
Landsþing og sprettur
Um helgina fór fram 64 landsþing LH í Borgarnesi. Sprettur átti 27 þingfulltrúa en stjórn ásamt starfsfólki mættu á þingið fyrir hönd félagsins en einnig var rætt við flesta nefndarformenn, fyrrum formenn Spretts, aðila sem starfa í nefndum á vegum