Umsækjendur um afreksstyrk ÍTG
Þau sem hafa hug á að sækja um afreksstyrk hjá ÍTG þurfa að senda beiðni um slíkt á [email protected] fyrir 29.janúar nk. Yfirþjálfari sækir um hjá ÍTG fyrir þá sem þess óska (en hjá Kópavogi sækja einstaklingar sjálfir um). Með beiðni um umsókn þarf að senda með fylgiskjal þar sem fram kemur nánari útlistun á afrekum íþróttamannsins sem sótt er um styrk fyrir. Nánari upplýsingar… Read More »Umsækjendur um afreksstyrk ÍTG