Keppnisnámskeið yngri flokka
Reiðkennarinn Árný Oddbjörg mun kenna keppnisnámskeið yngri flokka. Námskeiðið verður kennt á mánudögum og hefst mánudaginn 29.janúar og verður kennt fram að úrtöku fyrir Landsmót, samtals 16 tímar. Námskeiðinu lýkur…