
Niðurstöður Icewear-fimmgangs í Samskipadeildinni, Áhugamannadeild Spretts
Þriðja keppniskvöldið í Samskipadeildinin, Áhugamannadeild Spretts, fór fram í Samskipahöllinni fimmtudagskvöldið síðastliðið. Mótið var styrkt af Icewear og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir, starfsfólk mótsins klæðist einmitt glæsilegum úlpum