Þriðjudaginn 12.mars nk. mun Sprettarinn Hulda María Sveinbjörnsdóttir sýna okkur „Liberty training“ en þá er hesturinn frjáls og honum er kennt að gera allskyns kúnstir. Sýnikennslan fer fram í Húsasmiðjuhöllinni…
Landsliðsknapinn Viðar Ingólfsson mun bjóða upp á einkatíma í Samskipahöllinni í Spretti. Viðar er hestamönnum að góðu kunnur, m.a. margfaldur Íslandsmeistari og Landsmótssigurvegari í tölti. Um er að ræða tvo…
Helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni 23.-24.mars nk. Um er að ræða tvo einkatíma sem kenndir eru laugardaginn 23.mars og sunnudaginn 24.mars. Kennt verður í Samskipahöll hólf 3 á laugardegi…
Frábæru pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl halda áfram laugardaginn 16.mars. Kennt verður í Húsasmiðjuhöllinni, 40mín hver tími, samtals 6 skipti. Tímasetningar í boði á milli kl.10-12. Ekki er kennt laugardaginn 30.mars.…
Reiðkennarinn Ylfa Guðrún Svafarsdóttir býður upp á einkatíma. Kennt verður annanhvern miðvikudag, fyrsti tími miðvikudaginn 13.mars. Kennt er í Samskipahöll og Húsasmiðjuhöll. Samtals 4 skipti. Síðasti tíminn er kenndur 24.apríl.…
Reiðkennarinn og reynsluboltinn Róbert Petersen býður upp á einka- og paratíma í Samskipahöllinni í vetur. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti. Kennt verður á þriðjudögum…
Vinsælu námskeiðin hennar Sigrúnar Sigurðardóttur hefjast aftur mánudaginn 25.mars nk. Námskeiðin eru almenn reiðnámskeið fyrir fullorðna sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt, öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn og…
Einkatímar hjá Árnýju Oddbjörgu. Námskeiðið hefst 13.mars, kenndir eru 8 * 30mín tímar, námskeiðinu lýkur 15.maí. Kennt er í Samskipahöll. ATH! Ekki er kennt miðvikudaginn 27.mars vegna Dymbilvikusýningar. ATH! Eingöngu…
Reiðkennarinn Anton Páll Níelsson býður upp á einkatíma í mars og apríl. Um er að ræða tvo einkatíma sem kenndir eru fimmtudaginn 14.mars og miðvikudaginn 10.apríl. Kennsla fer fram í…
Mikil ásókn hefur verið á námskeið á vegum Spretts og oftar en ekki komast færri að en vilja. Því hefur verið líkt við villta vestrið að skrá sig á sum…
Síðustu forvöð að skrá sig – skráningu lýkur í kvöld! Hér er beinn hlekkur á skráningu https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjY4Mzk= Hópurinn er ætlaður unga fólkinu, frá 10 ára til 18 ára og er…
Laugardaginn 24.febrúar verður haldið opið æfingamót í Gæðingalist í Samskipahöllinni í Spretti milli kl.15-19. Boðið verður upp á mismunandi stærðir af keppnisvelli til að líkja eftir aðstæðum í hverri keppnisdeild…
Æskulýðsnefnd stóð fyrir svokölluðu „bling námskeiði“ þann 16. janúar sl. í samstarfi við Litlu hestabúðina. Á námskeiðinu lærðu krakkarnir að föndra sína eigin ennisól sem voru vægast sagt glæsilegar eins…
Boðið verður upp á járninganámskeið helgina 16.-18.febrúar í Samskipahöllinni. Kennarar eru Sigurgeir Jóhannson og Carro Aldén. Bóklegur tími og sýnikennsla á föstudegi. Verklegir tímar laugardag og sunnudag. Nemendur mæta með…
Kæru Sprettarar! Í dag milli kl.15-18 eru tvö námskeið í gangi í Samskipahöll. Annars vegar ungir Sprettarar og svo minna vanir af fullorðnum knöpum. Báðir hóparnir þurfa stuðning af veggnum…
Helgina 10.-11.febrúar nk. mun fyrrum heimsmeistarinn Julie Christiansen bjóða upp á helgarnámskeið í Samskiphöllinni í Spretti. ATH! Einungis eru 3 laus pláss eftir. Julie Christiansen er búsett í Danmörku þar…
Vinsæla BLUE LAGOON mótaröðin verður á sínum stað í vetur í Samskipahöllinni í Spretti. Mótaröðin er ætluð börnum, unglingum og ungmennum alls staðar af landinu. Einnig verður boðið upp á…
Fyrirlestraröðin er sameiginleg fyrir knapa í yngri flokkum Spretts, Fáks og Sóta. Haldnir verða fjórir fróðlegir fyrirlestrar sem ætlaðir eru sérstaklega fyrir knapa í yngri flokkum – barnaflokki, unglingaflokki og…
Hindrunarstökksnámskeið verður haldið í Spretti og hefst fimmtudaginn 1.febrúar. Kennt verður á fimmtudögum, samtals 6 skipti, í Húsasmiðjuhöll. Námskeiðið er fyrir fullorðna knapa sem hafa áhuga á hindrunarstökks- og brokkspíruþjálfun.…
Helgina 10.-11.febrúar nk. mun fyrrum heimsmeistarinn Julie Christiansen bjóða upp á helgarnámskeið í Samskiphöllinni í Spretti. Julie Christiansen er búsett í Danmörku þar sem hún starfar við reiðkennslu, tamningar og…
Boðið verður upp á járninganámskeið helgina 16.-18.febrúar í Samskipahöllinni. Kennarar eru Sigurgeir Jóhannson og Carro Aldén. Bóklegur tími og sýnikennsla á föstudegi. Verklegir tímar laugardag og sunnudag. Nemendur mæta með…
Hópurinn er ætlaður unga fólkinu, frá 12 ára til 18 ára og er markmiðið að setja upp skemmtilegt sýningaratriði sem sýnt verður á Dymbilvikusýningu og kannski á fleiri stöðum? Aðalmarkmið…
Þriðjudaginn 16.janúar í veislusalnum í Samskipahöllinni í Spretti verður boðið upp á eina kvöldstund fyrir yngri flokka þar sem hver og einn útbýr „bling“ skreytta ennisól á sitt eigið beisli…