Fréttir og tilkynningar

Josera fjórgangurinn 22.feb

Josera verður með sölubás í veilsusalnum þar sem ýmsar vörur verða á boðstólum. Mótið hefst kl 19:00. Hægt verður að koma inn með hross og sýna þeim völlinn kl 18:00 Veitingasalan verður á sýnum í stað og opnar salurinn kl

Nánar

Samskipadeildin Liðakynning III

Lið Sindrastaða Nafn Aldur Hestamannafélag Kolbrún Grétarsdóttir (liðstjóri) 54 ÞyturJóhann Albertsson 65 ÞyturHalldór Pétur Sigurðsson 69 ÞyturHerdís Einarsdóttir 64 ÞyturPálmi Geir Ríkarðsson 58 Þytur   Lið Hrafnsholts Nafn Aldur Vinnustaður HestamannafélagBryndís Guðmundsdóttir 54 Sjálfstætt starfandi SleipnirStefán Bjartur Stefánsson 51 Gröfutækni

Nánar

Forskoðun kynbótahrossa 24.02.20224. Samskipahöllin í Spretti

Þorvaldur Kristjánsson kynbótaráðunautur mun sjá um forskoðun kynbótahrossa íSamskipahöllinni 24..02. 2024 kl 08-15 Þátttaka er opin öllum , skráningargjald fyrir hross í forskoðun er 2.000 kr. Skráning hjá : ha******@**.is fyrir kl 21, 22.febr. Gefa þarf upp ISnúmer. Skora á

Nánar

Samskipadeildin, liðakynning II

Lið Sveitarinnar Nafn Vinnustaður Hestamannafélag Sólveig Þórarinsdóttir (liðstjóri) 59 Tannlæknastofa Með Bros á Vör SörliÓlafur Gunnarsson 60 Bóndi JökullÁrni Geir Eyþórsson 50 Framkv.stjóri FákurGuðmundur Ásgeir Björnsson 61 Landsspítali FákurGréta V. Guðmundsdóttir 58 Áskot Sprettur og Geysir Lið Hvolpasveitarinnar Nafn Aldur

Nánar

Metskráningar á BLUE LAGOON mótaröðina

  BLUE LAGOON mótaröð Spretts fór af stað fyrr í kvöld. Mótaröðin hófst á fjórgangi og voru sýningar unga fólksins glæsilegar! Krakkarnir eru greinilega í keppnisgír því skráningar voru rúmlega 80 talsins eða nær tvöföldun í skráningum frá því í

Nánar

Slaufuhópur fyrir yngri flokka

Síðustu forvöð að skrá sig – skráningu lýkur í kvöld! Hér er beinn hlekkur á skráningu https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjY4Mzk= Hópurinn er ætlaður unga fólkinu, frá 10 ára til 18 ára og er markmiðið að setja upp skemmtilegt sýningaratriði sem sýnt verður á

Nánar

Opið æfingamót í Gæðingalist!

Laugardaginn 24.febrúar verður haldið opið æfingamót í Gæðingalist í Samskipahöllinni í Spretti milli kl.15-19. Boðið verður upp á mismunandi stærðir af keppnisvelli til að líkja eftir aðstæðum í hverri keppnisdeild fyrir sig. Tveir dómarar dæma og gefa umsögn. Hver knapi

Nánar

námskeið

Skráning á námskeið er í fullum gangi! – Helgina 16.-18.febrúar verður haldið járninganámskeið í Samskipahöllinni, enn er hægt að bætast við 🙂– Ungir Sprettarar ætla að búa til glæsilegt atriði fyrir komandi Dymbilvikusýningu og enn er hægt að bætast í

Nánar

BLUE LAGOON mótaröðin fjórgangur

Blue Lagoon mótaröðin hefst fimmtudaginn 15.febrúar kl.17:30 í Samskipahöllinni. Mótið er opið öllum knöpum í yngri flokkum. Keppt verður í fjórgangi. Eftirtaldir flokkar verða í boði;Barnaflokkur (10-13ára): V5 (léttari fjórgangur) og V2Unglingaflokkur (14-17ára): V2Ungmennaflokkur (18-21árs): V2 Hér má nálgast reglur

Nánar

Samskipadeildin 2024

Fyrsta mót Samskipadeildarinnar, áhugamannadeild Spretts verður 22.feb næstkomandi, Josera fjórgangurinn. 13 lið taka þátt í deildinni í vetur og þar af eru 4 ný lið. Undirbúningur er í fullum gangi og mikil spenna fyrir vetrinum bæði hjá keppendum og aðstandendum

Nánar
Scroll to Top