
Lið Hótel Rangá
Síðasta (en ekki sísta) liðið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025, er liðið Hótel Rangá. Liðið kemur nýtt inn í deildina og samanstendur af Geysisfólki sem við erum glöð með að fá inn í deildina. Spurningin