Æfingamót fyrir Gæðingakeppni fyrir börn unglinga og ungmenni verður sunnudaginn 29.maí á Samskipavellinum.
Mótið hefst kl 10:00 Allir keppendur fá umsögn og einkunn frá gæðingadómara.
Einnig verður pollaflokkur.
Grillað verður að mótinu loknu.
Knapi Hestur Flokkur
1 Bríet Guðmundsdóttir Nunna Bjarnarhöfn rauðblesótt Unglingar
2 Hafþór Hreiðar Birgisson Nóta Syðri Úlfstöðum, rauð Unglingar
3 Særós Ásta Birgisdóttir Varúð Vetleifsholti, rauð Unglingar
4 Herdís Lilja Björnsdóttir Glaumur frá Bjarnastöðum, sótrauður blesóttur
5 Anna Þöll Haraldsdótti Golu frá Hjallanesi, jörp Ungmenni
6 Kristín Hermannsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða Norðurkoti, brún Ungmenni
7 Nina Katrín Anderson Þófta frá Hólum, Rauð tvístjörnótt Unglingar
8 Björn Tryggvi Björnsson Vörður frá Akurgerði. Rauður Unglingar
9 Guðrún Maryam Rayadh Gleði frá Unalæk, brún Unglingar
10 Bríet Guðmundsdóttir Hreyfing frá ytra-Hóli, brún Unglingar
11 Hafþór Hreiðar Birgisson Villimey Hafnarfirði, brún Unglingar
12 Særós Ásta Birgisdóttir Frægur Flekkudal, grár Unglingar
13 Kristófer Darri Sigurðsson Vorboði Kópavogi, brúnn Unglingar
14 Hildur Berglind Jóhannsd Finnur frá Ytri-Hofdölum, bleikálóttur Unglingar
15 Rúna Björt Ármannsdóttir Stjarna frá Hreiðri, rauð stjörnótt Unglingar
16 Rakel Hlynsdóttir Gnótt frá Skipanesi, rauð, 10 vetra Unglingar
17 Sunna Dís Heitmann Von fra Bjarnanes, sótrauð Unglingar
18 Herdís Lilja Björnsdóttir Þota frá Kjarri, brún Unglingar
19 Bríet Guðmundsdóttir Gígja frá reykjum, brún Unglingar
20 Hafþór Hreiðar Birgisson Ljóska Syðsta Ósi, leirljós Unglingar
21 Særós Ásta Birgisdóttir Gustur Neðri-Svertingsstöðum, jarpur Unglingar
1 Þorleifur Einar Leifsson Hekla f. Hólkoti, móvindótt Barnafl
2 Elín Edda Jóhannsd Geisli frá Keldulandi, rauður glófextur Barnafl
3 Baldur Logi Sigurðsson Barnafl
4 Kristína Rannveig Jóhannsdóttir Eskja frá Efstadal, rauð Barnafl
5 Þorbjörg Helga Sveinbjörnsdóttir Amadeus frá Bjarnarhöfn, rauðglófextur m blesu Barnafl
6 Guðný Dís Jónsd Roði frá Margrétarhofi, rauður Barnafl
7 Þorleifur Einar Leifsson Faxi Hólkoti, brúnn Barnafl
Elva Rún Jónsdóttir Kraka frá Hofsstöðum, brún Pollaflokkur
Arnþór Hugi Snorrason og Funi frá Enni, Pollaflokkur
Hulda Ingadótttir og Röðull frá Miðhjáleigu, Pollaflokkur