Fréttir og tilkynningar

Einkatímar hjá Guðrúnu Margréti

Ertu að stefna á að keppa? Eða langar þig að gera reiðhestinn þinn þjálli og skemmtilegri? Eða langar þig að fá aðstoð með nýja reiðhestinn þinn? Nú er að fara af stað einstaklingsmiðað námskeið þar sem nemandi og kennari setja

Nánar

Úrslit í gæðingakeppni BLUE LAGOON

Fimmtudaginn 11.apríl fór fram keppni í gæðingakeppni í BLUE LAGOON mótaröð Spretts sem jafnframt var síðasta mótið í þessari BLUE LAGOON mótaröð Spretts 2024. Gífurlega góð þátttaka var í gæðingakeppni og þá sérstaklega í barna- og unglingaflokki. Í barnaflokki sigraði

Nánar

Litli rekstarhringurinn í Spretti

Undanfarið hafa okkur borist of margar kvartanir vegna óþæginda sem reiðmenn verða út af hlaupandi hrossum á hringnum. Leyfilegt er að reka alla daga frá kl 6:00-12:00 og frá kl 20:00-23:00. Stranglega bannað er að nota bílflautur eða annan hávaða

Nánar

Pistill frá nýjum formanni Spretts

Kæru Sprettarar Ég vil byrja á því að þakka stuðninginn og það traust sem mér er veitt með að vera valin sem formaður félagsins okkar allra. Mig langar að þakka fyrri formanni og fráfarandi stjórn kærlega fyrir þeirra óeigingjörnu vinnu

Nánar

Einkatímar hjá Magnúsi Lárussyni!

Hver einkatími er 40mín. Tímar í boði á milli kl.15:00 til 21:00. Kennt verður í Samskipahöll í hólfi 3. Kennt verður annan hvern þriðjudag og hefst kennsla þriðjudaginn 7.maí. 3 skipti samtals. Kennt verður; 7.maí, 21.maí og 4.júní. Verð er

Nánar

Einka- og paratímar hjá Róberti Petersen!

  Reiðkennarinn Róbert Petersen býður upp á einka- og paratíma í Samskipahöllinni í vetur. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti. Kennt verður á þriðjudögum í Samskipahöllinni. Námskeiðið hefst þriðjudaginn 16.apríl og lýkur 7.maí, samtals 4

Nánar

BLUE LAGOON gæðingamót og stigakeppni

Skráning á BLUE LAGOON gæðingamótið er í fullum gangi! Skráning fer fram á sportfengur.com og lýkur á miðnætti þriðjudaginn 9.apríl. VIð hvetjum alla knapa í yngri flokkum til að taka þátt! Gæðingamótið er jafnframt síðasta BLUE LAGOON mótið í mótaröðinni

Nánar

Niðurstöður Bílabanka fimmgangsins

  Sigurvegari A-úrslita var Garðar Hólm Birgisson á hryssunni Kná frá Korpu með einkunina 6,79.  Sigurvegari B-úrslita var Eyrún Jónasdóttir og hryssan Árný frá Kálfholti með einkunina 6,21 47 keppendur tóku þátt í kvöld og gekk mótið frábærlega. Gaman er

Nánar
Scroll to Top