Drög að dagskrá gæðingamóts Spretts
Drög að dagskrá gæðingamóts Spretts liggja nú fyrir. Mótið hefst á laugardagsmorgun kl.9:00 á keppni í A flokki Laugardagur 1.júní
Drög að dagskrá gæðingamóts Spretts liggja nú fyrir. Mótið hefst á laugardagsmorgun kl.9:00 á keppni í A flokki Laugardagur 1.júní
Víkingahestar í samstarfi við hestamannafélagið Sprett bjóða upp á reiðnámskeið sumarið 2013 að Heimsenda 3 í Kópavogi (bak við Kórinn).
Gámur í eigu hestamannafélagsins Spretts er til sölu. Gámurinn er staðsettur á nýja vallarsvæðinu en sjá má myndir af honum
Nú nálgast sumarið og allt sem því tilheyrir. Skógarhólar opna nú fljótlega og fyrirhugað er að halda vinnudag þar sem
Mótanefnd vill minna á að skráningu á gæðingamót Spretts lýkur á miðnætti í kvöld mánudaginn 27.maí. Skráning er á sportfengur.com
Æskulýðsnefnd Sóta býður Spretturum að koma í Fjöru-fjör fimmtudaginn 30 maí kl 17:30, skynsamlegt að sameinast í kerrur og leggja
Eins og undanfarin 19 ár verður reiðskóli Topphesta starfræktur á Kjóavöllum á félagssvæði Sprettara í sumar. Fyrirkomulagið verður með sama
Æfingar fyrir gæðingakeppni Spretts. Kennarar eru Erla og Jonni. Þriðjudagur 28.5 og fimmtudagur 30.5 Æfingar á vellinum (Gæðingavellinum Andvaramegin) 15
Að gefnu tilefni biðjum við Sprettara að taka tillit til þess að gæðingakeppnisvöllurinn verður upptekikn á eftirfarandi tímum í næstkomandi
Gæðingamót Spretts fer fram dagana 1. – 2. júní nk. Keppt verður á gæðingavellinum og skeiðbrautinni Andvara megin Skráning hefst