Guðný Dís tilnefnd til efnilegasta knapa ársins
Ungi Sprettarinn Guðný Dís Jónsdóttir hefur verið tilnefnd, ásamt 5 öðrum knöpum, til efnilegasta knapa ársins 2024. Guðný hefur átt
Ungi Sprettarinn Guðný Dís Jónsdóttir hefur verið tilnefnd, ásamt 5 öðrum knöpum, til efnilegasta knapa ársins 2024. Guðný hefur átt
Æskulýðsnefnd og yfirþjálfari yngra flokka boða til foreldrafundar miðvikudaginn 9.okt kl.19:30 í Veislusalnum í Samskipahöllinni. Á fundinum verður starf vetrarins
Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni fimmtudaginn 10.október og fimmtudaginn 17.október. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mín. hvor.Kennt verður
Bókleg knapamerkjakennsla haustið 2024 Bókleg knapamerki verða kennd í október/ nóvember (ef næg þátttaka fæst) og lýkur námskeiðunum með skriflegum
Æskulýðsnefnd Spretts í samstarfi við Barna- og unglingaráð hefur sett saman dagskrá fyrir haustið 2024. 9.október Foreldrafundur í veislusal Samskipahallarinnar.
Í dag er dagur Íþróttaþjálfara (Global Coaches Day) og viljum við nýta tækifærið og þakka okkar frábæru reiðkennurum og leiðbeinendum
Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar hefur veitt tveimur ungum Spretturum myndarlegan styrk úr Afrekssjóði Garðabæjar en báðar eru þær búsettar í
Hestamannafélagið Sprettur ásamt yfirþjálfara hefur sett saman afreksstefnu fyrir yngri flokka félagsins. Afreksstefnur annarra hestamannafélaga og íþróttafélaga innan Garðabæjar og
Hér má sjá yfirlit yfir þau námskeið sem hestamannafélagið Sprettur stendur fyrir haustið 2024. Hvert námskeið verður svo auglýst nánar
Landsþing LH verður haldið í Borgarnesi 25. og 26. október. Kjörnefnd landsþings vekur athygli á að þau sem hyggjast gefa