Töltgrúppa! Töltgrúppa! Töltgrúppa!Nú fer töltgrúppan senn að tölta af stað! Enn er hægt að skrá sig – hér er beinn hlekkur á skráninguna í Sportabler;https://www.sportabler.com/shop/hfsprettur/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MTY5NTU=?
Hestamennska í nútímasamfélagi krefst þess að við sem umsjónaraðilar hestsins tryggjum að hestinum sé kennt að bregðast við óvæntum og erfiðum aðstæðum og þar skiptir góður undirbúningur og jákvæð samskipti…
Helgina 17.-19. febrúar nk. mun Sigvaldi Lárus Guðmundsson bjóða upp á 3ja daga helgarnámskeið. Kennt er á föstudagskvöldi í 30mín einkatíma og á laugardegi og sunnudegi í 40mín einkatíma. Á…
Almennt reiðnámskeið með Magnúsi Lárussyni hefst fimmtudaginn 9.feb nk. Magnús er sprenglærður hestamaður, m.a. með meistaragráðu í hestafræðum. Kennt verður í 40mín einkatímum og er kennsla einstaklingsmiðuð. Kennt verður í…
Töltgrúppan hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár en hún samanstendur af hópi kvenna sem æfir saman og hefur gaman. Æft verður undir handleiðslu Guðrúnar Margrétar Valsteinsdóttur, reiðkennara. Lögð verður áhersla…
Járninganámskeið í Samskipahöllinni í Spretti helgina 27.-29.janúar nk. Kennarar verða þau Caroline Aldén og Sigurgeir Jóhannsson sem hafa járningar að fullri atvinnu. Caroline er frá Svíþjóð og hefur búið að íslandi…
Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem langar að bæta skilning sinn og getu á gæðingafimi. Eins gæti það hentað þeim knöpum sem langar að læra hvernig þeir geta notað hinar…
Vinsælu hestamennsku námskeiðin halda áfram í janúar og verða kennd fram á vor. Námskeiðið hefst sunnudaginn 22.janúar nk. Kennt er á tímabilinu kl.15:00-17:00, samtals 8 skipti. Skipt verður í hópa…
Er ætlað öllum konum og stelpum (18 ára og eldri) sem hafa áhuga á að vera með í Töltgrúppunni í vetur. Einnig er þetta námskeið gott fyrir konur sem vilja…
Vinsælu námskeiðin hennar Sigrúnar Sigurðardóttur hefjast 16.janúar nk. Námskeiðin eru almenn reiðnámskeið fyrir fullorðna sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt, öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn og læra að…
Reiðnámskeið fyrir okkar allra yngstu og krúttlegustu Sprettara – pollanámskeið. Kennt verður á laugardögum í Húsasmiðjuhöll/Samskipahöll. 35-40mín tímar, 5-6 knapar í hóp. Skipt verður upp í hópa eftir aldri og…
Námskeið fyrir yngri flokka (börn, unglinga og ungmenni 10-21 árs) þar sem lögð verður áhersla á þjálfun gangtegunda, og ef knapar vilja undirbúið fyrir keppni.Reiðkennarinn Vigdís Matthíasdóttir hefur getið sér…
Reiðkennarinn Róbert Petersen býður upp á einka- og tveggja manna tíma. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti. Kennslan hefst þriðjudaginn 17.janúar. Kennd eru 7 skipti…
Jóhanna Margrét Snorradóttir, reiðkennari frá Hólaskóla, verður með helgarnámskeið í Samskipahöllinni 14.-15.janúar. Kennt verður í einkatímum, 1*45mín laugardag og sunnudag. Jóhanna Margrét hefur náð gríðarlega góðum árangri á keppnisbrautinni, þekkt…
Reiðkennarinn Árný Oddbjörg býður uppá 30 mín einkatíma í Samskipahöll á miðvikudögum.Kennsla hefst 11.janúar 2023 og stendur til 1.mars 2023. Kennt er 1x í viku, samtals 8 skipti. Kennt er…
Gleðilega hátíð kæru Sprettarar! Nú á næstu dögum munu námskeið vetrarins verða auglýst. Þið finnið allar upplýsingar um námskeiðin hér; sportabler.com/shop/hfsprettur Hér er smá yfirlit yfir þau námskeið sem verða…
Ragnhildur mun kenna einkatíma í Spretti á miðvikudögum frá kl.14:00-19:00. Námskeiðið samanstendur af 4 einkatímum sem eru kenndir eftirtalda daga; 14.des., 21.des., 11.jan og 18.jan. Kennt verður bæði í Samskipahöll…
Framhaldsnámskeiðin bjóða upp á einstaklingsmiðaðri nálgun en haldið verður áfram með bæði vinnu í hendi og hringteymingar. Farið verður í fimiæfingar frá jörðu sem stuðla að því að auka sveigjanleika…
Farið verður í hvernig hægt er að notast við vinnu við hendi til að hjálpa hestinum að skilja grunnábendingar og að ná betri stjórn á yfirlínu og andlegu og líkamlegu…
Helgina 9.-11.des. nk. verður haldið helgarnámskeið með reiðkennaranum Þórarni Ragnarssyni. Kennt verður föstudag til sunnudags í Samskipahöllinni. Þórarinn er útskrifaður reiðkennari frá Hólaskóla. Hann hefur látið að sér kveða á…
Hindrunarstökksnámskeið verður haldið í Spretti, Húsasmiðjuhöll, og hefst sunnudaginn 26.nóvember. Kennt verður á sunnudögum, samtals 4 skipti. Námskeiðið er fyrir alla, bæði fullorðna og yngri knapa, sem hafa áhuga á…
Langar þig að bæta jafnvægi og ásetu? Á þessu námskeiði verður farið í liðkandi æfingar sem og jafnvægisæfingar til að hjálpa þér að ná þínum markmiðum sem knapi. Nemendur para…