
Ungir Sprettarar, nýtt námskeið
Nýtt námskeið fyrir unga Sprettara hefst í næstu viku og líkur í byrjun júní.Námskeiðið verður tvískipt annars vegar fyrir börn, unglinga og ungmenni sem vilja fá kennslu við þjálfun hesta sinna og hinsvegar fyrir börn, unglinga og ungmenni sem stefna