Fréttir og tilkynningar

Einkatímar Anton Páll

Einkatímar með Antoni Páli 22.janúar og 29.janúar Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 22.jan og miðvikudaginn 29.jan. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli kl.8:15-16. Verð er 36.500kr fyrir fullorðna. Knapar

Nánar

Tilkynning vegna losunar á hrossataði

Í ljósi frétta af vandræðum við losun hrossataðs á höfuðborgarsvæðinu vilja forsvarsmenn hestamannafélaganna Fáks og Spretts ásamt Sorpu koma á framfæri að verið er að vinna sameiginlega að lausn á því vandamáli sem skapast hefur eftir að losunarstöðum var lokað

Nánar

Ný stjórn 1. Deildar í Spretti

Fyrsta deildin fer fram hjá hestamannafélaginu Spretti veturinn 2025 eins og á síðasta ári. Búið er að skipa nýja stjórn deildarinnar og í henni sitja: Ný stjórn hefur tekið til starfa og undibúningur kominn á fullt. Ljóst er að flott

Nánar

Furuflís – hjálparhendur

Nú hefur Loftorka hafist handa við að laga gólfið í Samskipahöllinni fyrir komandi keppnistímabil. Höllin er lokuð meðan vinnan á sér stað eins og áður hefur verið auglýst. Vinnan hófst í morgun og við stefnum á að klára þetta seinnipartinn

Nánar

Starfslok

Hestamannafélagið Sprettur og Þórunn hafa komist að samkomulagi um starfslok Þórunnar sem framkvæmdastjóri og hefur hún látið af störfum hjá félaginu. Stjórn þakkar Þórunni fyrir sín störf.   

Nánar

Tilkynning 1. Deild 2025

Stjórn Spretts þarf að koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri til að eyða þeirri óvissu sem virðist vera uppi. Undanfarinn mánuð hefur verið samtal milli stjórnar Spretts og stjórnar 1. Deildar um rekstrarfyrirkomulag 1. Deildarinnar og fékk stjórn Spretts póst þann

Nánar

Félagshesthús Spretts

Hestamannafélagið Sprettur býður börnum, unglingum og ungmennum uppá aðstöðu í félagshesthúsi sínu, að Heimsenda 1, gegn vægu gjaldi.  Í húsinu eru 6 eins hesta rúmgóðar stíur, sameiginleg hnakkageymsla, kaffistofa ásamt heitu vatni. Félagshesthúsið er hugsað fyrir börn, unglinga og ungmenni

Nánar

Samskipahöll lokuð

Samskipahöllin verður lokuð fimmtudaginn 9.janúar og föstudaginn 10.janúar. Við biðjumst velvirðingar á stuttum fyrirvara en verktakar sáu sér fært að mæta og laga reiðhallargólfið í Samskipahöllinni fimmtudaginn 9.janúar og föstudaginn 10.janúar með litlum fyrirvara. Gólfið í reiðhöllinni verður heflað, það

Nánar

Bókanir í reiðhallir

Bókun á reiðhöllum Spretts  Bókanir á einkatímum í reiðhöllum Spretts fer fram í gegnum pósthólfið re******@******ur.is Í boði er að bóka lausa tíma í: Hægt er að bóka í lágmark klukkustund hvert skipti.Leigja verður með amk 5 daga fyrirvara. Verðskrá:  Ef að

Nánar
Scroll to Top