Námskeið

Verðlaun

Ungir Sprettarar, nýtt námskeið

Nýtt námskeið fyrir unga Sprettara hefst í næstu viku og líkur í byrjun júní.Námskeiðið verður tvískipt annars vegar fyrir börn, unglinga og ungmenni sem vilja fá kennslu við þjálfun hesta sinna og hinsvegar fyrir börn, unglinga og ungmenni sem stefna

Nánar
Súsanna Sand Ólafsdóttir

Námskeið hjá Súsönnu Sand.

Nýtt námskeið hjá Súsönnu Sand hefst 7.apríl. Kennt verður í 30.mín einkatímum. 4 skipti.Verð er 22.000kr fyrir hvern þátttakendaKennt verður á fimmtudögum í hólfi 3 í Samskipahöllinni. Nema fimmtudaginn 14.apríl þá verður kennslan í Hattarvallahöllinni vegna æfingatíma fyrir Kvennatölt Spretts.

Nánar
Jóhann Ragnarsson

Helgarnámskeið hjá Jóhanni Kr Ragnars

Fræðslunefnd Spretts er ekki af baki dottin og heldur áfram að bjóða uppá ýmiskonar námskeið og nú bjóðum við uppá helgarnámskeið hjá Jóhanni Kr Ragnarssyni helgina 1.-3 apríl.Jóhann þarf vart að kynna fyrir hestafólki, hann hefur staðið sig frábærlega bæði

Nánar

Ný námskeið bætast við.

Síðasti skráningardagur á helgarnámskeið um páskana hjá Kristínu Lárusd. er 23.mars. Vegna mikillar eftirspurnar höfum við bætt við tímum hjá Sigrúnu Sig. Nýtt námskeið hefst mánud. 4.apríl. kl 17-18 kennt verður einu sinni í viku 4 skipti. Fjórir saman í

Nánar
Kristín Lárusdóttir

Námskeið hjá Kristínu Lárusd um páskahelgina.

Ennn er hægt að skrá sig á helgarnámskeið í Spretti um páskahelgina hjá Kristínu Lárusd. heimsmeistara í tölti 2015,  kennt verður í einkatímum.Kennt verður föstudaginn 25.mars (föstudagurinn langi) 45.mín einkatímarLaugardagurinn 26.mars, 30. mín einkatímarSunnudagurinn 27.mars (páskadagur) 45.mín einkatímarMánudagurinn 28.mars (annar í

Nánar

Einkatímar og Knapamerki 2

Enn eru örfá laus pláss í einktatíma hjá Súsönnu Sand. Nýtt námskeið hefst nk þriðjudag. 15.mars. Skráningu líkur sunnudaginn 13.mars. Kennsla í knapamerkjum 2 fellur niður í dag 11.mars. Fræðslunefnd Spretts

Nánar
Helgi skoðar heiminn

Opið fyrir skráningar á námskeið.

Frábærar viðtökur hafa verið í vetur á öllum námskeiðum sem Sprettur hefur boðið uppá í vetur, erum við þakklát Spretturum fyrir góða þátttöku. Við erum hvergi nærri hætt og höldum áfram að bjóða uppá ýmiskonar námskeið. Vonum að sem flestir

Nánar

Námskeið hjá Sigrúnu Sig.

Námskeið hjá Sigrúnu Sig. hefst á mánudag 7.marsNámskeiðið er fyrir þá/þær sem vilja auka kjark og þor.Gott fyrir fólk sem er að byrja með nýja hesta eða byrja ríða út eftir hlé.4 saman í hóp 6 skipti.Kl 20-21 á mánudögum17000.kr

Nánar

Skráning opin á ýmis námskeið.

Námskeið hjá Robba Pet, tveggja manna tímar hefst á mánudag 22. feb. örfá pláss eru laus, skráningar frestur rennur út á sunnudag. 21.feb. Kennt verður í hólfi 2 í Samskipahöllinni. Verð fyrir hvern þátttakenda er 33.þús. Tölt/keppnámskeið fyrir konur hjá

Nánar

Reiðhallirnar uppteknar 17.2

Í dag miðvikudaginn 17.2  frá kl 17-20 verða öll hólf í Samskipahöllinni upptekin vegna námsekiða, einnig verður kennsla í Hattarvallahöllinni. Fræðslunefnd Spretts

Nánar
Scroll to Top