Nýárspistill Æskulýðsnefndar og Barna- & unglingaráðs
Margt og mikið hefur verið í gangi hjá bæði Barna- og unglingaráði sem og Æskulýðsnefndar Spretts haust og vetur 2024
Margt og mikið hefur verið í gangi hjá bæði Barna- og unglingaráði sem og Æskulýðsnefndar Spretts haust og vetur 2024
Auglýst er laust sæti í barna- og unglingaráði Spretts. Ráðið fundar reglulega, ca. 1x í mánuði, þar sem rætt
Reiðkennarinn og reynsluboltinn Róbert Petersen býður upp á einka- og paratíma í Samskipahöllinni í vetur. Kennslan er sérsniðin að þörfum
Eitthvað vesen virðist vera á sportabler og ekki er hægt að klára greiðslu við bókun á námskeið. Verið er að
Námskeiðið er sett þannig upp að það byrjar á fyrirlestri, sem er um klukkustundar langur á föstudagskvöldi. Hver knapi fer
Langar þig í reiðkennslu hjá kennara sem segir þér á skýran, hispurslausan, og einlægan hátt hvernig þú getur bætt árangurinn
Reiðnámskeið með Sigrúnu Sig! Vinsælu námskeiðin hennar Sigrúnar Sigurðardóttur hefjast mánudaginn 20.janúar nk. Námskeiðin eru almenn reiðnámskeið fyrir fullorðna sem
Vinsælu einkatímarnir hjá Árný Oddbjörgu hefjast á ný 8.janúar 2025. Námskeiðið hefst 8.janúar og er kennt til 26.febrúar. Samtals 8 skipti. Kenndir eru
Helgarnámskeið með Sigvalda Lárus Helgina 28.-29. desember nk. mun Sigvaldi Lárus Guðmundsson bjóða upp á helgarnámskeið. Kennt er á laugardegi
Á morgun, mánudaginn 23.des., kl.12.00 opnar skráning á eftirtalin námskeið: -Einkatímar hjá Árnýju Oddbjörgu. Námskeiðið hefst 8.janúar. Kennt er