Fréttir og tilkynningar

Landsþing og sprettur

Um helgina fór fram 64 landsþing LH í Borgarnesi. Sprettur átti 27 þingfulltrúa en stjórn ásamt starfsfólki mættu á þingið fyrir hönd félagsins en einnig var rætt við flesta nefndarformenn, fyrrum formenn Spretts, aðila sem starfa í nefndum á vegum

Nánar

Nýr formaður LH kosinn með góðum meirihluta

Linda Björk Gunnlaugsdóttir var kosin nýr formaður Landssambands Hestamanna á Landsþingi Hestamanna sem fram fer nú í Borgarnesi 25.-26 október 2024 með góðum meirihluta atkvæða eða 63,4% Við óskum okkar konu auðvitað innilega til hamingju með árangurinn og sendum henni

Nánar

Einkatímar hjá Hennu Siren

Reiðkennarinn Henna Siren býður upp á einkatíma í Spretti í nóvember og desember. Kennt verður á föstudögum, tímasetningar í boði á milli kl.14-18. Hver tími er 30mín, samtals 5 skipti. Henna Siren er reynslumikill tamningamaður og þjálfari, hún er einnig útskrifaður

Nánar

Hestaklúbbur fyrir hressa hestakrakka

Hestamannafélagið Sprettur býður upp á hestatengda viðburði og hittinga nú í haust fyrir hressa hestakrakka, ekki er þörf á að hafa hest á húsi eða mæta með hest á námskeiðið. Eingöngu er um að ræða hittinga án hesta, en allir

Nánar

Sprettur hlýtur æskulýðsbikar LH 2024 !

Æskulýðsnefnd LH veitir á hverju ári Æskulýðsbikar LH því hestamannafélagi sem þykir hafa skarað framúr með sínu starfi að æskulýðsmálum og var það hestamannafélagið Sprettur sem hlaut viðurkenninguna í ár fyrir sitt ötula starf að Æskulýðsmálum. Í Æskulýðsnefnd Spretts undanfarin

Nánar

Æskulýðsskýrsla Spretts 2024

Hér má sjá Æskulýðsskýrslu Spretts fyrir tímabilið 2023-2024. Eins og sjá má í skýrslunni hefur starf Æskulýðsnefndar verið afar umfangsmikið síðastliðið tímabil líkt og árin á undan. Nefndin hefur staðið fyrir fjölda viðburða, hittinga og ferðalaga. Það hefur skilað sér

Nánar

Fjórir ungir Sprettarar í u-21

Á heimasíðu LH má sjá að tilkynntur hefur verið U-21 árs landslið Íslands. Í hópnum eigum við Sprettarar fjóra unga knapa! Það eru þau Hekla Rán Hannesdóttir, Herdís Björg Jóhannsdóttir, Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Sigurður Baldur Ríkharðsson. Innilega til hamingju

Nánar

Móttaka á plasti

Laugardagunn 19 október milli klukkan 17:00-18:00 verður tekið á móti plasti vestan við Samskiptahöllina. Hægt verður að koma með bagga og eða rúlluplast og einnig plast utan af spæni. Engin bönd, net eða annað rusl má vera saman við plastið.

Nánar

Keppnisárangur 2024

Sprettur óskar eftir upplýsingum um árangur Sprettara á íþróttamótum og gæðingamótum á árinu 2024. Óskum eftir upplýsingum um árangur í öllum flokkum fyrir keppnisárið 2024, barna, unglinga, ungmenna og fullorðinsflokkum, áhugamenn sérstaklega verðlaunaðir. Árangursupplýsingar eiga að sendast til sp******@******ur.is á meðfylgjandi

Nánar

Uppskeruhátíð yngri flokka

Uppskeruhátíð yngri flokka verður haldin með pompi og prakt þriðjudaginn 5.nóvember í veislusal Samskipahallarinnar. Í ár verður hátíðin haldin sameiginlega fyrir barna- og unglingaflokka hestamannafélaganna Spretts og Fáks.  Hátíðin hefst kl.18:00 og er áætlað að henni ljúki kl.21:00.  Boðið verður

Nánar
Scroll to Top