
Fyrirlestrar hjá Gurrý og Guðmundi Björgvins.
Föstudaginn 29.apríl kl 19:00 verða frábærir fyrirlestrar og fræðsla í veislusal Spretts.Fyrirlestrarnir eru hluti af keppnis og þjálfunarnámskeiði Ungra Sprettara sem nú er í gangi. Gurrý sem starfar sem líkamsræktarþjálfari hjá Reebook Fitnes, hún mun ræða mikilvægi góðs mataræðis og hreyfingar







