Helgarnámskeið hjá Jóhanni Kr Ragnars

Fræðslunefnd Spretts er ekki af baki dottin og heldur áfram að bjóða uppá ýmiskonar námskeið og nú bjóðum við uppá helgarnámskeið hjá Jóhanni Kr Ragnarssyni helgina 1.-3 apríl.

Jóhann þarf vart að kynna fyrir hestafólki, hann hefur staðið sig frábærlega bæði á keppnisvellinum og við sýningar á kynbótahrossum einnig er Jói Íþróttamaður Spretts 2015

Kennt verður í einkatímum.
Verð er 25.000kr fyrir hvern þátttakenda.
Skráð er í gegnum Sportfeng.

Fræðslunefnd Spretts

Jóhann Ragnarsson
Scroll to Top