
Ragnar nýr starfsmaður
Gengið var frá ráðningu í vikunni á Ragnari Stefánssyni í starf „Umsjónaraðila svæðis og fasteigna“ hjá Spretti. Ragnar er Sprettari og heldur hesta á Fluguvöllum. Ragnar mun hefja störf hjá Spretti frá og með 1. febrúar. Við bjóðum Ragnar velkominn







