Ungir Sprettarar.

Nýtt námskeið fyrir Unga Sprettara er að fara af stað.
Fyrsti tíminn verður fimmtudaginn 14. apríl, þá verður koma allir saman á fundi á efri hæð Samskipahallarinnar.

Þar munu Ragga og Rúna fara yfir það sem framundan er.

Námskeiðið er bæði fyrir þau sem vilja aðstoð við útreiðar og fyrir þau sem stefna á keppnir í vor, skipt er í hópa eftir aldri.

Námskeiðið er ætlað 10-21 árs.

Enn er hægt að skrá sig bæði í gegnum Sportfeng og fyrir íbúa Kópavogs er hægt að skrá sig í gegnum vef í íbúagáttar Kópavogs

Fræðslunefnd Spretts

Scroll to Top