Námskeiðsframboð
Gleðilega hátíð kæru Sprettarar! Nú á næstu dögum munu námskeið vetrarins verða auglýst. Þið finnið allar upplýsingar um námskeiðin hér; sportabler.com/shop/hfsprettur Hér er smá yfirlit yfir þau námskeið sem verða auglýst á næstu dögum; – brokkspíru og hindrunarstökksnámskeið, yngri flokkar. Kennt á mánudögum, hefst 9.jan. – vinna við hendi og hringteymingar grunn og framhaldsnámskeið. Kennt á mánudögum, hefst 9.jan. – Einkatímar með Árnýju Oddbjörgu, kennt… Read More »Námskeiðsframboð