Námskeið

Verðlaun

Ráslistar Æskulýðsmóts Spretts 29.maí

Æfingamót fyrir Gæðingakeppni fyrir börn unglinga og ungmenni verður sunnudaginn 29.maí á Samskipavellinum.Mótið hefst kl 10:00 Allir keppendur fá umsögn og einkunn frá gæðingadómara.  Einnig verður pollaflokkur.Grillað verður að mótinu loknu.Knapi Hestur Flokkur1 Bríet Guðmundsdóttir Nunna Bjarnarhöfn rauðblesótt Unglingar2 Hafþór

Nánar

Reglur Gæðingakeppni

Föstudaginn 27.maí kl 18:30 ætlar Erla Guðný Gylfadóttir að fara yfir reglur Gæðingakeppni.http://www.lhhestar.is/static/files/Log_og_reglur/2016/lh_logogreglur_2016_1.pdf Þessi fyrirlestur er liður í keppnisnámskeiði Ungra Sprettara en að sjálfsögðu eru allir velkomnir. Fyrirlesturinn verður á annari hæð Samskipahallarinnar. Fræðslunefnd Spretts

Nánar
Verðlaun

Æfingamót fyrir gæðingakeppni

Æfingamót fyrir ungu kynslóðina sem halda átti 1.maí verður haldið næsta sunnudag 29.maí á Samskipavellinum.Um er að ræða gæðingamót fyrir polla, börn, unglinga og ungmenni.Einn dómari dæmir og gefur einkunn og umsögn.Skemmtilegt mót fyrir unga fólkið okkar í Spretti og

Nánar
Þorgrímur Þráinss

Tár – brokk og tilfinningar

Fræðslunefnd Spretts býður öllum krökkum félagsin, unglingum, ungmennum ásamt aðstandendum á fyrirlestur með Þorgrími Þráinssyni þetta er hluti af æskulýðs og keppnisnámskeiðinu allir velkomnir. Þorgrímur Þráinsson rithöfundur heldur fyrirlesturinn:„Verum ástfangin af lífin“Á efri hæð Samskipahallarinnar fimmtudaginn 26 maí kl. 19.30Fyrirlesturinn

Nánar
Anton Páll Níelsson

Helgarnámskeið með Antoni Páli Níelss. 7.-8.maí 2016

Helgina 7. og 8. maí 2016 mun Sprettur halda helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni.Anton Páll Níelsson er menntaður reiðkennari B frá Háskólanum á Hólum.Hann hefur kennt við Hólaskóla í fjölda mörg ár auk þess að sinna reiðkennslu víða um

Nánar
Gurrý þjálfari

Fyrirlestrar hjá Gurrý og Guðmundi Björgvins.

Föstudaginn 29.apríl kl 19:00 verða frábærir fyrirlestrar og fræðsla í veislusal Spretts.Fyrirlestrarnir eru hluti af keppnis og þjálfunarnámskeiði Ungra Sprettara sem nú er í gangi.  Gurrý sem starfar sem líkamsræktarþjálfari hjá Reebook Fitnes, hún mun ræða mikilvægi góðs mataræðis og hreyfingar

Nánar

Ungir Sprettarar.

Nýtt námskeið fyrir Unga Sprettara er að fara af stað. Fyrsti tíminn verður fimmtudaginn 14. apríl, þá verður koma allir saman á fundi á efri hæð Samskipahallarinnar. Þar munu Ragga og Rúna fara yfir það sem framundan er. Námskeiðið er

Nánar
Ragga sam

Undirbúningur fyrir Kvennatölt

Sunnudaginn 10.apríl kl 13-16 ætlar Ragga Sam að bjóða konum í Spretti sem ætla sér að keppa á Kvennatölti Spretts uppá aðstoð fyrir knapa og hest við uppstillingu á tölt prógramminu sínu.Þetta er Sprettskonum að kostnaðarlausu og hvetjum við allar

Nánar
Scroll to Top