Fréttir

Úrslit og niðurstöður Gæðingakeppni Spretts & úrtöku fyrir Landsmót 2022

                                                    Um nýliðna helgi 4.-5.júní var Gæðingakeppni Spretts og Landsmótsúrtaka. Mánududaginn 6.júní var seinni umferð úrtöku og gildir betri árangur forkeppni beggja daga inn á Landsmót. Sprettur mun senda 14 fulltrúa í hverjum flokki á Landsmót, 2 varahestar eru í… Read More »Úrslit og niðurstöður Gæðingakeppni Spretts & úrtöku fyrir Landsmót 2022

Dagskrá og ráslistar seinni umferðar úrtöku Spretts

Dagskrá seinni umferðar mánudaginn 6.júní 2022 17:00 Barnaflokkur 17:30 Unglingaflokkur 18:30 Ungmennaflokkur 19:00 Hlé 19:20 B-flokkur 20:20 A-flokkur   A flokkur Gæðingaflokkur 1 1 1 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir 1 – Rauður Sprettur Hrafnaflóki frá Hjaltastöðum Brúnn/dökk/sv.einlitt 7 Sprettur Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir Loki frá Selfossi Frostrós frá Hjaltastöðum2 2 V Ævar Örn Guðjónsson 1 – Rauður Sprettur Funi frá Djúpárbakka Rauður/milli-einlitt 6 Sprettur Jón Viðar… Read More »Dagskrá og ráslistar seinni umferðar úrtöku Spretts

Skráning í seinni umferð úrtöku Spretts

Skráning í seinni umferð úrtöku Spretts er opin, skráningin er opin til kl 12 á hádegi sunnudagin 5.júní. Seinni umferðin verður haldin mánudaginn 6.júní. Daskrá verður auglýst að skráningu lokinni. Skráning fer fram í gegnum https://sportfengur.com/#/skraning/mot

Dagskrá og ráslistar Gæðingamóts Spretts 2022

Gæðingamót Spretts verður haldið nú um helgina. Við óskum eftir að handhafar farandgripa komi með gripina í dómpall á laugardag. Dagskrá Gæðingamóts Spretts FÖSTUDAGUR 21:00 Tölt T1  LAUGARDAGUR9:00 B-flokkur áhugamanna9:40 Barnaflokkur10:50 Ungmennaflokkur12:05 MATARHLÉ13:00 Unglingaflokkur15:00 B-flokkur16:30 Kaffihlé16:45 A-flokkur Að forkeppni loknun verður opnað fyrir skráningar í seinna rennsli sem verður á mánudag fyrir þá sem þess þurfa. SUNNUDAGUR12:30 Pollaflokkur13:00 A-úrslit Barnaflokkur13:40 A- úrslit Ungmennaflokkur14:20 A- úrslit… Read More »Dagskrá og ráslistar Gæðingamóts Spretts 2022

SKRÁNING Á GÆÐINGAMÓT FRAMLENGD

Vegna dræmrar skráningar á Gæðingamótið verður skráning opin til kl. 12:00 á morgun, fimmtudag 2. júní. Þetta á sérstaklega við um barna- og ungmennaflokk.Við hvetjum börn og ungmenni til að skrá sig og eiga möguleika á keppnisrétti á Landsmóti 2022 á Hellu. Dagskrá Gæðingamóts Spretts LAUGARDAGUR9:00 B-flokkur áhugamanna9:40 Barnaflokkur10:50 Ungmennaflokkur12:05 MATARHLÉ13:00 Unglingaflokkur15:00 B-flokkur16:30 Kaffihlé16:45 A-flokkur *18:30 Tölt T1 með fyrirvara um næga þáttöku Að forkeppni… Read More »SKRÁNING Á GÆÐINGAMÓT FRAMLENGD

Hestamannafélagið Sprettur og 66°N í samstarf, tilboð fyrir LM 2022

Æskulýðsnefnd Spretts hefur samið við 66° Norður og ætlar að bjóða upp á merktan fatnað fyrir Sprettara. Í boði er að panta á sérstöku tilboðsverði bæði jakka og vesti í barna og fullorðinsstærðum. Einnig verður í boði að panta húfur og eyrnabönd merkt Spretti. Merking á flíkum verður grá/silfur Salan er fjáröflun fyrir Æskulýðsnefndina og munu tekjur af sölunni nýtast til að efla krakkana í… Read More »Hestamannafélagið Sprettur og 66°N í samstarf, tilboð fyrir LM 2022

Gæðingamót Spretts – Úrtaka fyrir Landsmót 2022 og opin töltkeppni, skráning opin

Gæðingamót Spretts – Úrtaka fyrir Landsmót 2022 ásamt opinni töltkeppni T1 fer fram dagana 3. til 6.júní næstkomandi. Skráning er opin og lýkur mánudagskvöldið 30.maí Skráningargjöld eru eftirfarandiA og B flokkar 6500krT1 6500kr100m skeið 5000krBörn, unglingar ungmenni 4500kr Gæðingakeppnin er lokuð þar sem um úrtöku fyrir Landsmót er að ræða en töltkeppnin opin.Ákveðið hefur verið að bjóða upp á tvöfalda úrtöku og verður fyrirkomulagið eftirfarandi:… Read More »Gæðingamót Spretts – Úrtaka fyrir Landsmót 2022 og opin töltkeppni, skráning opin

Frí

Ég verð í fríi 13.-20.maí. Mun því ekki svara síma eða tölvupóstum á meðan. Ef erindi eru brýn þá vinsamlega hafið samband við Sverri formann 896-8242 eða Gunna bakara 699-3303 Kv Lilja

Keppnisvöllur upptekinn

Sprettarar vinsamlega athugði að keppnisvöllurinn verður upptekin á eftirfarandi tímum í næstu viku. –  mánudaginn 16.maí verða einkatímar úti á velli hjá keppnisnámskeiðinu milli kl.16:00-21:00. – fimmtudaginn 19.maí verður gæðinga æfingamót úti á velli milli kl.17-21.

Gæðinga æfingamót fyrir yngri flokka Spretts

Gæðinga æfingamót fyrir yngri flokka Spretts Fimmtudaginn 19.maí nk. verður haldið æfingamót í gæðingakeppni fyrir alla keppendur í yngri flokkum, eingöngu fyrir Sprettsfélaga. 1-2 dómarar munu dæma, tölur verða skrifaðar niður ásamt umsögn sem þátttakendur fá sent til sín. Skráning fer fram á tölvupósti – fraedslunefnd@sprettarar.is. Þar þarf að taka fram nafn á knapa og hesti ásamt því í hvaða flokk er skráð. Þátttaka er… Read More »Gæðinga æfingamót fyrir yngri flokka Spretts