
Úrslit 1. vetrarleika Spretts ´24
Fyrstu vetrarleikar Spretts fóru fram í dag, þátttaka var góð. Við tókum daginn snemma og hófum keppni kl 11:00. Keppt var í tölti T7 í öllum flokkum nema pollaflokk. Vetrarmótanefndin þakka öllum fyrir þátttökuna, sjáumst 24. mars á vetrarleikum 2.