Góðan daginn kæru Sprettarar! Í dag, mánudaginn 6.maí verða ungir Sprettarar við æfingar á keppnsivellinum. Vinsamlegast takið tillit til þeirra og veitið þeim forgang á keppnisvöllinn. Með fyrirfram þökkum 🙂
Það losnaði óvænt eitt pláss á námskeiðið hjá Julie Christiansen sem er í næstu viku, 8.-9.maí (miðvikudagur og fimmmtudagur). Áhugasamir sendi póst á [email protected]
Mánudaginn 29.apríl verður keppnisnámskeið yngri flokka haldið úti á Samskipavelli frá kl.14:45 til 19:30. Við biðjum félagsmenn að sýna þeim tillitssemi og veita þeim forgang á völlinn á þessum tíma.…
Einkatími með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 15.maí. Um er að ræða einn einkatíma, 45mín Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli kl.8-16. Verð er 17500kr fyrir fullorðna. Skráning…
Boðið verður upp á námskeið fyrir börn og unglinga og er ætlað þeim sem vilja sækja almennt reiðnámskeið þar sem farið verður yfir undirstöðuatriði í reiðmennsku. Námskeiðið hentar einnig fyrir…
Anton Páll Níelsson reiðkennari verður með helgarnámskeið 11.-12.maí í Samskipahöllinni. Í boði eru tímar frá kl.9-17. Kennt verður í 45mín einkatímum hvorn dag fyrir sig. Verð er 35.000kr. Skráning er…
Laugardaginn 20.apríl nk verður haldinn ÞRAUTABRAUTAR & LEIKAJADAGUR SPRETTS 2024. Dagurinn er ætlaður ungum Spretturum. Aldursviðmið eru pollar, börn og unglingar – en allir eru velkomnir! Sett verður upp hesta-þrautabraut…
Ertu að stefna á að keppa? Eða langar þig að gera reiðhestinn þinn þjálli og skemmtilegri? Eða langar þig að fá aðstoð með nýja reiðhestinn þinn? Nú er að fara…
Hver einkatími er 40mín. Tímar í boði á milli kl.15:00 til 21:00. Kennt verður í Samskipahöll í hólfi 3. Kennt verður annan hvern þriðjudag og hefst kennsla þriðjudaginn 7.maí. 3…
Reiðkennarinn Róbert Petersen býður upp á einka- og paratíma í Samskipahöllinni í vetur. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti. Kennt verður á þriðjudögum í Samskipahöllinni.…
Hindrunarstökksnámskeið verður haldið í Spretti og hefst fimmtudaginn 18.apríl. Kennt verður á fimmtudögum, samtals 4 skipti. Ath! ekki er kennt sumardaginn fyrsta, 25.apríl. Boðið verður upp á tvo hópa: –…
8.-9.maí (miðvikudagur og fimmmtudagur) nk. mun fyrrum heimsmeistarinn Julie Christiansen bjóða upp á einkatíma í Samskiphöllinni/úti á keppnisvelli í Spretti. Julie Christiansen er búsett í Danmörku þar sem hún starfar…
Þarftu að koma þér í gír fyrir Kvennatölt?! Haldið verður undirbúningsnámskeið fyrir konur sem hafa hug á að taka þátt í Kvennatöltinu þann 13.apríl nk. Reiðkennari verður Friðdóra Friðriksdóttir. Boðið…
Minnum á skráningu á pollanámskeiðin! Næsta námskeið hefst á laugardaginn, 16.mars. Námskeiðið er ókeypis og er kennt í mars til apríl! Bætt hefur verið við hópi kl.12:00-12:40. Frábæru pollanámskeiðin hjá…
Mánudaginn 18.mars nk. verður í boði æfingatími í Samskipahöllinni kl.21:00-22:30 með alþjóðlegum dómara fyrir unglinga og ungmenni í Spretti. Æfingatímarnir eru ætlaðir unglingum og ungmennum að þessu sinni. Miðað er…
Bætum við einka- og paratímum hjá Róberti Petersen! Reiðkennarinn og reynsluboltinn Róbert Petersen býður upp á einkatíma í Samskipahöllinni í vetur. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og…
Þriðjudaginn 12.mars nk. mun Sprettarinn Hulda María Sveinbjörnsdóttir sýna okkur “Liberty training” en þá er hesturinn frjáls og honum er kennt að gera allskyns kúnstir. Sýnikennslan fer fram í Húsasmiðjuhöllinni…
Landsliðsknapinn Viðar Ingólfsson mun bjóða upp á einkatíma í Samskipahöllinni í Spretti. Viðar er hestamönnum að góðu kunnur, m.a. margfaldur Íslandsmeistari og Landsmótssigurvegari í tölti. Um er að ræða tvo…
Helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni 23.-24.mars nk. Um er að ræða tvo einkatíma sem kenndir eru laugardaginn 23.mars og sunnudaginn 24.mars. Kennt verður í Samskipahöll hólf 3 á laugardegi…
Frábæru pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl halda áfram laugardaginn 16.mars. Kennt verður í Húsasmiðjuhöllinni, 40mín hver tími, samtals 6 skipti. Tímasetningar í boði á milli kl.10-12. Ekki er kennt laugardaginn 30.mars.…
Reiðkennarinn Ylfa Guðrún Svafarsdóttir býður upp á einkatíma. Kennt verður annanhvern miðvikudag, fyrsti tími miðvikudaginn 13.mars. Kennt er í Samskipahöll og Húsasmiðjuhöll. Samtals 4 skipti. Síðasti tíminn er kenndur 24.apríl.…
Reiðkennarinn og reynsluboltinn Róbert Petersen býður upp á einka- og paratíma í Samskipahöllinni í vetur. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti. Kennt verður á þriðjudögum…
Vinsælu námskeiðin hennar Sigrúnar Sigurðardóttur hefjast aftur mánudaginn 25.mars nk. Námskeiðin eru almenn reiðnámskeið fyrir fullorðna sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt, öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn og…
Einkatímar hjá Árnýju Oddbjörgu. Námskeiðið hefst 13.mars, kenndir eru 8 * 30mín tímar, námskeiðinu lýkur 15.maí. Kennt er í Samskipahöll. ATH! Ekki er kennt miðvikudaginn 27.mars vegna Dymbilvikusýningar. ATH! Eingöngu…