfi 2. Verð fyrir hvern þátttakenda er

Nánar

Hestamennska II

Hestamennska II :Sjálfstætt framhald af hinu vinsæla hestamennsku námskeiði fyrir börn og unglinga 6-13 ára fyrr í vetur.Nú er gerð krafa um að börnin mæti með sinn eigin hest og séu fær um að ríða og stjórna sínum hesti sjálf.

Nánar

Helgarnámskeið með Antoni Páli Níelss. 29.-31.jan.

Helgina 29. 30. og 31. Janúar 2016 mun Sprettur halda helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni. Anton Páll Níelsson er menntaður reiðkennari B frá Háskólanum á Hólum. Hann hefur kennt við Hólaskóla í fjölda mörg ár auk þess að sinna

Nánar

Kennsla hefst í knapamerkjum 3 &4 og Hestamennsku IV

Mánudaginn 18.jan hefst kennsla í Hestamennsku IV og Knapamerkjum 3 & 4Hestamennska IV fer fram í Samskipahöllinni í hólfi 3 kl 18:00Knapamerki 3 og 4 verða kennd í Hattarvallahöllinni.Knapamerki 3 verða kl 19:05-20:00Knapamerki 4 kl 20:00-21:00. Nemendur eru beðnir að

Nánar

Polla og barna námskeið, skráning opin

Polla og barnanámskeið hefjast 31.janNámskeiðið er ætlað þeim sem eru byrjendur eða lítið vanir.Kennt verður á sunnudögum í Hattarvallahöllin, 5 skipti. Verð fyrir hvert barn er 7500kr Skráning fer fram í gegnum Sportfeng.Kennari verður Þórdís Anna Gylfadóttir

Nánar

Knapamerki 4

Bendum á að eitt pláss er laust í knapamerki 4, skráningarfrestur rennur út í kvöld.17.jan og kennsla hefst á morgun 18.jan. Fræðslunefndin

Nánar

Knapamerki 1 og 2

Skráning er opin á verklega hluta Knapamerkja 1 og 2. Kennsla hefst 29.jan nk. Skráningar frestur er til og með 27.jan.Kennt verður á mánudögum og föstudögum í Hattarvallahöllinni.Kennari verður Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir, reiðkennari frá Hólaskóla. Verð á knapamerki 1 fyrir unglinga

Nánar

Ungir Sprettarar og Undirbúningur fyrir keppni

Vegna tækniörðuleika hafa skráningar á námskeið tafist en nú er þetta loks að komast í lag. Við verðum því að biðja Sprettara að bregðast fljótt við skráningu sem nú er opin.Ungir Sprettarar. Er námskeið  fyrir ungliga og ungmenni 13-21 árs.Kennt

Nánar
Scroll to Top