Skip to content

Einkatímar hjá Viðari

Þriðjudaginn 28.mars og mánudaginn 3.apríl mun Viðar Ingólfsson bjóða upp á einkatíma í Samskipahöllinni í Spretti.  Viðar er hestamönnum að góðu kunnur, m.a. margfaldur Íslandsmeistari og Landsmótssigurvegari í tölti.

Um er að ræða tvo 45 mínútna einkatíma, kenndir 28.mars og 3.apríl í Samskipahöllinni. Tímasetningar í boði frá kl.16:15-20:00. Eingöngu 6 pláss í boði. Verð er 29.500kr. Skráning er opin inni á Sportabler. https://www.sportabler.com/shop/hfsprettur/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MTc3OTc=?