Fréttir og tilkynningar

Æfingatímar ungmenni

Ungmenni Spretts! Æfingatímar með alþjóðlegum dómara verða í boði, ókeypis, þriðjudaginn 23.janúar milli kl.20-22 í Samskipahöllinni. Æfingatímarnir eru eingöngu ætlaðir ungmennum að þessu sinni. Hægt er að skrá 1-2 hesta, ef fjöldi skráninga verður mikill þá styttum við tímann í

Nánar

Tökum tillit til hvors annars í reiðhöllum Spretts.

Af gefnu tilefni bið ég félagsmenn sem nýta reiðhallir Spretts til að sýna öðrum ávalt tillit. Undanfarið hafa kvartanir borist undan félagsmönnum sem ríða geyst í reiðhöllunum, jafnvel hafa viðkomandi aðilar riðið á aðra hesta og knapa og því miður

Nánar

Samskipadeildin, áhugamannadeild Spretts 2024

Við ætlum að hafa sama snið á deildinni og í fyrra, öll lið hafa möguleika á að tefla fram öllum 5 knöpum liðsins í öllum greinum, en áfram verður það þannig að árangur efstu þriggja knapa hvers liðs telja til

Nánar

Þorrablót Spretts 3.feb

Þorrablót Spretts verður haldið í veislusalnum þann 3. feb nk. Hreimur Örn Heimisson verður veislustjóri, Sprettskórinn tekur nokkur lög og svo stígum við til dans fram á nótt . Miðaverð er 11.900kr eingöngu verður hægt að panta miða í forsölu.

Nánar

Grímu og glasafimi Spretts 2024

Skemmtilegasta mót ársins mun fara fram 27 jan nk – Grímu og glasafimi. Fjörið hefst kl 17:30 Við hvetjum unga sem og eldri Sprettara til þess að spreyta sig á sínum gæðing. Það verða riðnir 2 hringir með glas í

Nánar

Vinna í Húsasmiðjuhöllinni

Frá og með morgundeginum ( 17.jan) og næstu daga verður pípari ( stundum rafvirki líka) að störfum í Húsasmiðjuhöllinni á daginn fá kl 8-16. Unnið verður að því að setja upp hitablásara og lagnir í höllinni, styttist í að hiti

Nánar

BLUE LAGOON mótaröðin

Vinsæla BLUE LAGOON mótaröðin verður á sínum stað í vetur í Samskipahöllinni í Spretti. Mótaröðin er ætluð börnum, unglingum og ungmennum alls staðar af landinu. Einnig verður boðið upp á einstaka keppni í pollaflokki þann 29.febrúar. Keppt verður á fimmtudögum.

Nánar

Fyrirlestraröð yngri flokka

Fyrirlestraröðin er sameiginleg fyrir knapa í yngri flokkum Spretts, Fáks og Sóta. Haldnir verða fjórir fróðlegir fyrirlestrar sem ætlaðir eru sérstaklega fyrir knapa í yngri flokkum – barnaflokki, unglingaflokki og ungmennaflokki. 1) Þriðjudaginn 30.janúar kl.19:00 í veislusalnum í Samskipahöllinni, SprettiHalldór

Nánar

Hindrunarstökksnámskeið fyrir fullorðna!

Hindrunarstökksnámskeið verður haldið í Spretti og hefst fimmtudaginn 1.febrúar. Kennt verður á fimmtudögum, samtals 6 skipti, í Húsasmiðjuhöll. Námskeiðið er fyrir fullorðna knapa sem hafa áhuga á hindrunarstökks- og brokkspíruþjálfun. Knapar þurfa að hafa grunnstjórn á hestum sínum. Markmið námskeiðsins

Nánar

Heimsmeistari í heimsókn!

Helgina 10.-11.febrúar nk. mun fyrrum heimsmeistarinn Julie Christiansen bjóða upp á helgarnámskeið í Samskiphöllinni í Spretti. Julie Christiansen er búsett í Danmörku þar sem hún starfar við reiðkennslu, tamningar og þjálfun. Hún er margfaldur heimsmeistari, danskur landsliðsknapi og hefur verið

Nánar
Scroll to Top