Áhugamannadeild

Lið Hótel Rangá

Síðasta (en ekki sísta) liðið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025, er liðið Hótel Rangá. Liðið kemur nýtt inn í deildina og samanstendur af Geysisfólki sem við erum glöð með að fá inn í deildina. Spurningin

Nánar

Lið Hrafnsholt

Nú eru einungis tvö lið sem við eigum eftir að kynna fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025, enda fer deildin af stað í dag ! Liðið sem við kynnum núna er lið Hrafnsholts. Sleipnis- og Sörlafólk, spennandi blanda (Hvað eru mörg

Nánar

Lið Nýsmíði

Næsta lið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025, er liðið Nýsmíði. Liðið keppti undir merkjum Hydrema á síðasta ári og er töluverð endurnýjun í liðinu. G. Birnir og Kjartan Ólafsson eru á sínum stað en inn

Nánar

Samskipadeild, Áhugamannadeild Spretts

Nú í kvöld verður fyrsta mótið í Samskipadeild, Áhugamannadeild Spretts haldið. Keppt er ífjórgangi V2 í boði Verkfæralagersins. Ráslista er að finna á HorseDay. Keppnin hefst kl 19:00 en veislusalur Samskipahallarinnar opnar kl 17:30 þar sem dýrindis matur frá Sigurjóni

Nánar

Lið Bifreiðaverkstæðis Böðvars og Borgarverks

Nú þegar Samskipadeildin, Áhugamannadeild Spretts 2025, hefst á morgun kynnum við til leiks lið Bifreiðaverstæðis Böðvars og Borgarverk. Lang lengsta liðanafnið í deildinni en það kemur sannarlega ekki að sök. Liðið er Vesturlandslið, skipað liðsmönnum úr Borgfirðingi og Snæfellingi. Ein

Nánar

Ráslistar í Samskipadeild – Verkfæralagers Fjórgangur

Hér fyrir neðan er að finna ráslista fyrir Verkfæralagers Fjórganginn í Samskipadeildinni sem haldin verður 20. febrúar kl 19:00. Nr. Holl Hönd Knapi Lið Hestur 1 1 V Þórdís Sigurðardóttir Pula-Votamýri-Hofsstaðir Árvakur frá Minni-Borg 2 1 V Eiríkur Þ. Davíðsson

Nánar

Lið Vörðufells

Nú þegar einungis tveir dagar eru í að Samskipadeildin, Áhugamannadeild Spretts 2025, fari af stað kynnum við til leiks lið Vörðufells. Liðið kemur nýtt inn í deildina í vetur og er skipað hressum konum á höfuðborgarsvæðinu og bjóðum við þær

Nánar

Lið Stafholtshesta

Nú þegar þrír dagar eru í fyrstu keppnisgrein kynnum við næsta lið til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025, lið Stafholthesta. Liðið keppti undir merkjum Mustad Autoline á síðasta tímabili en hefur farið í gegnum töluverða endurnýjun. Patricia Ladina Hobi,

Nánar

Lið Sveitarinnar

Nú þegar fjórir dagar eru í fyrstu keppnisgrein kynnum við næsta lið til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025, lið Sveitarinnar. Áfram í liðinu eru Árni Geir Eyþórsson, Guðmundur Ásgeir Björnsson og Sólveig Þórarinsdóttir. Nýir knapar inn í liðið eru

Nánar

Lið Tommy Hilfiger

Næsta lið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025 eru hvorki meira né minna en sigurvegarar síðasta árs, lið Tommy Hilfiger. Liðið hefur þó tekið breytingum. Inn koma Brynja Viðarsdóttir og Sigurbjörn Eiríksson. Frá síðasta ári eru

Nánar
Scroll to Top