Skip to content

Helgarnámskeið með Jóhönnu Margréti Snorradóttur

Jóhanna Margrét Snorradóttir, reiðkennari frá Hólaskóla, verður með helgarnámskeið í Samskipahöllinni 14.-15.janúar. Kennt verður í einkatímum, 1*45mín laugardag og sunnudag.

Jóhanna Margrét hefur náð gríðarlega góðum árangri á keppnisbrautinni, þekkt fyrir fallega og góða reiðmennsku ásamt því að vera í A-landsliðshópi LH.

Skráning er opin á sportabler.
Verð fyrir yngri flokka er 22.000kr
Verð fyrir fullorðna er 26.000kr

Sportabler.com/shop/hfsprettur